Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1976, Blaðsíða 31

Æskan - 01.04.1976, Blaðsíða 31
j °kaPrentun (fundin upp'árið 1450 af Gutenberg) þannig fram, að bókstafirnir á valsinum eru upp- ^eyptir. Þeir taka á sig lit af svertuvölsum, sem stillt- eru saman á sérstakan hátt og svo þrykkja stafirnir a PaPpírinn. I Þe9ar offsetprentað er, eru prentfletir og þeir flet- I ’ Sem ekki prenta, jafnháir. Valsinn vætir stafavals- gfn' Stafjrnir hrinda frá sér vatni. Þeir taka á sig lit e Svertuvalsinum og þrýsta honum á gúmmívalsinn, hann þrýstir síðan eftirmynd stafanna á pappír- inn. Þegar djúpprentað er, eru stafirnir grafnir á djúp- prentunarvalsinn. Hann snýst síðan í íláti með lit. Skafa hreinsar litinn af valsinum, en hann verður eftir í stafgrópunum og berst þaðan á pappírinn. Svonefnd „sigtisprentun" kom síðar til sögunnar. Þá er fínmöskvað efni strengt á grind og lagt yfir pappírinn. Á þeim flötum, sem ekki á að prenta, eru möskvarnir tepptir. Liturinn er síðan borinn á efnið og skafa gengur yfir það og þrýstir litnum gegnum opnu möskvana. /\n”aer «tuð ekki að tefja yður á að telja fleira," sagði dýr , stuttaralega. „Bíllinn bíður fyrir utan, og hann er eru , Verta mínútuna, sem hann bíður að óþörfu. Hérna þegaranSkamÍr Þ'nir. Tim' Bara að Þu ofkælir Þ'S ekki> Ég r bu Qlænepjast svona ber um háls og handleggi. Þálftóip, tesopa P0'130 handa ykkur um klukkan agAana Var dálítið vonsvikin þegar Ríkharður sagði henni, 'nni -eSS ekk' v'ð- Þau ætluðu að fá sér kvöldverð meg' bor9inni. Og hún, sem ætlaði að koma þeim á óvart var beiitlu góðgæti. En hún sagði ekkert, aðeins and- hún v ' Um leið hún loka®' a ettir Þeim. Andartak stóð anum^'r ' anddyrinu me® spenntar greipar framan á mag- „Já, er Það nú ástand. Drottinn minn. Skyldi aldrei fram- iiu dsiana. uroiimn minn. o úr v ^ 3 ber fri®ur °9 ro- Fyrst var það frúin, sem mað- inn 9r dauðhræddur um. Þú veist, hvað ég á við, drott- ar Ámn' ^9 er ekki að hugsa um þennan sjúkdóm henn- Maa 9 hefur hann svo sem bæst ofan á. Þá er það Timip’ sem ég þarf að biðja þig að hjálpa. Ó, Tim, ag „ n nu er ég kannski ekki sanngjörn. Ég ætti líklega aro °9ia' Ó þessi ást, þessi ást! Hvað er ástin! O, óféti, óféti!“ en t-U ne®u sætum sínum á síðasta augnablikinu áður skrá139^ Var dre9ið fra> sv0 aS Tim 9at ekki Htið'f leik- Hgnna' hún sagði Ríkharði, að það gerði ekkert til. á fyr afði seð hlutverkaskrána í blöðunum. Hún hlustaði ^kke f9 ^att eins °9 dáieidd> Þorði varla að draga andann. hafg-r °r®' en9'n raddbrigði fóru fram hjá henni. Hún 9óða 6l<i<Í með s^r litia kikinn> sem hun notaði kvöldið ag u’. ^e9ar hún lék njósnara, enda sátu þau svo nærri, nn Þurfti hans ekki við. Hann varð líka eftir f snjón- e9ar hún skaust niður af gægjupallinum, og hana r°stið kjark til að fara og leita að honum. umL hatg Andlit krypplingsins sem lék aðalhlutverkið, var þreytu- rúnum rist og gremjulegt, en þó geislaði það af barnslegfi gleði, þegar hann leit á ungu stúlkuna, sem þóttist unna honum. Leikurinn var allur rismikill og áhrifarfkur, en harm- þrunginn blær hvíldi yfir honum frá upphafi. „Ó, Ríkharður," andvarpaði Tim, þegar tjaldið féll. Þau gengu út í forsalinn til þess að sjá skrautbún- inga fólksins og heldra snið. „Hér þekki ég ekki nokkurn mann,“ sagði Ríkharður. „Það er svo skammt síðan ég kom hingað, að ég þekki hvorki gáfnaljósin, aðalsherrana eða tignarmennina. Jæja, Tim, eigum við að líta í leikskrána. Ungi maðurinn, sem fer með aðalhlutverkið, sagði ekki margt í þessum þætti, en svipbrigðin voru góð fannst þér það ekki? Ég hef heyrt, að menn vænti mikils af honum. Hann hefur unn- ið sér hylli og aðdáun og er nú ráðinn hér við leikhúsið. — Þarna kemur hann — Melemynd heitir hann, Per Melenius. Bíddu við, það er mynd af honum — nei, hvað sé ég. — Þjónn!“ Það var kunningi Ríkharðar, sem kom og varpaði á hann kveðju. Ríkharður stakk leikskránni í vasann, á meðan hann kynnti Tim og hann. Þungi atburðanna jókst í öðrum þætti. Ríkharði varð öðru hvoru litið á Tim. Hún var náföl og augun glömp- uðu, myrk og stór. Nokkrum sinnum þreifaði hún eftir hendi hans, hann tók hana og hélt henni, uns hún dró hana að sér. Unga stúlkan lék tveim skjöldum, og þó þrem, á móti eiginmanni sínum, elskhuganum og kryppl- ingnum. Notaði hún krypplinginn til blóra í ástabralli sínu við elskhugann. Þegar lokið var öðrum þætti, lá við að Ríkharður blyðgaðist sín fyrir að hafa boðið Tim að horfa á þetta, og hafði orð á því. Framh. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.