Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1967, Blaðsíða 47

Æskan - 01.09.1967, Blaðsíða 47
I>ýzki læknirinn og náttúru- fræðingurinn Helmholtz finn- ur upp árið 1851 augnspegilinn, sem hefur mikla þýðingu fyrir visindin. Flestar framfarir í nú- tíma augnlækningum hafa átt rót sina að rekja til augn- spegilsins. Geislarnir, sem spegillinn endurkastar, gera mönnum kleift að sjá innra augað. Árið 1855 smíðar Garcia svipaðan spegil til athugunar á barkakýlinu. £ Amerikaninn Sillimann finnur upp olíulampann árið 1855. Ár- ið 1872 fann Argand frá Genf upp hringmyndaða kveikinn, sem notaður var í staðinn fyrir liinn flata kveik Sillimanns. Kveikur Argands liafði einnig liann kost, að loftið streymdi um kveikinn að innanverðu. Árið 1856 tókst hinum 18 ára gamla Henry Perkin í London fyrstum manna að vinna not- liæfan anilínlit úr tjöru (per- lunfjólublátt). Jassmugger gerði fyrstu tilraun til þess í Vínarborg árið 1818. 151. Ég geklt hress í bragði eftir þröngum 152. Jæja, hugsaði ég með sjálfum mér. Það götum útborgar Lundúna. Skyndilega kom óð- er bersýnilega ekki um annað að ræða en að ur hundur þjótandi í áttina til mín. bjarga sér á flótta. Til þess að eiga hægara með það ... af stað eins og elding og forðaði mér inn um næstu dyr. 154. Ég trúði varla mínum eigin augum, þeg- ar ég sá frakkann minn verða hamslausan, ráðast á hundinn og leika hann svo grátt, að' hundurinn sá þann kost vænztan að flýja hið bráðasta. 155. Ég kom út aftur í sömu andránni og frakkinn réðst á roskinn mann, scm þarna var á gangi. Ég sá, að ekki var um annað að velja en að slá frakkann í rot. Gefðu þér tíma til þess að velja vini þína, og mundu það, að margir þeir, sem virð- ast vera mest aðlaðandi við fyrstu sýn, liafa reynzt ótryggastir og öfugt. Gefðu þér tíma til þess að hugsa, áður en Qefðu þér líma þú talar um það sem hneykslar þig, eða áð- ur en þú skrifar hréf, sem getur valdið sárs- auka. Gefðu þér tíma til þess að gjöra skyldu þína, jafnvel í liinu smæsta. 355

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.