Æskan - 01.09.1967, Blaðsíða 30
BRÉFASKIPTI
BRÉFASKIPTI
STULKUR:
Helga Sigurðardóttir (9—11), Brim-
hólabraut 33, Vestmannaeyjum; Arvök
Kristjánsdóttir (12—14), Þórðarstöðum
Fnjóskadal, S-Þing.; Kristín Ögmundsdóttir (14—15), Öldustíg
13, Sauðárkróki; Vigdís Björg Sigurjónsdóttir (12—13), Hjarðar-
túni 7, Ólafsvík; Huldís Ásgeirsdóttir (12—14), Bjargi, Búðardal,
Dalasýslu; Sveinbjörg Helgadóttir (17—18), Ilrafnagilshreppi,
Eyjafirði; Anna Sigríður Helgadóttir (17—18), Ifranastöðum,
Hrafnagilshreppi, Eyjafirði; Guðrún Sigurðardóttir, (13—15),
Torfufelli, Saurbæjarhreppi, Eyjafirði; Áslaug Kristjánsdóttir
(17—18), Leyningi, Saurbæjarhreppi, Eyjafirði; Petra B. Krist-
jánsdóttir (14—lfi), Leyningi, Saurhæjarhreppi, Eyjafirði; Sólrún
Maggý Jónsdóttir (14—16), Háaleitisbraut 15, Reykjavik; Erla
Þórðardóttir (13—14), Goddastöðum, Laxárdal, Dalasýslu; Helga
Árnadóttir (13—15), Garðavegi 1, Keflavik; Hrefna Traustadóttir
(13—15), Smáratúni 40, Keflavík; Anna Guðlaug Albertsdóttir
(10—12), Skógum, Austur-Eyjafjöllum, Rang.; Ásgerður Pálma-
dóttir (11-13), Bergsstöðum, Vatnsnesi, V-Hún.; Þóra Gísla-
dóttir (12—14), Bólstað, Vatnsnesi, V-Hún.; Helga Auður Jóns-
dóttir (10—12), Ytri-Ánastöðum, Vatnsnesi, V-Hún.; Helga Stef-
ánsdóttir (15—17), Hjallavegi 3, Suðureyri við Súgandafjörð;
Guðlaug Aðalsteinsdóttir (18—20), Grund I, Borgarfirði eystra;
Jóhanna Óladóttir (11—13), Sólgarði, Borgarfirði eystra; Kristín
Edda Jónsdóttir (17—18), Klukkufelli, Reykliólasveit, A-Barð.;
Svanhildur Adda Jónsdóttir (13—15), Klukkufelli, Rcykliólasveit,
A-Barð.; Oddný H. Jóhannsdóttir (10—12), Holtastíg 8, Bolung-
arvik, Norður-ísafjarðarsýslu; Ragna Guðmundsdóttir (9—11),
Miðstræti 11, Bolungarvik, Norður-ísafjarðarsýslu; Inga Einars-
dóttir (13—15), Brekkubraut 13, Keflavík; Hrönn Þorsteinsdóttir
(13—15), Sóltúni 8, Keflavík; Guðrún Kristjánsdóttir (12—15),
Ármúla I, Nauteyrarhreppi, ísafjarðarsýslu; Ingunn Árnadóttir
(11—13), Hjarðarási, pr. Kópaskeri; Sigriður Þorsteinsdóttir (13
-—15), Blikalóni pr. Kópaskeri; Pálína Jólianna Jensdóttir (11—
13), Bæjum, Snæfjallahreppi, N-fsafjarðarsýslu; Sigríður Björg
Þórðardóttir (12—14), Álfhóli 4, Húsavik; Elísabet Jensdóttir
f 14—15), ísafjarðarvegi 4, Hnífsdal; Sigríður Jensdóttir (17—19),
ísafjarðarvegi 4, Hnífsdal; Elín Sigurðardóttir (15—16), Víði-
hvammi 3, Kópavogi; Gyða Haraldsdóttir (13—14), Sjávarborg,
Sauðárkróki; Arinbjörg Kristinsdóttir (12—13), Vesturgötu 137,
Akranesi; Guðríður Halldórsdóttir (13—15), Faxastíg 6A, Vest-
mannacyjum; Sigurhjörg Einarsdóttir (15—16), Mói, Dalvík;
Ingihjörg M. Alfreðsdóttir (13—14), Vesturgötu 146, Akranesi;
Arnborg S. Benediktsdóttir (9—11), Tjörn, Mýrum, Hornafirði;
Jakobina E. Hallmarsdóttir (15—17), Grundargötu 37, Grundar-
firði; Ólöf Margrét Eiríksdóttir (13—15), Tungukoti, Akrahreppi,
Skagafirði.
Lárus S. Ingihergsson (17—18), Voga-
tungu, Leirá, Melasveit, Borgarfjarðar-
sýslu; Vilhjálmur Árnason (13—15),
Urðarstíg 5, Neskaupstað; Þórhallur Ásgeirsson (12—14), Þórs-
hamri, Raufarliöfn; Örn Guðnason (12—14), Laufási, Raufarhöfn;
Ásvaldur Elisson (12—14), Guðnahúsi, Eskifirði; Skúli Einarsson
(10—12), Lambeyrum, Laxárdal, Dalasýslu; Lárus Haukur Jóns-
son (11—12), Háaleitisbraut 15, Reykjavik; Kristinn Karl Ægis-
son (10—12), Hamri, Gaulverjabæjarhreppi, Árnessýslu; Hörður
B. Harðarson (10—11), Skagabraut 37, Akranesi; Halldór Árna-
son (13—15), Aðalgötu 7, Stykkisliólmi; Hilmar Sæberg Ásgeirs-
son (13—15), Bjargi, Búðardal, Dalasýslu.
DRENGIR:
úr ýmsum áttum: l!^set(15--lfi), Róyset, Hareid,
pr. Alesund, Norge; Karir Bpyset (15—
16), Rpyset, Hareid, pr. Álesund, Norge;
Tove Tjpstheim (15—16), Tall, pr. Stavanger, Norge; Bjprg T0st-
heim (12—13), Tall, pr. Stavanger, Norge; Roar Eid (12—13),
338
Korsvegen, pr. Trondheim, Norge; Gottfred Sörebo (12—13),
Instevik, Sogn, Norge; Pál K. Gjerden (11—12), Bykl, p.o. Norge;
Klara Buthe Dideriksen (12—15), Lemvigvej 53, I. sal, Holstebro,
Danmark; Birgit Lindholt (17—18), Sindalvej 24, Jerup, Vend-
syssel, Danmark; Vinnie Otzen (13—14), Carsten Hauchsvej 10,
Aalborg, Danmark; Carole West, 904 Knorr Street, Philadelphia,
Pa. 19111, U.S.A.; S. Ingason (15—16), 24 Jedburgh Drive, Paisley,
Scotland; Weudy Grant (14—16), 54 Glenburn, Paisley, Scotland;
Carol Boyd (14—16), 15 South St. Houston, By Johnstone, Scot-
land; F. C. Niall, 853 Hampton Street, North Brighton, Melbourne,
Vic. Australia; Vicki Cox (14—15), 608 Highland Street, Aslieboro,
North Carolina, U.S.A.; Perry Parks (14—16), Route 6, Asheboro,
North Carolina, U.S.A.; Earl Davis (14—16), 873 Greystone Road,
Ashehoro, North Carolina, U.S.A.; Nola Bergknopf, 58-29251 Street,
Little Neck, New York, U.S.A.; Amy Bergknopf, 58-29251 Street,
Little Neck, New York, U.S.A.; Margaret Lang (10—11), Rose
Cottage, Church, Lane Arborfield, NR. Reading, Berks, England;
Jeff Corefell (10—11), 9900 SW. 92nd Ave., Portland, Ore. 97223,
U.S.A.; Mary Lou Luehrsen (11—13), 105 Dolphann Dr., Tonawanda
N. Y. U.S.A.; Chris Coover (15—17), Blairstown, Iowa 52209, U.S.A.
Nancy Hager, 777 Hagelwood Ave., Pittsburgh, Pa. 15217, U.S.A.;
Yngve P&vall (19—21), Box 57, Taby 1, Sverige (skrifar sænsku,
ensku eða þýzku); Carol Cipresso (11—12), 480 Willow Ridge
Drive, Tonawanda, New York 14150, U.S.A.;Janet Holder (11—13),
5479 Jay Rd., Boulder, Colo. U.S.A.; Bobby Furlong (10—12),
R. R. 6, Pembroke Ontario, Canada.
Fótbroiið.
t veitingahúsi einu sátu fjórir ungir
menn að drykkju. Þeir urðu að lokum
tiiluvert ölvaðir og lentu í áflogum, eins
og oft ber við undir slíkum kringumstæð-
um, og brotnaði þá hjá þeim stólfótur.
Einum þeirra datt þá snjallræði í hug.
Hann stakk upp á því, að þeir færu allir
fjórir til læknis eins í grendinni, og bæðu
hann að binda um fótbrotið. Hinir féllust
á þetta, og svo lögðu þeir af stað. Þeir
vöktu lækninn og báðu hann að koma sem
skjótast, því að einn félagi jieirra hefði
fótbrotnað. Læknirinn tólc umbúðatösku
sína og fór með ])eim.
Þegar ])eir komu í veitingahúsið, bentu
piltarnir lækninum skellililæjandi á sjúk-
linginn.
Lækninum datt þá líka snjallræði i hug.
Hann lók stólinn með hinni mestu alvöru,
rétt eins og liann væri maður, þvoði sárið
vandlcga, batt um fótbrotið og afhenti
þeim því næst sjúklinginn og sagði:
„Gerið þið svo vel, herrar mínir, ég bef
nú lokið starfi mínu. Þetta verða 100 krón-
ur samkvæmt næturtaxtanum."
Ungu mennirnir voru fyrir löngu hættir
að hlæja og urðu daginn eftir að gera svo
vel að borga reikninginn til þess að losna
við frekari óþægindi.