Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1976, Blaðsíða 37

Æskan - 01.04.1976, Blaðsíða 37
d ^arteinn: En fyrst þeir vita, að það er rangt að ka °9 vilja hætta, hvers vegna geta þeir það þá “Kkl? Kennarinn: Af því að þeir eru veikir. Áfengið hef- r eyðilagt eitthvað í sálarlífi þeirra. Þá bæði hungr- Qr 09 Þystir í áfengi. Hafið þið ekki einhvern tíma það'5 Sársvöng eða míög Þyrst? Hvaða áhrif hefur a ykkur, þegar þið fáið ykkur kökur, gosdrykki þQ8 anna5’ sem ykkur þykir gott? Svipuð því, en niiklu sterkari er löngun ofdrykkiumannsins í u engi‘ Þörfin fyrir áfengi fær algert vald yfir hon- ’ °9 svo fellur hann fyrir freistingunni. ^r Þœgt að hjálpa ofdrykkjumönnum til að an^ennarinn: Það er reynt að hjálpa þeim á ýms- n hátt. Sumir þeirra eru sendir í heilsuhæli, sem h. að er áfengissjúklingum. Þar fá þeir góðan að- annað’ gott og næringarmikið fæði og tækifæri til ag Vlnna. Og sumir læknast þar alveg. Það er talið, nálægt þriðjungur af þeim, sem fara í heilsuhæli, er3i heilbrigðir. Annars er reynt að hjálpa þeim með flei.ri aðferðum. Aslaug: En hvers vegna byrjuðu þessir ofdrykkju- menn að drekka? i^ennarinn: Því er erfitt að svara. Ástæðurnar geta verið margar. Oft stafar það af því, að þessir nn eru að einhverju leyti óánægðir með sjálfa lg- Sumir voru ef til vill óánægðir með útlit sitt, rir Þjáðust af feimni, sumum fannst þeir ekki standa n ætis félögum sínum. Sumir strákar byrja að eykja og drekka, af því að þeir álíta, að stúlkunum llkl.Það betur. lafur: Ég þekki mann, sem drekkur. Mamma e Ur sagt mér, að hann hafi byrjað að drekka, þeg- r unnusta hans giftist öðrum. I ,. ennarinn: Sorgir, áhyggjur, vonbrigði og mótlæti 1 lnu hafi mismunandi áhrif á menn. Á marga hef- I r m°tlætið þau áhrif, að það styrkir hina góðu eig- h eiiía I fari þeirra. Þeir verða skilningsríkari, til- nin9anæmari fyrir sorgum og erfiðleikum annarra, 9 bæði í orgj 0g verki sýna þeir vingjarnleik og u° vild. þag er ejns 0g sorgjn hafi kallað fram það Þesta sumir þeim. Aðrir verða harðir og hefnigjarnir, en ^ ’ír hogna alveg við mikið mótlæti. Þeir missa trú sjalfa sig, gefast upp, og svo flýja þeir erfiðleik- unn' t!l dæmis með Þv' að ieita huggunar hjá flösk- klarteinn: Bjuggust þeir, sem urðu áfengissjúkl- 9ar, við þvf að verða ofdrykkjumenn, þegar þeir yr|uðu að drekka? ó er|narinn: Nei, þeir hvorki bjugust við því né uðu þess. þeir, sem voru beygðir af sorgum og a æti| hugsuðu aðeins um að gleyma því, sem tjl a.ði að Þeim þá stundina. Og sumir hugsuðu ef Vlii á þessa leið: Ég er svo heilbrigður og heilsu- hraustur og skal gæta hófs, og þá er ekkert hættu- legt, þó að ég drekki dálítið mér til gamans. Eva: En af hverju kemur það, að sumir geta drukkið í hófi, en aðrir verða áfengissjúklingar? Kennarinn: Þetta er erfið spurning. Eins og þið vitið, eru mennirnir ólíkir. Sumir hafa mikið mótstöðu- afl, en aðrir lítið. Sumir fá kvef, ef þeir blotna í fætur. Aðrir geta verið blautir I fætur dögum saman án þess að vera meint af því. Það lítur út fyrir, að sumir verði fremur þrælar áfengisins en aðrir, og eng- inn veit fyrir fram, hver það verður. Þess vegna er það aldrei hættulaust að byrja að drekka í hófi. Áð- ur en menn vita af, getur verið of seint að hætta. Við getum haft veikleika gagnvart áfengi án þess að vita af því. Að byrja að drekka áfengi er eins og að fara út á ís, sem enginn veit, hve sterkur er. Það getur gengið vel, en alltof oft oft kemur ógæfan þar við sögu. Áslaug: Geta konur orðið áfengissjúklingar? Kennarinn: Já, talsvert margar konur eru áfengis- sjúklingar. Ólafur: Hvernig eru áhrif áfengis á líkamann? Kennarinn: Áfengið sameinast blóðinu frá þörm- unum án þess að meltast. Blóðið flytur svo áfengið til allra fruma líkamans. Áfengið er eitur, og eitrið hefur áhrif á frumurnar. Ekki þola allar frumur jafn- vel eituráhrifin, en verst þola taugafrumurnar þau. Sumar af frumunum I heilaberkinum hafa það hlut- verk að stjórna hugsunum okkar og gjörðum. Ein- mitt þessar frumur þola verst eituráhrif áfengisins. Þess vegna þarf ekki nema tiltölulega lltil áfengis- áhrif til þess, að menn missi stjórn á því, hvað þeir hugsa og gjöra. Framhald. ______________________________________________________j 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.