Æskan - 01.04.1976, Side 60
1. Maður nokkur, sem var að dorga sér
til skemmtunar, hafði náð í bátinn. „Þetta
er skrítinn fiskur," mælti hann, er hann sá,
hvað hann hafði fengið á öngulinn.
3. í sama vetfangi rak galdrakarlinn höf-
uðið upp, til þess að vita fyrir víst, hvað á
seiði væri. Báturinn sveif hátt yfir vatns-
fletinum, og stór hönd hélt honum föstum.
um og skoðaði hann vandlega. „Þetta er
leikfang," sagði hann við sjálfan sig- »Þ9
fer með þetta heim til drengsins míns.“
4. „Uss,“ sagði maðurinn og fleygðj
bátnum frá sér á augabragði. Hann hafði
komið auga á litla karlinn og hélt ( fyrstu.
að þetta væru einhverjar sjónhverfingar.
Kjörorðið er: ÆSKAN FYRIR ÆSKUIMA
Þ'Ö vitið að flestir menn ná 60 ára aldri og jafn-
vel 70
ara, en margir verða samt mikið eldri, stund-
rneir sn 100 ára.
Þ Þvað verða dýrin gömul? Við skulum nú ekki
um 9 V'^ 9eysimör9 dýf (áta l'f'ð á miðj-
aldri, verða ýmist bráð annarra dýra eða veiði-
annsins. En hér skulum við tala um hvað dýrin
a orðið gömul, ef þau lenda ekki í neinu óhappi.
... ar er nú fyrst gæsin, sem getur orðið 50 ára.
'o af grágæsum er á íslandi. Lifa þær uppi á
1 Um á sumrin, en koma niður á láglendið þeg-
, Vetrar og eru þá vægðarlaust skotnar. Það er því
' ■•klegt að margar gæsir hér á landi verði svona
Ssmiar.
Hesturinn getur orðið 30 ára ef hann er ekki sleg-
lnn af fyrr.
s|Svínið getur orðið 10 ára, en er næstum alltaf
rað fyrr> því að grísakjöt finnst mönnum best.
að
Kisi
er dálætisdýrið á heimilinu. Hann þarf ekkert
k 9era annað en að veiða mýsnar og liggja í kjöltu
oarnanna. Hann getur orðið 15 ára. Spörfuglarnir
9 snjótittlingarnir geta orðið 18 ára ef þið munið
lr Því að fara með kökumola út í snjóinn og frost-
ið. Annars deyja litlu vesalingarnir úr kulda og sulti.
Hrafninn getur orðið 100 ára. Hann er einhver
frekasti fuglinn og þau eru óteljandi eggin, sem
hann hefur rænt frá öðrum fuglum á þessum hundr-
að árum. Um þetta leyti árs, þegar snjórinn þekur
alla jörðina, kemur hann heim undir bæi og sník-
ir sér bita hjá eldastúlkunni.
Skógarþrösturinn getur orðið 40 ára en fiðrildin f
mesta lagi tveggja mánaða gömul.
Ljónið nær 50 ára aldri. — Skjaldbakan verður 200
ára. Sumir fiskar svo sem karfinn, geta orðið 150
ára. En ekkert dýr verður samt eins gamalt og krókó-
díllinn, sem getur orðið 300 ára og eldri. Hugsið
ykkur, að þá getur verið til í dag krókódíll, sem er
fæddur árið 1670.
Dýraf Skúladóttir (11—13), Gemlufalli
fij-gj i; Soffía Björgvinsdóttir (10—12), Garði í Þistil-
Garg "Þin9; Arna Ragnarsdóttir (14—15), Mávanesi 22
bjsti|f rePPi; Sóley Helga Björgvinsdóttir (8—10), Garði (
NautJ^' N-'Þing; Anna Þórðardóttir (13—14), Hamri
rt1insdi-rarhrepPi vi® ísafjarðardjúp; Sigríður Kristín Benja-
Jóng °ttir (12—13), Brimnesvegi 2 Flateyri Önundarfirði;
^stth' atthiasdóttir (9—11)’ Hjarðarhóli 6 Húsavík; Klara
Krjst !as^óttir (9—11), Hjarðarhóli 6 Húsavík; Jóhanna
lS; iansdóttir (15—16), Svansvík Reykjafjarðarhreppi N.-
Eyjafi n®þjorg Sigurgeirsdóttir (11—12), Öngulsstöðum
5s K'r i; Elín Rósa Guðmundsdóttir (13—15), Holtagerði
f)eyg0Pav°9Í; Sigfríð Friðbergsdóttir (15—20), Framnesi
95 Kartir5i: Hulda Hermannsdóttir (14—16), Kársnesbraut
9erSi°? aV°®': Guðrún Óskarsdóttir (12—13), Kotár-
neSbr Akureyri; Emilía María Hilmarsdóttir (13—15), Kárs-
raut 193 Kópavogi; Ragnheiður R. Friðgeirsdóttir (12—
Kristjánsdóttir (9—11), Garðarsbraut 51 A Húsavík; Kristín
Þóra Harðardóttir (10—12), Lyngási Biskupstungum Árnes-
sýslu; Kristín Kolbeinsdóttir (13—14), Hafnarbraut 1 Höfn
Hornafirði; Ingibjörg Hafdís Gísladóttir (14—15), Sólbergi
Tálknafirði; Þuríður Guðmundsdóttir (11—13), Höfðastíg
20 Bolungarvík; Guðrún Bjarnadóttir (9—11), Freyjugötu
21 Sauðárkróki Skagafirði; Halla Tulinius (12—14), Vana-
byggð 10 A Akureyri; Hulda Jónasdóttir (11—13), Freyju-
götu 21 Sauðárkróki Skagafirði; Guðný Anna Vilhelmsdótt-
ir (8—10), Höfðastíg 18 Bolungarvík; Guðrún Margrét Vil-
helmsdóttir (10—11), Höfðastíg 18 Bolungarvík; Sigurbjörg
Guðmundsdóttir (8—10), Höfðastíg 20 Bolungarvík; Ólína
Berglind Sverrisdóttir (11—13), Höfðastíg 20 Bolungarvík;
Hrafnhildur B. Jónsdóttir (11—13), Heiðvangi 7 Hellu Rang;
Maríanna Jóhannsdóttir (13—15), Ásvegi 13 Dalvík; Krist-
jana Arngrímsdóttir (13—15), Karlsbraut 9 Dalvík;