Æskan - 01.04.1976, Blaðsíða 41
æringj-
ARNIR
3- nVið skulum heldur láta valt-
rann aka yfir hann,“ sagSi Balli.
1. Balli og Vigga gengu saman
út á bryggjuna. „Eigum við að
kasta pokanum ( vatnið?" segir
Balli.
4. Ú-hú! Þarna ekur valtarinn (
átt að pokanum. Vigga grípur fyrir
augun.
7. ... að best sé að sleppa henni
lausri — gefa henni lff,“ sögðu þau
bæði.
sig til þess, og svo gengu þau aftur
til baka.
5. En á síðasta augnabliki stökk
Balli fram og hrifsaði pokann, rétt
áður en valtarinn ók á hann.
8. „Gott var að við gerðum það.
Sjáðu, þær eru að kyssast, mýsn-
ar!“ sagði Balli við Viggu, og svo
kysstust þau líka.
áfróður maður fann mynt, æva-
uam|a og þakta ryði og óhreinind-
m; jafnvel í því ástandi var hún
J°9 mikils virði. Manninum var
ln há fjárupphæð fyrir myntina.
e "Bíddu andartak," sagði þessi
^'Hfaldi vinur okkar. „Ef myntin er
ag0na mikils virði núna, þá ætti hún
v®rða langtum meira virði þegar
® er búinn að hreinsa hana og
gera hana glampandi eins og sól-
ina.“
Hann notaði sand, möl og krft.
Hann hreinsaði og svarf og neri
þangað til myntin glóði eins og eld-
ur.
En núna var myntin svo slitin að
hún hafði tapað miklu af þyngd
sinni og verðmæti.
m