Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1967, Blaðsíða 19

Æskan - 01.09.1967, Blaðsíða 19
INGIBJÖRG ÞORBERGS: wr*1 nítarinn niin n“ (J1 Idí 1IIII III1II II ■ Ífr <<||||| Flestir hafa heyrt talað um „dúr“ og „moll.“ Baldur og Konni segja, að þegar maður spili í moll, verði maður svo syfjaður, að maður verði að fá sér dúr! Hvað sem til er í því, þá er moll-hljómurinn angurblíðari en dúr- hljómurinn, en við förum ekki út í neinar hljómfræði- legar útskýringar hér. Samt sem áður er nauðsynlegt að geta spilað einföldustu moll-hljómana á gítarinn sinn, því að mörg lög eru samin í moll-tóntegundum. Nú eru þeir, sem hafa æft sig frá byrjun þessara þátta hér, orðnir svo vel æfðir í ýmsum dúr-hljómum, að þeir geta ekki verið þekktir fyrir að kunna ekki að spila lag eins og t. d. „Á Sprengisandi,“ en það er ekki von á öðru, því að lagið er samið í moll-tóntegund. Nú skulum við æfa lagið í „A-moll“ og ég læt fylgja teikningar af gripunum, og merki einföldustu skiptingar inn á textann. Gangi ykkur vel! E* VJ fl y 1 % Kærar kveðjur! Ingibjörg. Am Ríðum, ríðum, rekum yfir sandinn, E7 rökkrið er að síga á Herðubrcið, Am álfadrottning er að beizla gandinn, E7 ekki’ er gott að verða’ á hennar Ieið, Am Dm Am vænsta klárinn vildi’ eg gefa til E7 Am E7 að vera kominn ofan í Kiðagil. Am Din Am Vænsta klárinn vildi’ eg gefa til E7 Am E7 Am að vera kominn ofan í Kiðagil. A-moll Ath.: í Dm má hafa finnst það betra. Am Itíðum, ríðum og rekum yfir sandinn, E7 rennur sól á bak við Arnarfell, Am hér á reiki er margur óhreinn andinn, E7 úr því fer að skyggja’ á jökulsvell, Am Dm Am drottinn leiði drösulinn minn, E7 Am E7 drjúgur verður síðasti áfanginn. Am Dm Am Drottinn leiði drösulinn minn, E7 Am E7 Am drjúgur verður síðasti áfanginn. 3. fingur, þar sem merkt er 4., ef ykkur Am Þei þei, þei þei, þaut í holti tófa, E7 þurran vill hún blóði væta góm, Am eða líka einhver var að hóa E7 undarlega digrum karlaróm, Am Dm Am útilegumenn í Odáðahraun E7 Am E7 eru kannske að smala fé á laun. Am Dm Am Útilegumenn í Ódáðahraun E7 Am E7 Am eru kannske að smala fé á laun. 327

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.