Æskan

Volume

Æskan - 01.01.1970, Page 51

Æskan - 01.01.1970, Page 51
YUL BRYNNER kom fyrst fram sem kvikmyndaleik- ari árið 1949 í myndinni Port of New York (Nevv York höfn). Hann var þó ekki talinn eftirsóttur leikari fyrr en árið 1956, er honum voru veitt Ósk- arsverðlaunin fyrir lcik hans í kvikmyndinni Tlie Iíing and 1 (Konungurinn og ég). Yul Brynner fædd- ist á eyju, sem heitir Sak- iialin, 11. júií 1915 og lék fyrst á leiksviði á Broad- way, áður en hann hóf feril sinn sem kvikmynda- leikari. Hann er tvíkvænt- ur og á son, Rocky að nafni, og dóttur, sem lieit- ir Victoria. SAMANTHA EGGAR er fædd 5. marz 1939 í Hamp- stead í London. Þar eð foreldrar hennar voru þvi mótfallnir, að liún veldi sér lciklistina sem starfs- feril, hóf hún störf við lizkuhönnun. Loks tókst henni að komast á leik- listarhrautina, sem hún hafði ávallt þráð. Er hún hafði vakið athygli sem leikltona í Royal Court- leikhúsinu í Lundúnuin, tókst henni að geta sér frægð i Hollywood ifyrstu atrennu, og er hún nú mjög eftirsótt leikkona. Hún hýr i Chclsea ásamt eiginmanni sínum, Tom Stern, og tveimur börn- um. KIRK DOUGLAS er ætt- aður frá horginni Amst- erdam i New York fylki. Hann fæddist 11. desemb- er 1916, og skirnarnafn hans er Issur Daniello- vitch. Hann tók leiklistar- bakteríuna, er hann stund- aði nám i menntaskóla. Siðar lék liann á leiksviði á Broadway, áður en hann kom fyrst fram í kvik- mynd árið 1946. Síðan lief- ur hann verið i hópi fremstu kvikmyndaleikara í Hollywood. Hann er tvi- kvæntur og á tvo syni með fyrri eiginkonu sinni, Diana Dill, og tvo syni með núverandi ciginkonu, Anne Buydens. LESLIE CARON var frönsk dansmær (fædd 1. júli 1932), sem Gene Kelly uppgötvaði, er liann leit- aði að listafólki í kvik- myndina Amerikumaður í París. Hún kom til Ame- ríku og gerðist kvik- myndastjarna og lék m. a. í kvikmyndum eins og Lili. Hún settist að i Hollywood og giftist Ge- orge Harmel. Þegar það hjónaband fór út um þúf- ur, sneri hún aftur til Evrópu og giftist enska stjórnandanum Peter Hall og settist að í Lundúnum og eignaðist tvær dætur. Nú hefur hún skilið við Peter Hall. Stjörnur r V~1 H EIMILISFONG CATERINA VALENTE, f. 21. marz 1931. Utanáskrift: H. Se- kretariat Caterina Valente, Zú- rich, Postfach 8023. CHARLTON HESTON, f. 4. nóv. 1924. C/o Paramount 5451 Marathon Strcet, Hollywood 38, California, USA. CHUBBY CHECKER, f. 3. okt. 1941 i USA. Utanáskrift: C/o Henry Colt, Philadelphia 2, 809 S. Broadstrect, USA. CILLA BLACK, f. 27. maí 1943 > Liverpool. Utanáskrift: C/o White Family Over tlie Bar- her Shop, Scotland Road, Liver- Pool, England. CLAUDIA CARDINALE, f. 15. apríl 1939 í Túnis. Utanáskrift: Rom, Via Salaris, Rómahorg, ítalia. CONNY FROBOESS, f. 28. okt. 1943 í Berlín. Utanáskrift: Kúdowstrasse 21, Berlin-Grúne- wald, Þýzkaland. CONNIE FRANCIS, f. 12. des 1938 í USA. Utanáskrift: 161 West, 54th Street, New York 19, N. Y., USA. DANNY KAYE, f. 18. janúar 1913 í USA. Utanáskrift: C/o W. Morris Office, 1740 Broad- way, New York City, N. Y., USA. DALIAH LAVI, f. 12. okt. 1942. Utanáskrift: C/o Sihnan, Mún- chen 13, Friedriclistrasse 32, Þýzkaland. DIANA ROSS, f. 26. marz 1942 í USA. Utanáskrift: 2648 West Grand Boulevard, Detroit 8, Michigan, USA. DIRK BOGARIIE, f. 28. marz 1920 i London. Utanáskrift: C/o J.A.R.O. 38 South Street, London W I, England. DOIÍIS DAY, f. 3. april 1924 í USA. Utanáskrift: C/o Univer- sal Studios, LTniversal City, California, USA. JOHN WAYNE, f. 26. mai 1907 í USA. Utanáskril't: 1022 Drive, Beverly Hills, California, USA. ALAN BATES, f. 17. febr. 1934. Utanáskrift: C/o MCA, 139 Piccadilly, London, England. Conny Francis Doris Day John Wayne Ilaliah Lavi Conny Froboess

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.