Æskan - 01.04.1976, Blaðsíða 57
1976
SKIPASTÓLL
EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS
Nú er í ráði að kynna svolítið starfsemi Eimskipafélags
íslands h.f. og birta lýsingu af skipastól þess hér f þætt-
inum. Áður hafa birst hér lýsingar af tíu elstu skipum
félagsins. Verður þráðurinn nú tekinn upp aftur þar sem
frá var horfið síðast, þ. e. endumýjun skipastólsins eftir
lok síðari heimsstyrjaldarinnar.
1976
St^°gUflutnin9askiP úr stáli með 3700 ha. B.W. dísilvél.
Lengd. 9808 brúttórúmlestir og 1620 nettólestir. Aðalmál:
inonr i 89,48 m- Breidd: 14,06 m. Dýpt: 8,29 m. — Helm
BannkeStarr^mis írystir ..........“ ‘
« Siömllur.
Srhiðastfi/S* r"a;íJ“ i , 1
sér aa 0ln Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn tók að
sígarj Smi5a fyrir H.f. Eimskipafélag Islands eftir lok
Lagarf eimsstyrialdarinnar. Hin skipin voru Dettifoss 2 og
Gog°SS 2' Þa® síðastnefnda er enn í ei9u félagsins.
hingagaf°Ss var aíhentur E. (. fyrst þessara skipa og kom
Bjöm fil Beykjavíkur í mars 1948 undir stjórn Péturs
Skin>nar skiPstíóra-
Ugu . '° Var síðan í þjónustu Eimskipafélagsins um tutt-
um ra skeið og var ýmist í Ameríku- eða Evrópuferð-
QQauk ^argra viðkoma á íslenskum höfnum.
A/s .at°ss var svo seldur fyrir milligöngu R. S. Platou
i-'beríu ^Sl<^' ^auPendur voru gfiskir, en skipið skráð I
afhe°ntUVerð var 258 Þas’ Bandaríkjadalir og var Goðafoss
Ur f Hamborg í júní 1968.
rrymis frystirúm og farþegarými fyrir 12 farþega.
1
afoss var eitt þriggja systurskipa, sem danska skipa-
ÖETTIFOSS 2
29Ig ufiutningaskip úr stáli með 3700 ha. B.W. dísilvél.
89gg rúttorúmlestir og 1615 nettólestir. Aðalmál: Lengd:
leStar ^1' Breidd: 14,06 m. Dýpt: 8,29 m. — Helmingur
hra3i ^01'8 trystirúm og farþegarými fyrir 12 farþega. Gang-
o-S*"*-'-
fo,
nefnd.
eða
var systurskip M/s Goðafoss 3 og M/s Lagar-
einn þríburanna eins og þessi skip voru oft
Undir'P^001 fyrst tif ís,ands t'1 Djúpavogs ( febrúar 1949
aa j stídrn Jóns Eiríkssonar skipstjóra. Dettifoss var síð-
l°nustu E. í. um 20 ára skeið eins og Goðafoss og
var ýmist í ferðum til N.-Ameríku eða N.-Evrópu, auk ferða
hér innanlands. Árið 1952 fór þó skipið eina ferð til Haifa
í ísrael og Alexandríu í Egyptalandi, fyrst skipa E. I.
Dettifoss var svo seldur til Filippseyja i apríl árið 1969.
Skipið var afhent í Hamborg og söluverð var 235 þús.
Bandaríkjadalir.
M.s. TRÖLLAFOSS
Eimskipafélagið keypti Tröllafoss árið 1948 til Ameríku-
siglinga. Var hann lengi vel stærsta skip íslenska kaup-
skipaflotans. Mynd og lýsing af skipinu hefur birst áður
hér í þættinum, en hér kemur mynd af skipinu daginn
sem það var afhent E. (., 2. febrúar, í San Fransisco I
Bandaríkjunum.
55