Æskan - 01.02.1970, Page 14
Leggið gagnsæjan pappír yfir myndirnar og teiknið þær nákvæmt upp. — Teiknið þær síð-
an á stinnan, hvítan pappír, með hjálp kalkipappírs. Klippið síðan telpuna og fötin vel oð
vandlega út. Málið fötin með fallegum litum með litblýöntum. Og klæðið telpuna í fötin á&
síðustu. — G. H.
C TARZAN gpabróðir ^
„Clíiyton! Clayton! Hvað er þetta?“
Clayton svaraði og sagði henni að ljúka nú npp koía-
hurðinni, því að hættan væri liðin hjá. Hún opnaði
hurðina til hálfs og togaði Clayton inn fyrir. Þegar hann
hafði útskýrt fyrir henni, hvað ger/t haíði, ltröðuðu Jjau
sér út og gengu að ljónsskrokknum. Tarzan var livergi
að sjá. Clayton kallaði í átt til skógarins nokkrum sinn-
um, en enginn svaraði. Þau gengu ])ví inn í kofann aftur
og fóru að huga að Esmeröldu, en hún var nú röknuð
úr öngvitinu, Jjótt dálítið væri hún rugluð ennþá. Síðaö
sagði Clayton þeini lrá þessum furðulega livíta vill'"
manni, sem bjargað hafði lífi þeirra með hreysti sinn'-
,,Ég skif Jietta Jró ekki,“ sagði hann. „Fyrst héft ég, a$
Jtetta væri Tar/.an apabróðir og reyndi Jjví að tala til
hans á ensku, en hann hvorki skilur né tafar það máh
„Jæja,“ sagði Jane. „Hver sem Jietta er, þá er
víst, að við eigum honum lífið að launa. Guð bless'
hann.“ Framhald.
__
78