Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1970, Síða 57

Æskan - 01.02.1970, Síða 57
Iioy Hlack. ALEXANIJRA STEWART er I. lú. júní 194(1 i l'SA. L'taná- skrift: '21 Mue de Verneuil, lJaris 7e, Frakklandi. . ALLAN CLARKE f. 5. apríl. I tanáskrift: 126 Princess St. Stoekport, Cheshire, England. ALAIN TISSIER f. 29. maí ’42. I tanáskrift: 91 Mue de la (*roix Nivert, Paris 15e, Frakk- land. AIIDREV HEPBURN f. 4. mai ' Belgíu. l'tanáskrift : e/o ^Varner Bros., 400 Olive Ave., Burbank, California, USA. ADam FAITH f. 23. júní 1940. ttanáskrift: Stareast Agency, Lorne Greene. 54 llegent Street, London W. 1, England. ADAMO f. 31. okt. 1943 á Ítalíu. Utanáskrift: Menlox- Direetion Mobert Bylois, Brússel 8, Avenue la Paix 61, Belgia. ANGIE DICKINSON f. 30. sept. 1930 i USA. Utanáskrift: c/o Omar Sharif. Warner Bros., 4000 Olive Ave., Burbank, California, USA. ANTHONY PERKINS f. 4. april 1932 í USA. Utanáskrift: Helen Mervill 127 West 56th Street, Ne\v York, N. Y., USA. ALAIN DELON f. 8. nóv. 1935. Utanáskrift: 3 Malapuais, Paris 7e, Frakkland. Salvatore Adamo. MARY WILSON f. 26. marz 1944 í Grenville i USA. l'tan- áskrift: 2648 West Grand Boulevard, Detroit, USA. FLORENCE BALLARD f. 30. júni 1943 i Detroit, USA. Ut- auáskrift: 2648 West Grand Boulevard, Detroit, Michigan, USA. KIRK DOUGLAS f. 9. des 1916 i USA. Utanáskrift: San Ysi- dro Drive, Beverly Hills, USA. ELKE SOMMERS f. 6. nóv. 1940 í Berlin. Utanáskrift: Er- langen, Penzoldtsr. 5, Berlin, Þýzkaland. m HEIMILISFONG Hvar er skiOastafurínn? Húsráðandinn Sa m kvæmt f o r n i nd versku levintýri spurði ungur eigin- uiaóur föður sinn, hvort mað- urinn eða konan væri húsráð- andinn. Faðirinn sagði hros- andi: „Hér eru 100 luenur, sonur 'U'nn, og vagn með tveimur Bestum fvrir. Nú skaltu ferð- í,st að heiman og hvar sem l'ú hittir hjón skaltu kynna l’ér, hver sé húsráðandi. Ef l'að er konan, skaltu gefa úænu, en sé ]>að eiginmaður- 'un, skaltu gefa annan hest- anna. Bftir að sonurinn var húinn !,ú gefa 99 hænur kom hann að latæklegu lmsi og spurði að 'cnju: „Hver er húsráðandi hér i ]>essu húsi?“ „Auðvitað ég,“ svaraði mað- úrinn hreykinn. „Geturðu sannað ]>að?“ Maðurinn kallaði á konu sina, og hún staðfesti fullyrð- inguna. „Veldu ]>ér annan hestinn minn,“ sagði ungi maðurinn glaðlega. „Ég kýs mér ]>ann hrúna/' „Taktu hann ]>á.“ F7n ]>á tók konan mann sinn afsiðis, og eftir langt samtal ]>eirra sagði maðurinn: „Ég kýs mér heldur ]>ann ljósa." „Hvorugan ]>eirra færðu . . . |>ú færð hænuna,“ sagði ungi maðurinn og hélt heimleiðis með tóman vagninn og hest- ana háða fyrir. K. G. snerl úr esperanto. Hún Helga ætlaði á skiSi með skólanum sínum. Hún var búin að búa sig i ferðina og hafði fundið bæði skiðin, en ekki nema annan skíðastafinn. Ef henni tekst ekki að finna hann, verður hún að hætta við ferðina. Nú ætlum við að biðja ykkur að hjálpa henni að finna skíðastafinn. Hann er að finna hér i blaðinu, ef þið leitið vel á hverri síðu. Ráðningar send- ist ÆSKUNNI fyrir 20. marz. Tilgreina verður stað og síðu, sem skiðastafurinn flnnst á. ? ? ? ? 121

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.