Æskan - 01.02.1970, Blaðsíða 41
Hvað þarf ég að gera til þess að verða skáti?
Eruð þið búin að finna ,,lykilinn“? Eruð
Þið farin að kynnast skátastarfinu? Sum
ykkar ef til vill, en þar kennir svo margra
9rasa, það eru alltaf nýjar og nýjar hurð-
't, sem þarf að opna, en eins og ég hef
sagt ykkur, er fyrsti „lykillinn" nýliðapróf-
'3. Baden-Powell hefur sagt, að einungis
sá, sem gleymir sjálfum sér i þjónustunni
fyrir aðra, finni lykilinn að sannri lífs-
hamingju. Þetta lærir maður með aldrin-
am og lífsreynslunni, en skátastarfið, ef
rétt er á haldið, er mjög góður skóli í
Þessa átt.
Nú langar mig til að kynna fyrir ykkur
yegstu meðlimi skátahreyfingarinnar —
Ljósálfa og Ylfinga. Það eru börn á aldr-
inum 9—11 ára (skv. lögum BÍS). Stúlk-
urnar kallast Ijósálfar en drengirnir ylf-
'ngar. Allt starf og öll' próf er auðvitað
----------------------------N
sniðið við hæfi barna á þessum aldri, en
það gefur að skilja, að það er léttara að
vera skáti, ef barnið hefur áður verið Ijós-
álfur eða ylfingur.
Það eru þó ekki Ijósálfa- og ylfingadeild-
ir eða sveitir í öllum skátafélögum, og
stafar það aðallega af foringjaskorli. Það
þarf sérhæfða foringja fyrir þetta starf,
og fyrst og fremst fólk með áhuga, þolin-
mæði og lipurð, og það þarf að hafa yndi
af að umgangast börn og „finna upp á
ýmsu“, hafa sem sagt „hugdettuhæfileik-
ann“ I lagi. Ég mun skipta þessari kynn-
ingu í tvo kafla, þannig að í næsía blaði
verður Ijósálfaþáttur, og þá næst ylfinga-
þáttur. En til að fá betri hugmynd núna
strax, þá ætla ég að láta fylgja þessum
pistli loforð, lög, kjörorð og söng. Þá
fáið þið í það minnsta hugmynd um „and-
ann“ í þessu starfi.
Ljósálfaloforðið: Ég lofa að reyna eftir
beztu getu að halda Ijósálfalögin, og gera
á hverjum degi eitthvað öðrum til gleði
eða hjálpar.
Ljósálfalögin: 1. Ljósálfur er hlýðinn.
2. Ljósálfur gefst ekki upp.
Ylfingaloforðið: Ég lofa að reyna eftir
beztu getu að halda ylfingalögin, og gera
á hverjum degi eitthvað öðrum til gleði
og hjálpar.
Ylfingalögin: 1. Ylfingur hlýðir gamla
úl.'inum. 2. Ylfingur gefst aldrei upp.
Kjörorð beggja: Gerum okkar bezta.
LJÓSÁLFASÖNGUR: (1. vísa)
Lag: Stóð ég úti' í tunglsljósi.
Ég vil vera hjálpsöm, greiðvikin og góð,
gera mína skyldu við Guð og land og þjóð.
Reyna’ á hverjum degi að leggja öðrum
lið.
:,:Það er litlu Ijósálfanna æðsta mark og
mið:,:
YLFINGABÆNIN
(Lag: Ástarfaðir himinhæða).
Kæri faðir, bæn fram bera börnin þín að
sértu nær.
Hjálpa okkur æ að vera öllum vinir hér og
fjær.
Geíðu okkur, góði faðir, gæfu til að rjúfa’
ei heit,
og við viljum allir glaðir eiga rúm í
þinni sveit.
Allar litlar stúlkur geta orðið LJÓSÁLFAR,
hvaða iitarhátt, sem þær bera.
Á landsmótið langar mig líka
að fara,
'eiðin til þess er að spara og
spara,
°g eyða ekki meiru’ en ég má.
Svefnpokann, bakpokann, tepp-
ið og tjaldið
c*gnast ég aðeins, ef vel er á
haldið,
°g óskastund hitti ég á.
Auðvitað komum við saman
vísunni, við vorum komnar i
Þetta svaka stuð, bara áð veðr-
verði nú — í það minnsta
sæmilegt.
En alveg sama, hvernig viðr-
ar — VIÐ FÖRUM.
Nú man ég það, ég gleymdi
að scgja þeim, livað lagið heit-
lr, kannski finna þær það út,
l>að er „Laugardagskvöldið
a Gili“, hara ekki Sigga haldi,
að það sé á Gili, bænum hans
afa Þennar, hún er nefnilega
íilveg eins og Matthildur, set-
Ur allt i samhand við sig.
Tóbak og eiturlyf 0
Neyzla áfengis, tóbaks og
annarra nautnalyfja er þjóð-
félagslegt vandamál og finnst
mér of lítið gert til að láta
unglinga hætta að reykja. Að
visu eru eiturlyf litið notuð
hér á landi, en tóhaksreyking-
ar cru mjög algengar eins og í
flestum öðrum löndum. Sumir
hyrja allt of snemma, en lielzt
ættu þeir aldrei að hyrja. f
skólanum, sem ég er i, hyrja
sumir að reykja i 12 ára hekk,
en þegar ég var kominn í 2.
bekk gagnfræðastigs, voru að
minnsta kosti 90% byrjaðir að
reykja. Sumir hyrja að drekka
í öðrum bekk, og að minnsta
kosti 60% smakka það, og
finnst mér það alvcg óhóf-
legt.
Þegar maður drekkur, finn-
ur hann til meiri máttar en
hann gerir venjulega. Hann
treystir sjálfum sér hetur en
áður ög telur sig geta leyst
hin flóknustu verkefni, og get-
ur það liaft ofboðslega slysa-
hættu í för með sér. Maður-
inn missir vald á sér bæði and-
lega og iikamlega og gerir þá
margt, sem liann mundi ekki
gera ódrukkinn. Áfengið lief-
ur lamandi áhrif á taugar
mannsins.
Tóbaksnotkun er hættuleg
þroska barna og unglinga. T.
d. hef ég tekið eftir því í leik-
fimi, frímínútum og úti á götu
að þeir sem reykja eru miklu
þróttminni heldur en hinir,
sem reykja ekki. Það scin
vcldur þessu er að í blöðum
tóbaksins er mjög hættulegt
eitur, nikótin. f reyknum
myndast tjara og kolsýringur.
Af þessum efnum myndast
krabbamein i lungum.
Sigurður Kriatinsaon,
nemi í Vogaskóla.
105