Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1976, Blaðsíða 2

Æskan - 01.04.1976, Blaðsíða 2
SOD í bankann? Jóakim stendur í stórframkvæmdum bak við fjöllin sjö. Sparibaukurinn hans er fullur enn einu sinni. Jóakim þarf því að fara yfir fjöllin til að tæma baukinn í Útvegs- bankann. En hvernig kemst hann á ódýrastan hátt? 1) Þotan eyðir eldsneyti fyrir kr. 60.000.— á leiðinni og ferðin tekur hálfa klukkustund hvora leið. 2) Þetta er 12 klukkustunda flug hvora leið með loftbelgnum og kr. 10.000.— kostar eldsneytið á brennarann (sem hitar loftið inni í belgnum til að hann geti flogið). 3) Fari Jóakim gangandi þá verður hann 24 klukkustundir á leiðinni í bankann og slítur skósólum (og nöglum undir fjallgönguskónum sínum) fyrir kr. 87.50 — hvora leið. Tíminn er peningar. Það veit Jóakim frændi. Hann græðir yfirleitt þrjú þúsund krónur hvern klukkutíma sem hann er að störfum. Nú þarf hann því að reikna út hvernig hann * c báðar leiðir á ódýrastan hátt, miðað við framangre^ ar kostnaðartölur og vinnutap. Þetta megið þi3 9Jf hjálpa honum að reikna út. Á þann hátt takið Þ'° ^ í verðlaunaþraut nr. 2. Skrifið á miða: Lausn númerl< er sú rétta (í ferhyrninginn skrifið þið númer Þel lausnar 1, 2 eða 3, sem þið álítið rétta). Svo s*<r^getji! nafn ykkar og heimilisfang greinilega á miðann. b ^ miðann í umslag merkt: Útvegsbanki íslands (SP . sjóðsdeild) Reykjavík. Verðlaunaþraut nr. 2. Póst j; ið síðan umslagið fyrir 15. apríl næstkomandi. úr x verður úr réttum lausnum en verðlaunin eru se bandstæki með kasettu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.