Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1970, Síða 34

Æskan - 01.01.1970, Síða 34
Sigursælt knattspyrnulið. GREIN REYNIS KARLSSONAR neina kappleiki á milli þeirra sökuin aldursmunar meðlimanna. I>að er fyrst árið 1911, að Fram og KR kepptu, en Jiað var á aldarafmæli Jóns Sigurðssonar for- seta. Ári síðar liófst keppni um nafnbót- ina Bezta knattspyrnufélag fslands, og bar KR ]>á sigur úr býtum. Ressa nafnbót hefur KR unnið oftast frá upphafi, en næst koma Fram og Vaiur. Iðkun knattspyrnu hefur aukizt ár frá ári og hcfur knattspyrnumönnum verið mikil hvatning í síauknum viðskiptum við erlend kapplið. Fyrsta erlenda knatt- spyrnuliðið, sem heimsótti okkur, var Aka- demisk Roldklub frá Kaupmannahöfn ár- ið 1 !> 19, en fyrsti landsleikurinn fór fram 1946 og ]>á við Dani. Utan héldu knatt- spyrnumenn okkar fyrst 1930 og ]>á til Færeyja. Aðstaða öll til knattspyrnuiðkunar hef- ur mjög batnað um land allt síðustu ára- tugi, og hafa mörg bæjarfélög auk lteykja- víkur átt góðum kappliðum á að skipa 1>Ó hæst hafi ]>ar borið Akurnesinga árin 1950—1960. Freistandi væri að nefna hér einstaka leikmenn, sem borið hafa af öðrum á ýmsum tímum, en vonandi móðg- ast enginn, ]>ó að tveir knattspyrnumenn séu settir sér á bekk, en ]>að eru ]>eir Al- bert Guðmundsson, sem gat sér frægð í knattspyrnu víða um veröid og kom siðan heim og er nú formaður Knatt- spyrnusambands íslands, og Rikliarðuv Jónsson, sem átti mestan þátt í sigur- göngu Akurnesinga og oft góðri frammi- stöðu landsliðsins. Ressum tveimur mönn- um og fjöhnörgum öðrum tápmiklum og áhugasömum eigum við ]>að að ]>akka, að knattspyrnunni hefur verið svo vel tekið hér á landi, að knattspyrnumenn liorfa nú björtum og eftirvæntingarfullum aug- um til framtíðarinnar. Mynd þessi sýnir spennandi augnablik í knattspyrnukappleik, sem fram fór miili Dana og Finna. Nú eigiS þið að spreyta ykkur á að sjá í hvaða hring boltinn er á þessu augnabliki í leiknum. Svar er í næsta blaði. 34

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.