Æskan - 01.07.1976, Side 4
Stórstúkan var stofnuð árið 1886 og lánaði Magnús
Stephensen, sem þá var nýlega orðinn landshöfð-
ingi, lestrarsai Alþingis til stofnþingsins. Stofnendur
voru 17 fulltrúar frá 14 stúkum, er höfðu alls 542
félagsmenn, konur og karla, en stúkurnar voru fyrsti
félagsskapur á íslandi þar sem konur höfðu jöfn
réttindi og karlar. Hins vegar var fyrsta stúkan hér
á landi stofnuð 10. janúar 1884, og var það stúkan
(safold á Akureyri, sem starfar enn. Stofnendur voru
tólf, nokkrir þeirra norðmenn, enda var frumkvöðull
Nokkrir af
fulltrúum á
siSasta
Stórstúkuþingi
viS setningu
þingsins.
Söguleg þingsetning var i Alþingishúsinu 24. júní, en þar
var sett 90. þing Stórstúku islands og var skipaS f hvert
sæti þingmanna í sal Alþingis og ráSherrar ríkisstjórnar-
innar, biskup, borgarstjóri og konur þeirra voru viS þing-
setninguna, en Stórstúka íslands var stofnuS f Alþingis-
húsinu 24. júní 1886 og voru margir af framðmönnum
hennar þá úr hópi þingmanna.
að stúkustofnun hérlendis norskur maður, Ole *• '
skósmiður á Akureyri. Þau áhrif, sem leiddu til s .
unar íslensku Stórstúkunnar bárust hingað frá
fyrst og fremst, en góðtemplarahreyfingin sen
er upprunnin í Bandaríkjunum, komst þar á leg9
úr miðri síðustu öld. Á Akureyri var Friðbjörn Ste'
son, bókbindari og bóksali, mikill forustumaðnr
brautryðjandi reglunnar.
Fyrsta stúkan sunnanlands var Verðandi í ^e’ ,fa
vík, stofnuð 3. júlí 1885. Hún héit upp á SO ^
afmæli sitt í fyrra og einnig tvær aðrar st
Morgunstjarnan i Hafnarfirði og Einingin í jgrf3
v.k. En unglingareglan — barnastúkurnar sem s
á vegum Góðtemplarareglunnar — átti 90
afmæli nú í vor: þá var barnastúkan Æskan í Re'
vík 90 ára.
Fyrsti íslenski stórtemplarinn var Björn P^sS°j■,
land'
Ijósmyndari, en hann flutti skömmu síðar n,
brott og tók þá við sem stórtemplar Jón ÓlS'®
skáld og stjórnmálamaður. Af öðrum kunnum g,
kvöðlum reglunnar má nefna þá Bjöm Jónsson.
herra og Einar Kvaran, rithöfund
Á blaðamannafundi af tilefni afmælisins og Þ^sj
.1 i/QfTI3
ins, sem forustumenn Stórstúkunnar boðuðu tn. " gg
Ólafur Þ. Kristjánsson, stórtemplar, svo að or ^
þegar stúkan var stofnuð hefði drykkjuskapur ^
á landi verið mikill og almennur, einkum
körlum, en konur hefðu hins vegar þá ekki
ney«
AfenO1
arengis ao raoi og e«Ki neiaur ungnngo'- 0[1n
var á þeim árum selt í öllum verslunum. Mennta
í Reykjavík urðu hvað fyrstir til liðs við stúkuo3
öldinn' v
á fyrstu árum hennar og lengi fram eftir olul‘"^; 0g
náið samstarf og mikill samhugur með
alþyðusamtokunum, sem þá voru einmg ^rjf-
ýíi ty
upp. Þannig var skipulag reglunnar haft 111 ,g,
-totn0
myndar, þegar Alþýðusamband íslands var st
..... /^tt
'----. ----------------------- ------- „ ,a
og forustumenn verkalýðssamtakanna voru
framt templarar eða baráttumenn fyrir bindindi- ^
frumkvöðlar verkalýðshreyfingarinnar hafa ger gjg-
grein fyrir að áfengið hafði sljóvgandi áhrif
ferðis- og baráttuþrek alþýðumanna.
2