Æskan - 01.09.1967, Blaðsíða 51
BJÖSSI BOLLA
Teikningar: J. R. Nilssen. — Texti: Johannes Farestveit.
1. Bjössi stingst á liöfuðið inn úr dyr-
unum, en kemur niður í mjúlct hey.
Sem betur fer er þetta lilaða, sem hann
hefur forðað sér inn í og hún er hálf-
full af lieyi. Boli stöðvast liarna, og
Bjössi er ekki seinn á sér að brölta á
fætur. — 2. Boli hikar ekki lengi, en
stingur sér á eftir Bjössa. Nú horfir
illa fyrir Bjössa greyinu, einum með
óargadýrinu. Hann svitnar af skelfingu,
en þegar neyðin er stærst er hjálpin
næst. Skrýtinn karl ris upp af hey-
stahba úti í horni og gerir ógurlegan
hávaða með tómum blikkdósum. Við
jietta ruglast boli og hringsnýst um
sjálfan sig. — 3. Bjössi notar tækifærið
og liendist upp á lieystabbann til karls-
ins. Frá stabbanum liggur stigi upp á
hlööuloftið og heir bíða ekki boðanna
cn liendast i dauðans ofboði upp stig-
ann. -— 4. Það er dálítið hátt fall niður
úr glugganum, en ekki dugar að hika,
og þeir stökkva niður. Þeir koma niður
i einiberjarunna og stinga sig illa á
þyrnum hans. — 5. En þeir hafa cngan
tima til að sinna slíkum smámunum,
og skrýtni karlinn hrópar á Bjössa, sem
er á undan honuin: I.okaðu dyrunum!
Bjössi lætur ckki segja sér það tvisvar,
liann lileypur til og skellir í lás. — 6.
„Já, hann varð ekki langur miðdegis-
lúrinn minn í dag,“ segir sá skrýtni,
sem gekk undir nafninu Dósa-fsak. „Ég
neyðist víst til að verða mér úti um
annan livildarstað.“ Það verða ckki
langar umræður þarna við lilöðudyrnar,
því nú birtist eigandi tarfsins með
langt reipi í liendinni. Hann spyr móð-
ur og másandi, livort þeir liafi séð
gamlan mann á flótta undan mannýgu
nauti. Bjössi verður fyrir svörum: „Já,
annar er liér, en nautið er inni i lilöð-
Verðlaunagetraun 3.
1. Af livaða stað er þessi mynd? .........................................
2. Hvar á landinu er sá staður? .........................................
3. Hvenær var frímerkið gefið út? .......................................
Frestur til að skila svörum er í einn mánuð frá útkomu blaðsins og er þá miðað við dagsetningu á póst-
stimpli bréfsins.
359