Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.01.1970, Qupperneq 62

Æskan - 01.01.1970, Qupperneq 62
Texti: Johannes Farestveit. Teikningar: J. R. Nilssen. Skák Tiit'llok eru inargvisleg og stundum er það ekki létt fyrir byrjendur í tafli að koma auga á vinningsleiðina, þótt liún sé örugg og augljós þjálfuðum skákmönnum. Tökum hér sem dæmi stöð- una á meðfylgjandi mynd. Hvítur hefur tvo biskupa sína og kóng sinn á móti svarta kónginum, sem aleinn heyr dauðastrið sitt. Hvítur verður að þvinga svarta kónginn út i eitthvert liornið og máta hann þar, eða á næsta reit við. Ef rétt er á lialdið, getur hvitur sigrað i 22. leik. 1. Ggl-f2 — Ke6-d5 2. Kf2-e3 — Kd5-e5 (cf kóngur til c5, svarar hvit- ur með Ke4) 3. I5fl-d3 — Ke5-d5 4. Bel—c3 — Kd5-c5 5. Ke3-e4 — Kc5-d6 6. Bd3-c4 — Kd6-c5 7. Bc4-b3 — Kc5-d6 8. Bc3-b4t — Kd6-c6 9. Bb3-c4 — Kc6-d7 10. Ke4-e5 — Kd7—c7 11. Ke5-e6 — Kc7-d8 12. Bc4-b5 — (Tilgangurinn bjá hvitum er að reka kónginn til a8) 12. — Kd8-c7 13. Bb4-c5 — Kc7-d8 14. Ke6-d6 — I<d8-c8 15. Bc5-b6 — Kc8-b7 16. Kd6-c5 — Kb7-c8 17. Kc5-c6 — Kc8-b8 18. Bb5-a6 — Kb8-a8 (Nú er svarti kóngurinn kom- inn út í hornið og mátið vof- ir yfir í fáum leikjum.) 19. Bb6-gl — Ka8-b8 20. Kc6-b6 — (Ef hvitur liefði leikið biskupi sinum til b7, befði svartur ver- ið patt.) 20. — Kb8-a8 21. Ba6-b7t — Ka8-b8 22. Bgl-b2t Mát BJÖSSI BOLLA 1. Meðan strákarnir æl'a sig undir keppnina ganga þeir Bjössi og Þrándur langt upp í brekkuna og fara dálítið afsíðis, þar sem skógurinn er allt í kringum þá, svo að ekki sést til þeirra. Þar klæða þeir sig í viðar, gráar buxur, binda á sig skiðin og yfir sig leggja þeir stórt, grátt ullarteppi. Gamlan sokk hafa þeir útl)úið sem rana — því nú ætla þeir að leika á strákana svo að um munar. — 2. „Sérðu nokkuð?“ spyr Bjössi. „Já,“ tautar Þrándur. „Reyndar inættu götin, sem ég gcrði á teppið fyrir augun, vera dálítið stærri." Bjössi greyið er bak- liluti fílsins, þvi Þrándur hélt ]>vi fram, að Bjössi væri betur til þess fallinn vegna vaxtarlagsins. Nú er því ekki um annað að gera en að halda sér fast og treysta á Þránd og lukkuna. — 3. „Þá er að senda hérann af stað,“ segir Þrándur. Hann ber vax á skíðin svo að þau renni betur. „Allt virðist í bezta lagi, og nú af stað með þig, héri litli og haltu þig í hægra skíðafari alla leið, og hoppaðu svo, lioppaðu vel, svo ]>ú gerir ekki hérakynstofninum skömm til,“ segir Þrándur hlæjandi. — 4. Strákarnir reka upp stór augu, ]>egar þeir sjá liérann koma á hendingskasti niður brekkuna. Héri á skiðuin! Aldrei hafa ]>eir vitað annað eins. Hérinn stefnir fram að stökkpallinum og liendist í loftköstum fram af brúninni. Strákarnir ná varla andanum af undrun. „Þetta hlýtur að vera sirkus- béri, þaulæfður!" hrópar einn þeirra. — 5. En liérinn fer ekki lengra, hann liggur eins og dauður, þegar strákarnir koma að honum. „Hann blýtur að hafa hálsbrotnað, þegar hann kom niður,“ hrópar einn strákanna. — En þá sjá þeir allt í einu alla blekkinguna, og einn þeirra segir með fyrirlitningu: „Uppstopp- aður héri á skíðum!“ •— 6. En nú fá þeir annað að liugsa um, því að mikið ferlíki keinur brunandi niður brckkuna. „Frá, frá!“ er hrópað og strákarnir flýja i dauðans ofl)oði af brautinni. Aldrei hafa þeir séð annað eins, fíll á skíðum ! — og hann stekkur fram af. 62 |íaí8SSSSæ8S3íSÍSÍ8*SSSÍS*S*Sí3ÍSS3SSÍSSS*SSS^^^SÍS28ÍS*SmíSSS«V'S*S*S*S*S*SÍ3ÍS*SSSÍSi3SSSS*S*Sær.*Stt*S*?SS*SœS*S^X*SSSmS8JSi3í»ÍS^SmSSJ»S*$j Kasmus Kubbur^ Palli og Píngó ^8S8S88SSSSoSSS88o8oS888SSS8SSS8S8SSS8SSS8S8S8S8SSSSSSSSS5SS28SSSSSSS8SSSJSSSSSSS8S8S8*8S8SoS5SJSSS8SoS888S8S8S888$o8SS888$8S8S8S8S8S8SSS8SS88S888SSSoSoS8SoS8S88oSSSoSS! 101. 1) — Þetta er alveg fyrsta flokks stýri. I»að getur aldeilis snúizt! 2) — Við getum víst ekki vænzt hjálpar frá Kubbi næstu daga! 3) — Sjáðu, Pingó. Þetta er íyrirtaks stýri. — Mér sýnist það líka. 102. 1) — Það var ágætis hugmynd, sem þér datt í hug með hjarirnar. 2) — Sjáðu hara, hvernig það hreyfist. 3) — Jæja, heldurðu, að þú sért bráðum búinn að snúa stýrinu nóg, Kubbur? Þú gætir þá kannski veitt okkur smá að- stoð. 103. 1) — Jæja, við erum tilbúnir, Kubbur. Snúðu stýrinu snöggt til vinstri! 2) — Pomm! —■ Hann snýr til liægri, kjáninn sá arna! 3) — Ég sneri líka til vinstri, Pingó. 3) — Þú snýrð baki í siglingaráttina!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.