Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1970, Side 11

Æskan - 01.02.1970, Side 11
helðu i'riðsamlegt samstari við Babý- lon, liigðti þeir hana síðar undir sig. Konungar Assýríumanna urðu vold- ngastir í hinum þekkta heimi þess tíma. heir réðu brátt yíir stærsta heimsveldi, sem nokkurn tíma hatði l>ekk/t og allir óttuðust þá. í norðri, þaðan sem Assýríumenn komu, var nóg at steini, sem þeir notuðu jafnhliða leirsteinunum til þess að byggja hús sín, hallir, hof, inyndastyltur og minnismerki. Hin glaesilega myndaslytta með manns- höfðinú, sem sést hér á mynd, var hóggvin úr steini og stóð við inn- gang að einni assýrísktt höllinni. Hún var á sínum tíma flutt til Englands, °g et þú kenuir einhvern tíma til London, geturðu fengið að sjá hana í British Museum. Myndastyttur eins og þessi segja °kkur heilmikla sögu um lííið hjá tólkinu á þessum tíma. líf vel er að ga-"tt, má sjá, að letur er grafið í sfeinplötuna. Konungar þessara tínta létu oft skrásetja helztu afrek sín í stjórnmálum eða frásagnir af orrust- l"n, sem þeir höfðu unnið. Assýríumenn eyðilögðu ekki borg- ’"a Babýlon, þó að hún væri rnikið skennnd og missti um langt skeið lorustu sína sem hafnarborg og ver/1- "narmiðstöð. Síðar kom til sögunn- ‘" mikill konungur, Nebúkadnesar, se>" réð fyrir Assýríu og Babýlon og 'ét byggja borgina upp að nýju og ge>'ði hana að höfuðborg ríkis síns. Hann lét gera mikil breiðstræti og shipaskurði og lét veiia vatni á akr- d"a. Á myndinni, sem hér fylgir, má SÍ:Í inn í borgina. Háreista bygging- >» til vinstri er glæsilegt hof, sem "efndist ziggurat, og er sjö hæða há. myndinni sést einnig kaupmað- l"' með úlfaldalest á leið ylir brú til L _ J oorgarinnar, en í skipaskurðinum e>" bátar bundnir við skurðveggina. 1 >1 varnar borginni lét konungur- 11111 byggja geysimikinn steinmúr um- bverlis hana alla, svo breiðan, að hægt var að aka stríðsvögnum með hestum fyrir ofan á honum öllum. Varðturnar voru á víð og dreif og umhverlis hann að utanverðu var breið sýkisgryfja full af vatni. Víða voru stór borgarhlið inn í borgina og sést eitt þeirra á mynd- inni, Ishtar-hliðið, hurðirnar voru úr mjög þykkum viði og prýddar útflúri úr bronsi. Minnismerki úr steini, sem eitt sinn stóð fyrir utan assýriska höll, en er nú öllum til sýnis í British Museum í London. 75

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.