Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1970, Síða 44

Æskan - 01.02.1970, Síða 44
Flugdreki I>ið notið 3 lista, 2 cm á breidd og 0,8 cin á þykkt. Lengd þeirra er: 160 cm, 120 cm og 50 cm. — Skerið fyrst litlar skorur fyrir bönd nálægt öllum end- um listanna. — Gerið fals í lengsta listann 30 cm frá öðr- um enda og annað fals 20 cm frá hinum endanum. Þessi föis eru 2 cm breið, enda falla þvcr- iistarnir niður í þau. Samsvar- andi föls eru gerð í þverlist- ana miðja (sjá mynd). Síðan berið þið lim í fölsin og setjið drekagrindina saman. Ilindið um samskeytin með seglgarni. Bindið með seglgarni um skor- una í afturenda drekans og síðan hringinn í kring i allar endaskorur (sjá mynd 5).Legg- ið nú þcssa grind á sterkan pappír og sníðið svona 6 cm utan við seglgarnið. Berið lim á þessa 6 cm, sem eru utan við og faldið ])á inn á við yfir segigarnið (sjá 6). Borið tvö göt á langa listann, 15 cm að framan, þ. e. a. s. frá enda og 50 cm frá afturenda. Önnur tvö göt (C og D) eru boruð í lengri þverlistann, 15 cm frá endum. Gerið síðan kross úr seglgarni, þræðið gegnum göt- in og setjið linúta á endann, ]>að stóra, að ekki renni gegn- um götin (sjá mynd 7). Hal- inn á drekanum á að vera um 3—4 sinnum lengri en drek- inn. Búið til pappírsræmur, gjarnan í mörgum litum, til þess að setja í halann. (Sjá mynd 8). Og svo þegar næst kemur hæfilega mikil gola.far- ið þið með drekann út um víð- an völl og iátið gamminn geysa. sig út á vatnið. Þá sneri gamli maðurinn bátnum og reri af stað í átt lil þess staðar, sem þeir höfðu komið frá. Nú reri Svarti Haukur af kappi, því nú var hann bæði hreyk- inn og glaður. Þeir höfðu fengið tólf stóra aborra auk nokkurra minni fiska. Þegar í land kom var Rauða Hönd þar fyrir og Svarti Haukur var ekki seinn á sér að segja honum frá, hvernig allt hafði gengið til og benda honum á veiðina. „Þetta er ágæt veiði. Veiddir þú alla íiskana hjálpar- laust?" sagði Rauða Hönd. „Nei, við hjálpuðum hvor öðrum, þannig að ég dró færið að og þá krækti hann í fiskinn og hjálpaði mér að innbyrða. Og jietta var svo skemmtilegt. Hvernig gekk hinum? Erum við kannske fyrstir að með veiði?“ „Já, þið eruð fyrstir, en hinir koma eflaust bráðum. Nú skuluð þið setjast niður og hvíla ykkur Jiangað til,“ sagði Rauða Hönd. Þeir settust niður og brátt fóru bátarnir að tínast að, einn eftir annan. Allir skýrðu Jreir Rauðu Hönd nákvæm- lega frá ferðum sínum og sýndu fenginn. Síðan bjuggu þeir um veiðina, til þess að geta lagt snemma af stað dag- inn eftir. Þá var komið kvöld og nú kveiktu þeir sér eld, létu fara vel um sig, sögðu veiðisögur og steiktu sér bita af veiðinni. Síðan bjuggust Jieir til svelns og voru allir sofnaðir áður en síðustu neistarnir í eldinum voru kuln- aðir. Skyndilega vaknaði Svarti Haukur, settist upp og skim- aði kringum sig. Félagar hans sváfu svefni réttlátra, enda Jrreyttir eftir erfiðan dag. En hvað var Jretta? Hvar var Króka-Refur? Hann var horfinn. Svarti Haukur stóð upp og gekk hljóðlega út á stíginn niður að vatninu. Þá sá hann, hvar gamli maðurinn stóð einn sér niður við vatn- ið og mótaði rétt fyrir honum, Jiar sem hann bar við vatnsflötinn. Nú læddist Svarti Haukur nær honum eins hljóðlega og hann gat og heyrðist þá gamli maðurinn vera að Jrakka einhverjum. Loks nam hann orðaskil. „Að lokum vil ég Jrakka Jiér, mikli Andi, fyrir að senda mér þennan vin, hann Svarta Hauk, sem kaus mig með sér sem bátsfélaga í veiðiferðinni. Ég Jrakka það af öllu hjarta og einnig þakka ég þér fyrir að svo margir fiskar skyklu koma á öngul hans í dag. Ég mun ekki gleyma Jiví, hve Jretta hefur verið góður dagur, Mikli Andi. Ég hef aldrei átt neina fjölskyldu, en frá Jiessum degi mun mér linnast líkt og Svarti Haukur væri sontir minn. Ég veit, að hann á föður, sem er mjög góður maður, og ég veit, að liann hefur ekkert á móti þvi, Jró að ég dveljist í grennd

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.