Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1976, Blaðsíða 62

Æskan - 01.04.1976, Blaðsíða 62
BJARNARKLÓ — Teikningar: JON SKARPRUD — Texti: BERNHARD STOKKE Þýðandi: SIGURÐUR GUNNARSSON 1. Það er mikil hátíð í þorpi Björnunga. Stórviðburður hefur gerst. Karlmönnunum hefur tekist að ret<a hval á land. Þeir flykkjast að hinu stóra dýri og reyna að lóga því með löngum beinskutlum og spjótum- hvalurinn lemur sjóinn lengi vel með sporðinum af svo miklu afli, að öldur ganga á land upp. Að lokum tekst þeim þó að vinna dýrið. — 2. Konumar draga saman eldivið og gera stórt bál, því að kjötið ®tla þær að steikja. Hundarnir gelta og fuglamergðin vex, svo að ekki heyrist mannsins mál. Það mundi vissu- lega ekki vera erfitt fyrir hermennina, sem nú læðast í gegnum skóginn, að finna bústað veiðifólksins. 3. Þegar bræðurnir og móðir þeirra nálguðust á báti sínum, hafði fólkið fallið í eins konar mók eftir veisluátið. Margir höfðu étið svo mikið, að þeir gátu tæpast gengið, aðrir dottuðu með fullan maga. Allir létu sér standa á sama um dritinn, sem rigndi sífelit yfir þá frá sjófuglunum. — 4. Hér hafði orðið breyting á> eins og Bjarnarkló hafði búist við. Ættkvíslin hafði fengið nýjan fyrirliða. Bandið stóra með bjarnarklónum hékk nú um hálsinn á ungum, hraustum veiðimanni, sem hafði verið góður vinur pabba Bjarnarklóar. — Höfðinginn hlustar af áhuga og ótta á fregnir þær, sem Bjarnarkló flytur. Því næst horfir hann til manna sinna> sem flestir hafa borðað yfir sig. Bjarnarkló ráðleggur honum að láta fólkið fara strax í bátana og flýja, með' an enn er tími til. Annars mundu þau öll verða gerð að þrælum. — 6. Höfðinginn hefur hug á að senda merm til njósna. En Bjarnarkló grípur um handlegg hans og segir enn, að þeir megi engan tíma missa. Óvinirnir 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.