Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1976, Blaðsíða 60

Æskan - 01.04.1976, Blaðsíða 60
1. Maður nokkur, sem var að dorga sér til skemmtunar, hafði náð í bátinn. „Þetta er skrítinn fiskur," mælti hann, er hann sá, hvað hann hafði fengið á öngulinn. 3. í sama vetfangi rak galdrakarlinn höf- uðið upp, til þess að vita fyrir víst, hvað á seiði væri. Báturinn sveif hátt yfir vatns- fletinum, og stór hönd hélt honum föstum. um og skoðaði hann vandlega. „Þetta er leikfang," sagði hann við sjálfan sig- »Þ9 fer með þetta heim til drengsins míns.“ 4. „Uss,“ sagði maðurinn og fleygðj bátnum frá sér á augabragði. Hann hafði komið auga á litla karlinn og hélt ( fyrstu. að þetta væru einhverjar sjónhverfingar. Kjörorðið er: ÆSKAN FYRIR ÆSKUIMA Þ'Ö vitið að flestir menn ná 60 ára aldri og jafn- vel 70 ara, en margir verða samt mikið eldri, stund- rneir sn 100 ára. Þ Þvað verða dýrin gömul? Við skulum nú ekki um 9 V'^ 9eysimör9 dýf (áta l'f'ð á miðj- aldri, verða ýmist bráð annarra dýra eða veiði- annsins. En hér skulum við tala um hvað dýrin a orðið gömul, ef þau lenda ekki í neinu óhappi. ... ar er nú fyrst gæsin, sem getur orðið 50 ára. 'o af grágæsum er á íslandi. Lifa þær uppi á 1 Um á sumrin, en koma niður á láglendið þeg- , Vetrar og eru þá vægðarlaust skotnar. Það er því ' ■•klegt að margar gæsir hér á landi verði svona Ssmiar. Hesturinn getur orðið 30 ára ef hann er ekki sleg- lnn af fyrr. s|Svínið getur orðið 10 ára, en er næstum alltaf rað fyrr> því að grísakjöt finnst mönnum best. að Kisi er dálætisdýrið á heimilinu. Hann þarf ekkert k 9era annað en að veiða mýsnar og liggja í kjöltu oarnanna. Hann getur orðið 15 ára. Spörfuglarnir 9 snjótittlingarnir geta orðið 18 ára ef þið munið lr Því að fara með kökumola út í snjóinn og frost- ið. Annars deyja litlu vesalingarnir úr kulda og sulti. Hrafninn getur orðið 100 ára. Hann er einhver frekasti fuglinn og þau eru óteljandi eggin, sem hann hefur rænt frá öðrum fuglum á þessum hundr- að árum. Um þetta leyti árs, þegar snjórinn þekur alla jörðina, kemur hann heim undir bæi og sník- ir sér bita hjá eldastúlkunni. Skógarþrösturinn getur orðið 40 ára en fiðrildin f mesta lagi tveggja mánaða gömul. Ljónið nær 50 ára aldri. — Skjaldbakan verður 200 ára. Sumir fiskar svo sem karfinn, geta orðið 150 ára. En ekkert dýr verður samt eins gamalt og krókó- díllinn, sem getur orðið 300 ára og eldri. Hugsið ykkur, að þá getur verið til í dag krókódíll, sem er fæddur árið 1670. Dýraf Skúladóttir (11—13), Gemlufalli fij-gj i; Soffía Björgvinsdóttir (10—12), Garði í Þistil- Garg "Þin9; Arna Ragnarsdóttir (14—15), Mávanesi 22 bjsti|f rePPi; Sóley Helga Björgvinsdóttir (8—10), Garði ( NautJ^' N-'Þing; Anna Þórðardóttir (13—14), Hamri rt1insdi-rarhrepPi vi® ísafjarðardjúp; Sigríður Kristín Benja- Jóng °ttir (12—13), Brimnesvegi 2 Flateyri Önundarfirði; ^stth' atthiasdóttir (9—11)’ Hjarðarhóli 6 Húsavík; Klara Krjst !as^óttir (9—11), Hjarðarhóli 6 Húsavík; Jóhanna lS; iansdóttir (15—16), Svansvík Reykjafjarðarhreppi N.- Eyjafi n®þjorg Sigurgeirsdóttir (11—12), Öngulsstöðum 5s K'r i; Elín Rósa Guðmundsdóttir (13—15), Holtagerði f)eyg0Pav°9Í; Sigfríð Friðbergsdóttir (15—20), Framnesi 95 Kartir5i: Hulda Hermannsdóttir (14—16), Kársnesbraut 9erSi°? aV°®': Guðrún Óskarsdóttir (12—13), Kotár- neSbr Akureyri; Emilía María Hilmarsdóttir (13—15), Kárs- raut 193 Kópavogi; Ragnheiður R. Friðgeirsdóttir (12— Kristjánsdóttir (9—11), Garðarsbraut 51 A Húsavík; Kristín Þóra Harðardóttir (10—12), Lyngási Biskupstungum Árnes- sýslu; Kristín Kolbeinsdóttir (13—14), Hafnarbraut 1 Höfn Hornafirði; Ingibjörg Hafdís Gísladóttir (14—15), Sólbergi Tálknafirði; Þuríður Guðmundsdóttir (11—13), Höfðastíg 20 Bolungarvík; Guðrún Bjarnadóttir (9—11), Freyjugötu 21 Sauðárkróki Skagafirði; Halla Tulinius (12—14), Vana- byggð 10 A Akureyri; Hulda Jónasdóttir (11—13), Freyju- götu 21 Sauðárkróki Skagafirði; Guðný Anna Vilhelmsdótt- ir (8—10), Höfðastíg 18 Bolungarvík; Guðrún Margrét Vil- helmsdóttir (10—11), Höfðastíg 18 Bolungarvík; Sigurbjörg Guðmundsdóttir (8—10), Höfðastíg 20 Bolungarvík; Ólína Berglind Sverrisdóttir (11—13), Höfðastíg 20 Bolungarvík; Hrafnhildur B. Jónsdóttir (11—13), Heiðvangi 7 Hellu Rang; Maríanna Jóhannsdóttir (13—15), Ásvegi 13 Dalvík; Krist- jana Arngrímsdóttir (13—15), Karlsbraut 9 Dalvík;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.