Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1976, Page 53

Æskan - 01.04.1976, Page 53
 Barnahjal Æskunnar <r »{ enr|ari var að útskýra fyrir börn- num hvað væri teningsmál og bað au svo að nefna sér dæmi um, dVað, væri teningsmyndað. Ýmis *rni Voru nefnd, svo sem kassi, |. UJ’ ferðataska. Að lokum sagði I drengur: „Og hálfpund af smjóri.“ >.Þ»etta var ágætt dæmi,“ sagði ennarinn. „Getið þið nefnt mér fleirj?“ gall við annar lítill drengur: a> annað hálfpund af smjöri.“ u ^er|nari hafði veriðað segja börn- Urn frá merkilegum uppgötvun- j m‘ Svo vildi hann vita hvað börn- hefðu tekið vel eftir og sagði: >>Getur nú eitthvert ykkar nefnt r e'nhvern merkilegan hlut, sem II Var til á öldinni sem leið?“ 'till drengur stóð á fætur: -Já, mig sjálfan.” 'Hi var í skammarkróknum og har- Allt í einu sagði hann upp- —■ Hérna er rúm fyrir stúlku, sem er 1fi5 sentimetrar á hæS. — Skrítið er þaS, aS í hvert skipti sem ég vökva blómin, skal hann fara aS rigna! „Ég get ekki gert að því, þó ég sé gallaður. Ég hef aldrei heyrt get- ið um nema einn gallalausan dreng.“ „Og hver var það?“ spurði móð- ir hans. „Pabbi, þegar hann var lítill." — ★— Kennslukona er að útskýra fyrir börnunum, að guð sé alls staðar nálægur. Öll trúa þau því, nema Pési. — Aldrei hefur hann verið hjá okkur, segir hann. Pabbi ætlaði að fara búa lítinn son sinn undir þau gleðitíðindi að nú fjölgaði bráðum í fjölskyldunni. — Veistu það, sagði hann, að storkurinn gamli hefur verið hér á flökti að undanförnu og ... — Hamingjan góða, sagði dreng- ur, ég vona að hann geri mömmu ekki neitt — hún er ólétt eins og þú veist. — Þú hefur tannpínu. Ef ég væri ( þínum sporum, mundi ég láta draga úr mér tönnina. — Það mundi ég líka gera, ef ég væri í þínum sporum. — ★— — Hvers vegna grátið þér yfir þessu leikriti. Ekki er það sorgar- leikur! — En er það ekki sorglegt, að hafa borgað tíu krónur fyrir að sjá svona lélegan gamanleik? — ★ — — Ég þarf að fara upp í tugthús. — Og hvaða erindi áttu þangað? — Ég þarf að tala við fanga, sem stal bílnum mínum. Hann þarf að fræða mig á, hvernig í skrambanum hann fór að því að koma skrjóðn- um í gang. — ★ — Skáldið: Ég get hvergi fundið kvæðið, sem ég var að yrkja í morgun. Bara að hann Gvendur litli hafi nú ekki fleygt því í ofninn. Frúin: Láttu þér ekki detta það í hug. Barnið kann ekki að lesa! — Ef ekki tekur á hjá mér núna, þá fer ég heim. 51

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.