Æskan - 01.01.1970, Side 16
— Saga frá Nýja-íslandi —
Eins og þið skiljið var þelta miklu fljótlegra en að heyja
hér á lancli, að minnsta kosti með gömlu aðferðunum.
12. Músin í skálminni
Einu sinni var Lóa úti á engjum með jjabba sínum. Þau sátu
og drukku síðdegiskaffið, þegar ]>abbi hennar stekkur njíji allt í
einu og Jjrífur tim lærið á sér.
Kreisti hann höndina utan um eitthvað, sem stokkið hafði
upp í buxnaskálm hans.
Þegar að var gáð, var Jjetta svolítil hagamús, sem villzt hafði
upp í skálmina.
13. Hreysikötturinn
Einhverju sinni sat Lóa inni í stofu og var að sauma á stigna
saumavél. Dyrnar stóðu ojmar úl á hlaðið.
Allt í einu finnur hún, að eitthvað bítur í ristina á öðrum
fæti hennar. Hún hrekkur við af sársaukanum og kij^jjir að sér
fætinum. í sama bili sér hún, hvar lítið dýr skýzt frá saumavél-
inni og út um dyrnar. Sá hún, að Jtetta var hreysiköttur, en Jieir
voru villtir þar í skóginum.
Hún J)voði nú sárið, sem ekki var djúpt, ujjjt úr sótthreinsandi
lyfi og batt um það, og greri það von bráðar.
14. Flugnaplágan
í hinum steikjandi sumarhitum, sem margir íslendingar áttu
eríitt með að venjast, voru flugurnar versta jdágan. Gat fólk
oít varla sofið fyrir ásókn Jæirra. Oft varð <”>I1 fjölskyldan að
fara á fætur um miðjar nætur, ti! Jæss að hægt væri að svæla
út flugurnar, svo að fólkið fengi sveinfrið. Ekki lannst krökkun-
um margt að Javí, þó að þau væru vakin ujjjj til Jæss starfa. Það
var reyndar ójsægilegt rétt í bili, en á eftir varð Jjetta bara eitt
ævintýrið í viðbót í lífi Jreirra.
15. Lóa í sendiferð
Þegar Lóa var á 12. árinu, eignaðist mamma hennar tvíbura.
Ljósmóðirin, sem hjá henni var, var hrædd um líf hennar.
Bað hún Lóu að hlaupa fyrir sig heim til sín og sækja meðul,
sem hún átti heima, til þess að reyna með því að bjarga lífi
móður hennar. Bað hún Lóu að hlaupa nú svo hratt sem hún
gæti, Jtví líf móður hennar lægi við.
r ------ -------—
gerum ]>að, sem ljótt er,“ sagði Maria litla
alvarleg. „Og svo er Jietta lika eitt af
boðorðum guðs. Vissirðu ]>að ekki, Jói
gamli?“
Sjómaðurinn gamli laut liöfði. Og
skömmu seinna sagði hann:
„Jú, Maria litla, ]>etta hoðorð lærði ég
af mömmu minni, ]>egar ég var á |>inum
aldri. En ég hef gleymt að nota ]>að cins
og ljós á leið minni, og ]>ess vegna hef ég
oft hreytt rangt og syndgað gegn ]>ví. f
framtíðinni ætla ég að nota ]>að á líkan
liátt og við notum ljóskerin stóru strax
og dimmir. I>ótt ég sé tekinn að eldast,
get ég ekki hugsað mér, að lífsfley mitt
steyti strax á skeri og farist."
S. G. Þýtt og endursagt.
SKUGGAMYNDIR
Þetta æfði maður nú áður en
sjónvarpið kom til sögunnar. Ef
það skyldi nú bila, hvað gerir
maður þá? Reynið þessar
skuggamyndir.
16