Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1976, Blaðsíða 4

Æskan - 01.04.1976, Blaðsíða 4
J* fílsunginn lá og svaf undir stóru tré. Hægt og varlega opnuðust augu hans. Það var snemma morguns og döggin perlaði á grasinu. Litli fíllinn heyrði notalegar hrotur móður sinnar rétt hjá. Og undir öðru tré í nágrenninu svaf hinn risavaxni faðir hans. Hann var með tvær hvítar og fallegar skögultennur. Skyndilega var ýtt við honum, þar var komin mamma hans: — Reyndu nú að koma þér á fætur, anginn minn, sagði hún, það er afmælis- dagurinn þinn. Þú verður fjögurra ára gamall í dag. Litii fíllinn stökk á fætur. ■— Að hugsa sér, er ég raunverulega svona stór núna? Ég er líka fyrir löngu orðinn grár eins og fíll ( staðinn fyrir að vera Ijósrauður, eins og ég var fyrst. — Komdu nú, litli minn, sagði móðir hans. Nú förum við í göngu og heimsækjum vini okkar — og á eftir hef ég svolítið í pokahorninu handa þér! Fyrst mættu þau gíraffanum, sem stóð og át blöð af mímósutrénu. Hann át aðeins þau, sem voru efst uppi til að sýna hvað hann væri stór. — Góðan daginn, gíraffi, sagði fílamamma. Það er sérstakur dag- ur í dag. Litli fíll á afmæli. — Nei, til hamingju, sagði gír- affinn glaður í bragði. Flóðhesturinn skellihló út að eyr- um, þegar hann heyrði það. Og sjálft Ijónið öskraði: „Til hamingju,“ innan úr rjóðrinu sínu og það var nú nokkurs virði. — Já, til hamingju, hrópaði ap- inn, sem hékk á langa skottinu sfnu í grein. Hér er afmælisgjöf frá mér, stór banani. Giörðu svo vel. — Namm, namm, en hvað hann bragðast vel. — Nú kemur það, sem ég minnt- ist á að ég hefði í pokahorninu, sagði fílamamma. Litli fíll var svo . ákafur að hann greip fast í halann á henni með rananum og lét hana bera sig þannig, til að vera fljótari í förum. Uppi á hæðinni kom Litli fíll auga á fimm önnur fílabörn, sem voru að leik. Þ,etta hljóta að vera eins konar límfílar, hélt hann, þau héldu í halann hvert á öðru með rananum og það leit út eins og þau væru límd saman. — Hér er það, sem koma átti þér á óvart, sagði fílamamma. í dag ertu orðinn nógu stór til að leika þér við hin börnin! Litli fíll flýtti sér glaður í hóp- trjánna í eltingarleik og dönsuðu hringdans kringum fallegt blóm °9 skemmtu sér svo vel. Að lokum kallaði fílamamma é litla fíl. — Mikið ertu orðinn du9' legur að leika þér, sagði hún stolL En nú áttu annað mikið í vændua1- Komdu. Fílamamma fór með Litla fíl þangað sem nokkur önnur fHa' börn léku sér að því að renna sér á rassinum niður hæð og beint út í lítið vatn. En í þetta sinn var Litl' fíll ekki viss um að hann vildi leika með. — Jú, nú ertu stór og sterkuh sagði fílamamma og ýtti við hon- um. — Hjálp, hrópaði Litli fíll, þe9ar hann kútveltist niður brekkuna °9 lenti með miklu skvampi niður vatnið. — En þetta var bara gaman. sagði hann og blés frá sér vatninu eins og gosbrunnur. Þetta vil ®9 reyna aftur. Og svo reyndi hann aftur — °9 aftur — og aftur — og aftur. En að lokum sagði fílarnamma- — Komdu nú litli minn, nú hefur þú leikið þér nóg í dag. Þú hlýtur að vera þreyttur. — O, nei, sagði Litli fíll ákafur- Afmælisdagar eru nú bara skemmti' legir. Fílamamma lagði blíðlega ranann utan um hann og faðmaði hann eð sér og sagði: — Þá er það gott að þú skulin eiga afmæli einu sinni á ári til eevi- loka. • Hraðasta neðansjávarsigiin9 yfir Atlantshafið, sem vitað er um, átti sér stað árið 195S, þegar bandaríski kjarnorkukafbáturinn Nautilus skreið á 6 sólarhringum frá Portland í Englandi til Ne^ York. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.