Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1970, Blaðsíða 41

Æskan - 01.01.1970, Blaðsíða 41
Erlend skip I íslenzkri höfn Á sumrinu sem nú var að líða, hefur verið skrifaður nýr háttur í íslenzkri frímerkja- fræði. Þessi þáttur átti sér stað samkvæmt 21. gr. Alþjóða- póstsamningsins, en hún hljóð- ar svo í þýðingu íslenzku póst- stjórnarinnar. 21. gr. Frímerking bréfapóstsendinga um borð í skipum. 1. Bréfapóstsendingar, sem látnar eru í póst meðan skipið liggur á annarri hvorri endastöð leiðarinnar eða i einhverri viðkomu- höfn, skulu frímerktar með frímerkjum og eftir gjald- skrá þess land, sem skipið er í landhelgi við. 2. Sé skipið í rúmsjó, þegar sendingarnar eru látnar í póst, má frímerkja þær, nema öðruvísi sé ákveðið milli hlutaðeigandi póst- stjórna, með frímerkjum og eftir gjaldskrá þess lands, sem skipið á eða það t-il- heyrir. Samkvæmt ]>essu voru póst- lögð umslög í öllum þeim skemmtiferðaskipum, sem til Reykjavikur komu á s.l. sumri og höfðu pósthús um borð. I’essi umslög voru þá stimpluð með stimplum skipanna og ým- ist send til viðtakenda, eða i svokölluðu safnbréfi þar sem mörg voru til sama viðtak- anda. Nú voru aðeins um 70 um- slög póstlögð í hverju skipi, svo að þessi liður póstsögunn- ar er þegar orðinn dýrt spaug og á eftir að verða ennþá dýr- ari, en þess er líka að gæta, að skipspóstsafnarar eru ekki svo ýkja margir, en næst ætla Erlend skip i íslenzkri höfn PAPUEBDT Foreign Ships in lcelandic Ports ég einmitt að segja yklcur nán- ar frá, hvað skipspóstur er. Fylgir svo mynd af stimplin- um, sem nær öll umslögin fengu af þessu tilefni. Hann er að visu ekki póststimpill, en gerður til að útskýra hvers konar póst er um að ræða. Landnámssagan Þetta mætti kannski verða litilsháttar ábending um, hvernig nota má frímerki til aðstoðar við kennslu hvers konar verkefna og útfæra þá kennslu eins og hver er kenn- ari til. I>að er t. d. hægt að kenna landnámssögu fslend- inga eriendis með frímerkj- um. Þá tökum við fyrst merk- in með mynd Þorfinns Karls- efnis, og segjum við það i stuttu máli sögu Grænlands- fundarins. Leiðum síðan að frændsemi iians við Leif lieppna og samhandi þeirra n'eð nokkrum orðum og sið- an koma merkin, sem bera uiynd Leifs heppna og land- náms hans eða landafundar i Ameríku. Svona er ótrúlega oft og mikið hægt að nota frímerki Se'n hjálpargögn við kennslu °g hvers konar menntun. Það mætti auk þess segja mér, að kennurum sumum kynni að l'ykja, er fram í sæltti, þægi- —----------------------- legt að geta gripið til tri- merkjasafns sem kennslutæk- is. Vinnuhók um skáld þjóðar- innar má myndskreyta með myndum Matthíasar Jochums- sonar, Snorra Sturlusonar, Jóns Arasonar, Hannesar Haf- stein og Jónasar Hallgrimsson- ar. En myndir allra þessara skálda finnum við á frímerkj- um. Sálmur Það er jafnvel hægt að gera jólasálminn „Hljóða nótt, heil- aga nótt“ að liálfíslenzku teg- undasafni. Hann er með sínu rétta heiti til í þj'ðingu Matt- hiasar Jocliumssonar, og með þvi að hyrja safnið með merk- inu með mynd höfundanna tveggja, en það merki er aust- urrískt, þá er líka notað merki Matthíasar á hverri síðu safns- ins til að minna á þýðand- ann, en innan um í textann á islenzku ])ýðingunni er svo dreift merkjum, sem gefin liafa verið út til að minnast jól- anna í ýmsum löndum. Efst i hægra horni trónar alltaf mynd Matthíasar, og liinn frægi sálmur fær allt í einu nýtt gildi í augum unglings- ins, sem hefur sett liann upp með frímerkjunum sínum. Það þarf varla að segja nein- um uppalanda, hversu miklu hetri lökum hörn taka nám sitt, ef þau fást til að gera vinnubækur, ef svo þessar vinnubækur eru jafnframt frí- merkjasafn, sem barnið hefur auk þess söfnunaráhuga á, þá er enn meiri árangurs von. Þetta hafa Þjóðverjar og fieiri þjóðir séð, og því, til að veita þessari viðleitni siðferð- islegan stuðning, hafa þeir gefið út frímerkjaútgáfurnar „Dagur frímerkisins", allflest- ir með einhverju yfirverði á merkjunum, sem hefur runnið til stuðnings frímerkjasöfnun- ar og þá helzt til hvatningar fyrir æskulýð landsins. Þeir hafa ennfremur innleitt hjá skólunum kennslu í frímerkja- söfnun, til þess að skólarnir eigi svo hægara með að nota frimerkin sem kennslutæki. Nágrannar okkar á Norður- löndunum eru að hyrja þessa starfsemi á sama liátt og hér er gert. Þeir halda sýningar æskulýðsklúbba á einum stað þetta árið og á öðrum hitt, sérstakur póststimpill er not- aður, en engin sérstök frí- merkjaútgáfa er af tilefni þessa dags fremur en hér. Þó hefur verið svo til hagað hér, að dagurinn væri í apríl á út- gáfudegi nýrra frímerkja. Þekkirðu landið? Rétt svar við getrauninni í októberhlaðinu var: Þórsmörk, Eyjaf jallajökull. Þeir, sem hlutu bókaverðlaun, eru: Ása María Hauksdóttir, Drangsnesi, Strandasýslu, Hörður Sigurðs- son, Austurhlið, Skaftártungu, V.-Skaftafellss., Júlíana Dag- mar Erlingsdóttir, Marargötu 3, Grindavik, Margrét Gísla- dóttir, Hvassaleiti 18, Rvík, og Jón Hjartarson, Hafnarstræti 84, Akureyri. FELUMYMD Pési og Palli hafa heldur bet- ur villzt á skiðastökkbrautinni og sleðabrekkunni. Getið þið fundið skíðakapp- ann sem er nýbúinn að stökkva? 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.