Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1976, Blaðsíða 53

Æskan - 01.04.1976, Blaðsíða 53
 Barnahjal Æskunnar <r »{ enr|ari var að útskýra fyrir börn- num hvað væri teningsmál og bað au svo að nefna sér dæmi um, dVað, væri teningsmyndað. Ýmis *rni Voru nefnd, svo sem kassi, |. UJ’ ferðataska. Að lokum sagði I drengur: „Og hálfpund af smjóri.“ >.Þ»etta var ágætt dæmi,“ sagði ennarinn. „Getið þið nefnt mér fleirj?“ gall við annar lítill drengur: a> annað hálfpund af smjöri.“ u ^er|nari hafði veriðað segja börn- Urn frá merkilegum uppgötvun- j m‘ Svo vildi hann vita hvað börn- hefðu tekið vel eftir og sagði: >>Getur nú eitthvert ykkar nefnt r e'nhvern merkilegan hlut, sem II Var til á öldinni sem leið?“ 'till drengur stóð á fætur: -Já, mig sjálfan.” 'Hi var í skammarkróknum og har- Allt í einu sagði hann upp- —■ Hérna er rúm fyrir stúlku, sem er 1fi5 sentimetrar á hæS. — Skrítið er þaS, aS í hvert skipti sem ég vökva blómin, skal hann fara aS rigna! „Ég get ekki gert að því, þó ég sé gallaður. Ég hef aldrei heyrt get- ið um nema einn gallalausan dreng.“ „Og hver var það?“ spurði móð- ir hans. „Pabbi, þegar hann var lítill." — ★— Kennslukona er að útskýra fyrir börnunum, að guð sé alls staðar nálægur. Öll trúa þau því, nema Pési. — Aldrei hefur hann verið hjá okkur, segir hann. Pabbi ætlaði að fara búa lítinn son sinn undir þau gleðitíðindi að nú fjölgaði bráðum í fjölskyldunni. — Veistu það, sagði hann, að storkurinn gamli hefur verið hér á flökti að undanförnu og ... — Hamingjan góða, sagði dreng- ur, ég vona að hann geri mömmu ekki neitt — hún er ólétt eins og þú veist. — Þú hefur tannpínu. Ef ég væri ( þínum sporum, mundi ég láta draga úr mér tönnina. — Það mundi ég líka gera, ef ég væri í þínum sporum. — ★— — Hvers vegna grátið þér yfir þessu leikriti. Ekki er það sorgar- leikur! — En er það ekki sorglegt, að hafa borgað tíu krónur fyrir að sjá svona lélegan gamanleik? — ★ — — Ég þarf að fara upp í tugthús. — Og hvaða erindi áttu þangað? — Ég þarf að tala við fanga, sem stal bílnum mínum. Hann þarf að fræða mig á, hvernig í skrambanum hann fór að því að koma skrjóðn- um í gang. — ★ — Skáldið: Ég get hvergi fundið kvæðið, sem ég var að yrkja í morgun. Bara að hann Gvendur litli hafi nú ekki fleygt því í ofninn. Frúin: Láttu þér ekki detta það í hug. Barnið kann ekki að lesa! — Ef ekki tekur á hjá mér núna, þá fer ég heim. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.