Æskan - 01.09.1967, Blaðsíða 25
JOHN F. KENNEDY
HARVARD — AriS 1936 er John
F. Kennedy hafði iokið undirbún-
ingsnámi sínu, innritaðist hann í
Harvardliáskólann i Cambridge,
Massachusetts i grennd við
lieimaborg sína Boston. Harvard
er elzti háskóli Bandarikjanna,
og sakir háleitra viðhorfa og fyr-
irtaks stjórnar er liann einn af
öndvegisskólum heimsins í dag.
EINKARITARI — Árið 1938 fékk
Kennedy leyfi frá Harvard há-
skólanum og fór til London til
að starfa sem einkaritari föður
síns í sendiráðinu. í því starfi
kynntist hann fyrst alþjóðamál-
um. Um þetta leyti var síðari
heimsstyrjöldin um það bil að
brjótast út, þar sem einræðis-
hcrrarnir áformuðu að ná heims-
yfirráðum.
JV, / > V r ^ 1 fi\1 \ \ \ Vv \ %A\\\
ÍÞRÓTTIR — Þegar John F.
Kennedy var að liefja framhalds-
skólanám sitt, en Josepli bróðir
hans var lengra kominn, unnu
þeir MacMillan verðlaunabikar-
inn fyrir Harvard háskóla i sigl-
ingakeppni, og kepptu þá við tíu
beztu skóla Bandarikjanna.
Kennedy stundaði einnig mikið
aðrar iþróttir. Hann var i sund-
flokki háskólans og iék lika
knattleik, unz meiðsli neyddu
hann til að liætta þeirri iþrótt.
UTANLANDSFERÐIR — Meðan
Kennedy starfaði sem einkarit-
ari föður síns, fékk hann tæki-
færi til að ferðast um meiri-
hluta meginlands Evrópu. Hann
gat fylgzt með atburðum og við-
horfum frá fyrstu hendi, bæði i
iýðræðislöndunum og einræðis-
rikjunum. Það sem hann sá á
þessu viðsjárverða timabili,
liafði varanleg áln-if á liann.
LONDON — Árið 1937 var faðir
Kennedys skipaður sendilierra i
Stóra-Bretlandi. Þá var viðsjált
ástand i heiminum, einræðis-
herrarnir Hitler og Mussolini
hjuggu sig undir styrjöld og lýð-
ræðisþjóðirnar reyndu að af-
stýra þessari ógnun. Það átti eft-
ir að verða örlagarikt fyrir ævi
Kennedys, að faðir hans var
skipaður sendiherra.
LOKAPRÓF — Árið 1939 lét John
Kennedy af starfi sinu í Eng-
landi og sneri aftur til Harvard-
háskólans til að ljúka námi.
Hanii útskrifaðist með ágætis-
einkunn 1940 og tók próf í hag-
visindum. Ritgerð Kennedys, er
hann samdi á síðari námsárum
sinum i Harvardliáskólanum varð
metsölubók 1940. Hún hét: „Hví
svaf England?" og gerir grein
fyrir andvaraleysi Englands fyr-
ir síðari heimsstyrjöldina.
333