Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1970, Síða 4

Æskan - 01.01.1970, Síða 4
1. verSlaun: VandaS reiShjól af gerSinni DBS — norskt. 3) A. 16 ára B. 15 ára C. 14 ára 4. Hvað mega margir ganga sam- hliða eftir vegi, þar sem engin gangstétt er? Svar: A. Þrír B. Tveir C. Fjórir Aðalskrifstofa Samvinnutrygginga. Hótel Bifröst VerksmiSjurnar á Akureyri. 5. Þegar leiðir tveggja ökumanna skerast á gatnamótum, hvor á þá að víkja? Svar: A. Sá, sem hefur hinn á hægri hönd B. Sá, sem hefur hinn á vinstri hönd 6. Hversu margir eru Klúbbarnir ÖRUGGUR AKSTUR í landinu? Svar: A. Tuttugu og fjórir B. Þrjátíu og einn C. Þrjátíu og þrír 7. Umferðarmerkin, sem kölluð eru boðmerki, eru tvö. Hvað heita þau? Svar: A. Akbrautaskipti og ak- reinamerki B. Útskot og einstefnu- merki C. Akstursstefnumerki og akbrautamerki 8. Hvað má aka hraðast á reið- hjóli miðað við beztu skilyrði? fþróttaskólinn aS Leirá. 9. Svar: A. 15 km B. 25 km C. 20 km Hver er lágmarksaldur barns, sem má vera á reiðhjóli á al- mannafæri? Svar: A. 6 ára B. 8 ára C. 7 ára Þarft þú að stanza á hjólinu þínu við stöðvunarskyldumerki, ef engin umferð er eftir aðal- brautinni? Svar: A. Já Veitt verða 5 verðfaun fyrir rétt svör við öllum spurningunum. 1. verðlaun: Vandað reiðhjól af gerðinni DBS, — norskt. 2. verðlaun: Tvö 10 daga námskeið við sumaríþróttaskólann að Leirá. 3., 4. og 5. verolaun: HEKLU-ÚLPA, GEFJUNAR-BUXUR, IÐUNN- AR-SKÓR og HEKLU-PEYSA. Sendið ekki svör ykkar fyrr en allar spurningarnar hafa komið hér í blaðinu, en þeim lýkur í marzblaðinu. Vegna þess hversu umferðaröryggismálin eru mikilvæg í hverju þjóðfélagi, hvetur ÆSKAN mjög alla lesendur sína undir 15 ára aldri til að taka þátt í spurningakeppninni. 4

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.