Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1976, Blaðsíða 8

Æskan - 01.04.1976, Blaðsíða 8
Velvakandi og bræður hans Fegin verð ég að fá að drekka hjá ykkur . . . inu sinni var karl og kerling. Þau áttu fimm syni, sinn á hverju ári. Ekki var fleira manna I kotinu en þau hjónin og synir þeirra. Einu sinni sem oftar fóru hjónin út á engjar að slá, en í garðshorn með þau og allar gersemarnar. Karl og kerling fögnuðu þeim vel og báðu þau þar að vera; þau þáðu það og voru þar um nóttina. Snemma morguns daginn eftir fór Signý heim f kóngsríki, gengur fyrir kóng og kveður hann. Kóng- ur spyr, hver hún sé. Hún segist vera karlsdóttir úr garðshorni og spyr, hverju hann vilji launa sér, ef hún geti fært honum son hans heilan á húfi. Kóngur segir, að það bíði engra svara, hún muni varla finna hann, þar sem engum af sínum mönnum hafi tekist það. Signý spyr, hvort hann vilji ekki leyfa sér að taka sömu laun fyrir það og hann hafi heitið öðrum, ef hún geti fundið son hans. Hann segir, að svo skuli vera. Signý fer þá aftur heim ( garðshorn og biður kóngsson að fylgja sér heim í kóngshöll, og það gerir hann. Leiðir hún hann svo inn í höllina og skildu bræðurna eina eftir heima, því þeir voru Þ svo stálpaðir orðnir, að óhætt var að fara frá þeini- Veður var gott um daginn, og voru bræðurnir a leika sér í kringum bæinn. Þá kom til þeirra gömu og hrum kerling. Hún bað sveinana að gefa s®r að drekka. Þeir gjöra það. Þegar kerling var bum að svala sér, þakkaði hún þeim kærlega fyr*r sl^ og spurði hvað þeir hétu. Bræðurnir segjast ekki heita neitt. Þá segir kerling: „Fegin varð ég að *a að drekka hjá ykkur, því ég var að þrotum komin af þorsta; en nú er ég svo fátæk, að ég get ekki launað ykkur sem skyldi. Þó ætla ég að gefa ykku* sitt nafnið hverjum, og skal hinn elsti heita Velvak- andi, sá annar Velhaldandi, sá þriðji Velhöggvandii sá fórði Velsporrekjandi, og sá fimmti Velbergklifr' andi. Heiti þessi gef ég ykkur fyrir svaladrykkinn. og vona ég, að renta fylgi nafni.“ Síðan kvaddi kerl' ing bræðurna og bað þá að muna vel nöfnin. F°r hún svo leið sína. Um kvöldið, þegar foreldrar braeðr- anna komu heim, spurðu þau þá, hvort nokkur hefði komið um daginn. Þeir sögðu eins og var og sV° um nöfnin, sem kerling hefði gefið sér. Þau létu vel yfir því, karlinn og kerlingin. Uxu nú bræðurnir upp hjá foreldrum sínum, þanð' að til þeir voru uppkomnir. Þá sögðust þeir vilja fara burtu úr kotinu og reyna til að framast á öðr- um stöðum. Foreldrar þeirra leyfðu þeim það. Lögðu fyrir kóng. Kóngur fagnar vel syni sínum og biður hann að setjast sér til hægri handar og segja hvað á dagana hafi drifið, frá því hann villtist frá mönn- um sínum. Kóngson sest þá í hásæti hjá föður sm* um og býður Signýju að sitja á aðra hlið sér og seg- ir svo frá sögunni, eins og hún hafði gengið og a® þessi kvenmaður sé líígjafi sinn, sem hafi leyst sig úr tröllahöndum. Síðan stendur Hlini upp, gengur fyrir föður sinn og biður hann að leyfa sér að taka þessa stúlku sér fyrir konu. Kóngur leyfir það gjarn' an og lætur þegar stofna til veislu og býður til henn- ar öllum höfðingjum ríkis síns. Stóð brúðkaupið ' viku, og að því enduðu fór hver heim til sín, °g lofuðu allir örlæti kóngs, er hafði leyst þá út með góðum gjöfum. En kóngsson og Signý unnust vel °g lengi. Þar með endar þessi saga. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.