Æskan - 01.09.1967, Blaðsíða 24
S, H. Þorsteinsson:
Frímerki.
manns (silfur). Þessir dreng-
ir báðir voru i f'lokki 15—18
ára unglinga. Þá hlutu 3 dreng-
ir úr aldursflokknum 19—21 árs
siifur, en ]jeir voru: Th. .lakl
frá Austurríki, sem sýndi sögu-
safnið „Pósturinn í Burgen-
land“, K. O. Hellman frá Finn-
landi, sem sýndi „Rússland fyr-
ir 1917“ og M. Kiesel frá Þýzka-
landi, sem sýndi Belgíu 1849—
1930.
ar lians" hét safn J. L. de Boer
frá Hollandi, sem einnig fékk
silfrað hronz. Þarna blakti js-
lenzki fáninn í þrem útgáfum.
Þá urðu listir ekki útundan.
„Skáld Þýzkalands og Austur-
ríkis“ liét safn, sem H. P.
Schmidt frá Þýzkalandi sýndi.
Hann fékk þó engin verðlaun,
þrátt fyrir mjög gott safn, og
það var ekki sýnt almcnningi,
þar sem það inniliélt merki,
Sigurður
H. Þorsteinsson:
AMPHILEX 67
AMSTERDAM
I
&
Ba
sem eru á svokölluðum svört-
um lista og ekki má sýna á
alþjóðasýningum. Þetta eru
merki, þar sem ekki hefur ver-
ið fylgt reglum alþjóðasamtaka
frímerkjasafnara uin útgáfuna.
Þeirra á meðal eru Skálholts-
merkin okkar. Þar er yfirverð
merkjanna hærra en helming-
ur af nafnverði, og þá segja
alþjóðasamtökin, að of djúpt
sé seilzt í vasa safnaranna og
leyfa ekki að sýna merkin.
Þrjú íslandssöfn voru á sýn-
ingunni, og hlutu þau öll verð-
laun. Þá var frimerkjaverðlist-
inn íslenzk Frímerki sýndur i
hólunennladeild sýiiingarinnar
og hlaut hann bronzverðlaun.
Á þingi alþjóðasamtaka frí-
merkjasafnara, sem haldið var
eftir sýninguna, var ísland tek-
ið í alþjóðasamtökin. Það er
Skandinaviusafnara klúbburinn
sem var tekinn upp, en rit-
stjóri þessara þátta er formað-
ur hans.
Ef við lítum til baka til vors-
ins, þá er fyrst að geta þess,
að ástæðan fyrir þvi, að einn
frimerkjaþátturinn féll niður,
er sú, að ég var í heimsókn í
Hollandi á alþjóða frímerkja-
sýningu, sem þar var haldin.
Þetta var geysistór sýning
og auðvitað fróðleg eftir þvi.
Þarna var 91 rammi, sem hver
tekur 16 albúmssíður, með
söfnum ungra safnara, sem
skipt var i 3 flokka. Yngri cn
15 ára, 15—18 ára, 19—21 árs
og svo var hverjum hópi skipt
í landasöfn og tegundasöfn.
Beztu söfnin þarna voru:
Svíþjóðarsafn J. O. Linde, sem
hlaut silfur. Sviss safn H. Bali-
Allir þessir drengir sýndu
sérstaklega góð söfn og má
teljast furðulegt, hvernig þeir
geta átt svona geysiverðmæt
söfn. Þetta eru oft erfðagripir,
eða þá að þeim eru gefin slik
söfn, sem þeir svo vinna upp
sjálfir.
Mikið var þarna af tcgunda-
söfnuin, svo að nokkuð sé nefnt
má geta um „Dýrafræðin mín á
frimerkjum", sem K. H. Möller
frá Þýzkalandi sýndi, fékk
hann silfrað bronz að verð-
launum. Hafði hann mynd-
skreytt alla dýrafræði gagn-
fræðaskólans með frímerkjum,
settum upp í sérstaka fri-
merkjabók. „Heimurinn og fán-
NÝIR
verðlistar.
MICHEL frímerkjaverðlisti.
Utan Evrópu 1968/69. 1. bindi
(A-G), 1100 síður, 13.700
myudir. Verð þýzk mörk
28,50. Útgefandi: Verlag des
Scliwanberger Album, Eugen
Berlin GmBh. 8 Miinchen —
12. Þýzkaland.
Michel verðlistinn licfur nú
lengi gegnt lilutverki heims-
Verðlaunaqetfaunin.
Gætið þess nú vel að skrifa
nafn og heimilisfang greini-
lega, þegar þið sendið inn
lausnir. Það hefur vantað nöfn
á nokkrar úrklippur úr Jilað-
inu. Atliugið lika að með því
að senda svörin bara inn
á venjulegum Jiréfmiðum,
skemmið þið ekki blaðið ykk-
ar.
verðiista. Þó mun Evrópulist-
inn þekktastur liér á landi.
Þetta fyrsta bindi A-G er ný-
lega komið út, en 2. bindi kem-
ur í nóvember og 3. bindi næsta
vor.
Mikið er um verðbreytingar
og ýmsar lagfæringar i listan-
um. Þetta bindi er um 200 sið-
um stærra en sama útgáfa
næst á undan.
Þar sem svo er komið, að
margir hér eru farnir að safna
löndum utan Evrópu, má benda
þeim, cr safna Afríkuríkjum,
Kanada eða þá tegundum, á,
að bér er á ferðinni einn ai
þeim betri af stóru Jieimslist-
unum.
Að ]iessu sinni Jilutu verð-
laun: Sigríður Sveinsdóttir,
Digranesvegi 12, Kópavogi;
Halldór Árnason, Aðalgötu 7,
Stykkisliólmi; Benedikt Björg-
vinsson, Dvergasteini, Glxsi-
bæjarhreppi, Eyjafirði; Ifrist-
inn S. Jónsson, Blönduósi, A-
Hún.; Inga Ingólfsdóttir, Víði-
mel 25, Reykjavik; og Hannes
Ólafsson, Austvaðsholti, Lands-
sveit, Rang. Verðlaunin Jiafa
verið send í pósti.
Sýningarhöllin RAI í Amsterdam, en hún er eign bifreiða- og reið-
hjólaklúbba Hollands. (Teikning og ljósmynd Ib Eichner — Larsen,
Berlingske Tidende).
Verðlaunagetraunin er á bls. 359.