Æskan - 01.09.1967, Blaðsíða 7
BAUNAGRASIÐ
Gulrófufræ.
Úti á landsbyggðinni er oft erfitt
að ná í rófufræ á vorin. Væri þá
ekki bezt að rækta fræið sjálfur?
Ef þú átt gulrófu, þá setur þú
liana í garðinn þinn á rólegan stað
strax og næturfrostum lýkur. Hún
má fara öll á kaf í moldina. Svo
fara að vaxa kálblöð á henni og
brátt koma stönglar, einn eða
fleiri. Á stönglana koma mörg smá
blórn. Hvítu, litlu krónublöðin
detta af og fræskálpar fara að vaxa.
Inni í þeim myndast fræin, allt að
12 frækorn í hverjum skálpi. Um
haustið, í september, er fræið full-
þroskað. Þegar skálpurinn er far-
inn að dökkna, er fræið þroskað.
Þá þarf að skera frægreinarnar af
og leggja þær á stóran, hvítan
pappír á borði. Þá þorna skálparn-
ir og opna sig, og fræið skoppar út
á pappírinn og þornar um leið til
geymslu. Bezt er fræið, þegar það
er allt dökkbrúnt. Þá er það vel
þroskað og rófurnar, sem spretta af
því, verða frjóar og meyrar og
tréna ekki.
Fræið er þurrkað vel og geymt
svo á rakalausum stað yfir vetur-
inn. Svo má sá j)ví, jægar vorar.
Sjálfsagt er að taka rófur af góðum
stofni.
Fræ er bezt að geyma í bréfpoka,
jjar sem loft getur leikið um Jjað.
Sérstaklega jjarf að gæta jjess, að
iræið sé rakalaust.
Jón afi.
£inu sinni var ekkja, sem bjó ein með syni sínum í litlu lnisi langt uppi
í sveit, þau voru svo iátæk, að jrau gátu ekki keypt nóg fóður handa
einu kúnni sem Jrau áttu, og ákvað ekkjan þá að selja hana. Hún
kallaði á son sinn, sem hét Helgi, og sagði honum að fara með kúna til
bæjarins og selja hana. Helgi lagði nú af stað með kúna, en hafði ekki farið
langt, Jregar hann mætti manr.i, sem falaði ai honum kúna, en sagðist ekki
hafa neina peninga handbæra og bauð að borga honum með hnefafylli
af baunum í stað peninga. Og Jrar sem Helgi var ekki annað en lítill og
óreyndur drengur, hélt hann, að baunirnar væru engu lakari en peningar,
og hljóp lieim eins og fætur toguðu til að sýna mörnrnu sinni baunirnar.
En Helga til mikillar vonbrigða brást rnóðir hans reið við, og í vonzku
sinni fleygði hún öllum baununum út um eldhúsgluggann. Þegar Helgi kom
út í garðinn morguninn eftir, sá hann, að ein baunin, sem móðir hans hafði
íleygt út, liafði skotið rótum, og grasið var orðið svo hátt, að liann sá ekki
upp á topp á því.
Baunagrasið var Jrannig vaxið, að Jrað myndaði eins konar stiga, og Helgi
ákvað strax að klifra upp eftir því. Er hann hafði klifrað lengi, lengi upp
eftir Jrví, náði hann loks toppinum á Jrví, og sá hann J)á umhverfis sig autt
og gróðurlaust land. Þegar hann var að velta Jjví fyrir sér, hvað hann ætti
að taka til bragðs, kom til hans álfkona og sagði honum, að skannnt Jjaðan
sem þau voru væri kastali, og byggi Jjar vondur risi, sem hefði stolið öllunr
eignum Jreirra. Álfkonan vísaði Helga til vegar, og innan skamnrs var hann
kominn að stórunr kastala.
Hann knúði fast dyra, og opnaði kona risans fyrir honunr. Varð Jjá allt
í einu hark mikið úti fyrir, og kona risans tók Helga í skyndi og faldi
hann í pottinum sínum.
Hún var varla fyrr búin að Jjví en risinn konr þjótandi inn og tók að
Jjefa í allar áttir og sagði við konu sína, að hann fyndi mannaþef. Helgi
varð dauðhræddur um, að risinn nryndi finna hann í pottrnum. En risanum
datt ekki í hug að líta niður í pottinn, og loks settist lrann niður og tók
að borða kvöldverð sinxr.
Þegar risimr hafði lokið máltíð siirni, tók hann upjr rxr vösum sínum
nokkra poka af gullpeiriirgum og lagðist síðan til svefirs og hraut voir
bráðar. Helgi skreið upp úr pottinum, Jjreif tvo gullpoka og hljóp heim-
leiðis eins hratt og hann gat. Það má nærri geta, að móðir hans varð fegiir,
er hún heimti soir siirn aftur heilair á húfi, og glöð að sjá gullpeniirgaira.
315