Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.01.1970, Qupperneq 31

Æskan - 01.01.1970, Qupperneq 31
„Nei, góða gerðu ]>að ekki. Slíkt er ekki til neins. Og ekki er heldur hægt að fara til lögreglunnar og segja, að maður þurfi að ná í mann með jakka.“ „En ef jakkinn er stolinn?" „Honum var ekki stolið frá okkur. Kannski Alhin Jönsson vildi skýra lögreglunni frá jakkastuldinum." „Slæmt var, að okkur skyldi ckki detta þetta i hug, þegar við liittum iiann í dag.“ „I>að er ekki of seint ennþá.“ „I>ú veizt ekki hvar hann býr.“ „Nei, ég gleymdi að spyrja hann að þvi.“ „Nei, nú er ekki gott í efni,“ sagði Stína. „Við liöfum verið anzi óheppnar og þar að auki höfum við ekki notað ]>au tæki- færi, sem buðust. Við erum of fljótfærnar." „Viltu nú ekki segja mér, Björg mín, hvað þú ætlar eiginlega að gera?“ sagði Inga og Ieit upp úr bókinni, sem hún var að lesa. „I>arf ég endilega að vita það og segja núna á stundinni," sagði Björg og var orðin ergileg. „l>að er alltaf gott að vita, livað maður vill,“ sagði Inga. „Ég vil bíða og sjá hvað setur. I>cssi viðgerðamaður getur ekki vcrið kominn langt, ]>ótt á hjóli sé. Ég er ckki heldur viss um, að hann leiti í brjóstvasanum á jakkanum. Karlmenn gera það yfirleitl ekki. I>eir eru ekki vanir að nota brjóstvasa og hafa því engan áhuga á að skoða í þá. Brjóstvasi er i þeirra augum hafður á jakka tízkunnar og venjunnar vegna, en þeir nota l>á aldrei." „Jæja. — Birgir Bentson lét nú samt miðann í brjóstvasann." „Jú, mikið rétt, en iiann er nú lika dálítið sérstæður og frum- legur.“ Loksins kom háttatíminn og stúlkurnar gengu til hvilu. Björg lá lengi og liugsaði. Hún var taugaspennt og óhamingju- söm. Hana langaði mest til að byrgja andlitið niður í koddann og gráta. Um síðir féll hún þó í svefn. Sólin rann upp og gyllti smágáróttan flöt Eikarvatns ásamt krónum trjánna kringum l>að, þegar' stúlkurnar gengu niður til morgunverðar næsta dag. En þær voru í jafn daufu skapi og kvöldið áður. „Hefur nokkuð hjálpað að sofa á vandamálinu, Björg mín?“ spurði Karen. Björg hristi höfuðið og svaraði engu. „Ég vildi óska, að við fyndum eitthvert ráð,“ sagði Karen. „Mér finnst nú, að við hljótum að finna einhverja leið úr vand- anum, og ég skal segja þér, að lieppni okkar liggur i þvi, að það skuli vera laugardagur í dag, þvi nú höfum við mikið fri. Við skúlum fara og leita að þcssum viðgerðamanni. I>að er að vísu ekki óáþekkt þvi að leita að saumnál í heysátu, en annað eins kvað nú iiafa skeð eins og að nál fvndist í heysátu." „Líklega finnst lnin lielzt með því að setjast á sátuna," sagði Stina. Kennslustundirnar liðu mjög hægt fram að hádeginu. I>ögiar °g hugsandi neyttu þær svo matarins. Björg hugsaði með sér, oð hugmynd Karenar væri ekki sem verst. Hún var ákveðin i að lu‘f.ia eftirgrennslan strax og hún kæmi þvi við að timunum loknum. En á meðan setið var undir borðum kom simakvaðning *>l Bjargar, scm stóð upp og þá var það frænka hennar, dýra- 'æknisfrú Möller i Sundköping, sem var í simanum. „Hvernig líður þér, vina min?“ sagði frú Möiler glaðlega. „Nú er langt siðan við höfum nokkuð heyrt frá þér og við viss- uin eiginlega ekki neitt hvernig þér leið.“ „I>akka þér fyrir," sagði Björg. „Mér liður sjálfri afbragðs- Vei) eti hér er samt við erfið vandamál að etja.“ „Er eitthvað að í skólanum?" „Nei, í rauninni er þetta okkur ekkert viðkomandi, en við liöfum rekizt liér á fólk, sem á í miklum erfiðleikum." „Hvernig víkur því við?“ að etja,“ sagði Björg. „Hér er hvorki um meira né minna en 250 000 krönur að tefla,“ sagði Björg. Nú fór frú Möller að hlæja. „Ég er lirædd um, að þú getir ekki útvegað þær,“ sagði hún. „En heyrðu mig. Við Andrés liöf- um einmitt verið að hugsa um, liversu langt er síðan við höfum séð ]>ig. Viltu nú ekki taka næstu lest og vera hjá okkur yfir helgina. l>ú mátt taka eina eða tvær af vinstúlkum þinumi með, ef ]>ig langar til.“ „Ég vil mjög gjarnan koma,“ sagði Björg. „Bara að ]>essi vandræði væru ekki.“ „I>ú getur ckki leyst ]>essi peningavandamál. Komdu heldur og hvildu ]>ig. I>ú iiefur þörf fyrir það. Mér lieyrist það á rödd þinni. „Jó, ég er i slæmu skapi,“ sagði Björg. „En þó er það ekki þess vegna, sem ég vil ekki koma. Við vorum hara búnar að ákveða að fara og sjá til, hvort við gætum nokkuð hjálpað þess- um manneskjum. Hér er um t.ýndall hiut að ræða, og ef við gæt- um hjálpað þeim, sem lilut eiga að máli, ]>á------.“ „Afsakaðu mig eitt augnablik. l>að er einhver við dyrnar,“ sagði frú Möller. Hún lagði simann niður. Björg liélt tækinu við eyrað, iiugsaði og beið. Ekki var nú víst að verra væri en livað annað að skreppa til Sundköping, en hún varð þó að játa fyrir sjálfri sér, að möguleikarnir voru sí/.t meiri að liitta á viðgerðamanninn ]>ar en einhvers staðar annars staðar. En nú kom dýralæknis- frúin til baka. „Afsakaðu, dyrabjöllunni var hringt," sagði hún. „Hver var ]>ar á ferð?“ spurði Björg í hugsunarleysi. „Ég liélt, að þetta hefði vcrið Andrés og þyrfti kannski að fá að borða i flýti. l>á verð ég stundum að vera snör í snúningum, ef hann þarf að fara eitthvað annað mjög fljótlega. En þetta var ]>á bara viðgerðamaður á ferð, og þar sem ég hafði ekkert handa honum að gera, fór hann þegar i stað.“ Hvað segirðu?" sagði Björg. „Hvernig leit hann út?“ „Eg kann vist ekki að lýsa honum,“ sagði frú Möller. „Ég tók ekkert sérstaklega eftir útliti hans.“ „Tókstu nokkuð eftir, hvernig hann var klæddur?“ 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.