Æskan - 01.02.1970, Blaðsíða 25
BRÉFASKIPTI • BRÉFASKIPTI
Sigríður Einarsdóttir (13—15), Kambs-
vegi 16, Rvik; Hjördís Kut Gylfadóttir
(10—12), Dynskálum 5, Hellu, Itang.;
Vilborg Hannesdóttir (11—13), Sæbóli, Korgarfirði (eystra),
N.-Múl.; Sigríður Sigurðardóttir (12—14), Skriðubóli, Borgar-
firði (eystra), N.-Múl.; Ásdis Júliusdóttir (10—11), Baugliolti 21,
Keflavik; Kagnheiður Júliusdóttir (11—12), Baugholti 21, Itefla-
vík; Hildur Guðmundsdóttir (13—15), Bleiksárhlíð 65, Eskifirði;
Þórey Dögg Pálmadóttir (13—15), Box 01, Eskifirði; Jónína Jóns-
dóttir (14—16), Hvanneyrarbraut 50, Siglufirði; Halldóra Jónas-
óóttir (14—16), Hverfisgötu 8, Siglufirði; Guðný Þorbjörg Guð-
■nundsdóttir (14—16), Miðtúni, Eskifirði; Magnea Björk Guð-
niundsdóttir (8—11), Miðtúni, Eskifirði; Svanhvit Jóhanns-
dóttir (10—11), Brekkustíg 11, Sandgerði; Ágústa Guðmunds-
dóttir (10—11), Pósthólf 156, Vestmannaeyjum; Hafdís Halls-
dóttir (12—13), Fossvöllum 17, Húsavík; Kristjana Ágústsdóttir
(14—15), Þingeyri, Dýrafirði; Guðrún Björnsdóttir (14—15), og
Þórunn Kristjánsdóttir (15—16), báðar Box 92, Eskifirði; Sigrún
Jóhannsdóttir (13—15), Vogum, Vatnsleysuströnd, Gullbringu-
sýslu; Egilina S. Guðgeirsdóttir (13—14), Háagarði, Vík í Mýr-
(k>l; Fjóla Guðbjörg Traustadóttir (10—12), Hafnarbraut 42,
Neskaupstað; Lilja Magnúsdóttir (10—11), Kambsholti, Hvamms-
tanga; Hanna Ingimundardóttir (12—14), Hamri, Drangsnesi,
Strandasýslu; Ilagnheiður Helga Gústafsdóttir (13—15), Barna-
skóianum Drangsnesi, Strand.; Herdis Hafsteinsdóttir (12—14),
Hátúni 9, Keflavík; Elínborg Bjarnadóttir (13—15), Fjarðargötu
49, Þingeyri, Dýrafirði; Halla Grimsdóttir (14—17), Brekkugötu
*>, Hrisey; Hafdis Jónsdóttir (13—15), Baldurshaga, Stokkseyri;
Huðrún Maria Kunólfsdóttir (11—13), Brúarlandi, Deildardal,
Hofshreppi, Skaga; Gyða Jónsdóttir (15—17), Lyngholti, Hofs-
ási; Inga L. Kunólfsdóttir (15—17), Kárastig 2, Hofsósi; Hall-
dóra Þórðardóttir (13—15), Vitateig 2, Akranesi; Hallgerður
^n>>a Jóhannsdóttir (11—12), Þrastarlundi, Eskifirði; Steinunn
Hristinsdóttir (11—12), Múla, Eskifirði; Guðrún Kristmanns-
dóttir (11—12), Lundi, Eskifirði; Birna Bjarnadóttir (13—15),
Héðinsliöfða, Skagaströnd; Kristín H. Ásgeirsdóttir (10—12),
Ásgarði, Breiðdal, S.-Múl.; Ásta S. Guðmundsdóttir (11—13),
Höskuldsstöðum, Breiðdal, S.-Múl.; Vilborg Ámundadóttir (12—
14), Selnesi, Breiðdalsvík, S.-Múl.; Sigurjóna Hauksdóttir (15—
17), Sæbóli, Dalvik; Oddný Garðarsdóttir (13—15), Selnesi,
Breiðdalsvík, S.-Múl.
DRENGIR:
Sigmar Arnar Steingrimsson (12—13),
Framnesvegi 13, Kvik; Kjartan Bjarria-
son (14—16), Héðinshöfða, Skaga-
strönd, A.-Hún.; Guðjón Guðjónsson, Hafnarbyggð 62, Vopna-
firði; Hermann Jónasson (12—14), Hverfisgötu 8, Siglufirði;
Eysteinn Þ. Yngvason (14—16), Prestbakka, Hrútafirði; Stefán
Stefánsson (14—16), Sogavegi 202, Rvík; Þórður H. Kristjáns-
son (14—15), Skúlagötu 4, Stykkishólmi; Jón Heiðar Guðjónsson
(11—13), Hrannargötu 3, Flateyri, Önundarfirði; Rögnvaldur
Guðmundsson (11—13), Eyrarvegi 12, Flateyri, Önundarfirði;
Kristján Einarsson (13—20), (skeldýrasafnari), Vesturgötu 161,
Akranesi.
Úr ýmsum áttum
Evy Jonsson (11—12), Fack 60, 84064
Kalarne, Sverige; Katja Kajalin (12—
14), Pyrolavagen 45, 18160 Lidingö,
Sverlge; Gisela Bengtsson, (12—14), Pyrolavagen 56, 18160
Lidingö, Sverige; Carina Andarsson (12—14), Södra Kungsvagcn
153, 18160 Lidingö, Sverige; Lena Lundquist (12—14), Pyrola-
vagen 11, 18160 Lidingö, Sverige; Per K. Lindvik (15—16), 5776
Ná, Norge; Elin Helle (13—14), 6810 Dale i Sunnfjord, Norge;
Olianna Höyvik (14—16), Dale i Sunnfjord, Norge; Brit Kari
Thorsen, Ved0y 427 Vedav&gen, Karm0y, Norge; Tor Peter
Sager (14—15), Hclsings Gt. 11, 6500 Kristiansund N, Norge;
Jette Hansen (14—17 drengi), 294 B. 2650, Hvidovre, Danmark
(segist geta útvegað unglingum á öllum aldri bréfasambönd við
unglinga víða um lönd, og er þess vegna óhætt að skrifa til
hennar i þeirn tilgangi); Miss J. Brooks, 22 Evandale Kd. S.E. 4,
Maluern, Victoria, Australia; Miss Rliee McWilhams, 3037 Boro-
ling Green Dr., Virginia Beacli, Va. 23452, USA.
inn vitskertur. Síðan sneri hún sér að syni sínuni
og sagði kjökrandi:
„Trúðu mér, þú ert Abu Hassan, sonur mjnn.“
Hassan huldi andlitið í höndum sér um stund
og velti því fyrir sér, hver hann væri í raun og
veru. Svo spratt hann á fætur og hrópaði:
„Nei! Ég er kalífinn. Sendi ég þér ekki gullmola
í poka í gær?“
„Jú, mikil ósköp,“ tuldraði gamla konan, „í gær
sátu prestar og öldungarnir öfugir á úlföldunum,
ég fékk gull í poka — og sonur minn er genginn
af vitinu. Það er víst flest að verða geggjað í heimi
hér.“ __
Hinn rétti kalífi hafði í laumi fylgzt með því,
er fram fór, þegar Hassan raknaði úr rotinu heima
hjá sér, og nú vildi hann gera gott úr þessu öllu.
Hann tók því Hassan tali og sagði honum upp
alla söguna. Báðir hlógu þeir dátt að þessu ævin-
týri og er ekki að orðlengja það, að þeir voru
beztu vinir alla ævi og kalífinn — sá rétti — sá
til þess, að aldrei skorti Hassan fé eða vini upp
frá þessu.