Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1976, Síða 7

Æskan - 01.07.1976, Síða 7
Lögreglustjórinn heimsfrægi undanfömum árum hefur Bandaríkjamaður- inn McCloud verið ein af vinsælustu stjörn- Urn íslenska sjónvarpsins. það miunu nú vera liðin fimm ár síðan Dennis ^eaver, en það heitir hann réttu nafni, lék f fyrstu ^yndinni um McCloud, lögreglustjórann frá Taos f ^íu Mexíkó, og þótt myndir hans séu nú orðnar ^^aar, eru sjónvarpsáhorfendur um allan heim ekki 0rðnir þreyttir á honum. Dennis Weaver er heldur ekki orðinn leiður á Mc- loud. Honum finnst sögurnar góðar og starfið ®kemmtilegt, enda er farið víða um heim við upp- °kurnar á myndunum. En þá sjaldan Dennis á frf ra McCloud, syngur hann inn á plötur, einkum gamla Urekasöngva, kemur fram í sjónvarpsþáttum og v'ðar. Hann sagði nýlega að hann mundi ekki hafa °rku til að standa f þessu öllu, ef hann reykti og 0rðaði eins og venjulegt fólk, en hann er grænmetis- ®ta. Auk þess iðkar hann yoga af miklum krafti. Þótt Dennis Weaver líti ekki út fyrir það, er hann °fnn 49 ára gamall, en hann segir sjálfur, að það e tofradrykkurinn hans, sem haldi honum ungum. ®°nan drykk fann hann upp sjálfur eftir marghátt- ar tilraunir með ananassafa, hveitiklíð, sesamfræ, ^99jarauður og banana. Drykkurinn er bragðgóður 9 fullur af orku, segir Dennis. Weaver-fjölskyldan er auk hans, Gerry, eiginkona hans og synirnir Rusty, 15 ára, Rob, 17 ára og Rick, 24 ára. Enginn þeirra hefur sýnt af sér leikhæfileika ennþá, en þeir stunda allir skólanám. Dennis er fæddur í Taos f Nýju Mexíkó, á litlum bóndabæ, en felldi sig ekki við að fara að stunda búskap, og var þvf sendur til mennta við háskólann í Oklahoma. Eftir að hafa lokið þar prófum fór hann að læra leiklist. Dennis var forfallinn reykingamaður og reykti 60 sígarettur á dag, en árið 1956 hætti hann að reykja, og frá árinu 1960 hefur hann ekki bragðað vín. Árið 1960 fór hann að iðka yoga, og gerir þær æfingar á hverjum morgni f eina klukkustund og eftir þær æfingar hleypur hann um 5 kflómetra. Dennis er mjög trúaður og á hverjum sunnudegi fer hann f kirkju með konu sinni. era> nema þá að hræða fugla,“ sagði Bertína skóg- arrnús og dinglaði skottinu. , >.En hvað þú ert með fallega gula slaufu á skott- 'nu>" sagði Finni. I »Einnst þér það?“ sagði Bertína, sem þótti ákaf- 9a gaman að punta sig. „Ég nota slaufur í mis- u°andi litum, ákveðinn lit fyrir. hverri dag.“ »Humm,“ sagði Finni. „Ef ég væri í þínum spor- niyndi ég alls ekki hnýta slaufu í skottið á mér.“ -Hyers vegna ekki?“ spurði Bertína forvitin. >.Jú, þag get ég sagt þér,“ sagði Finni. „Slaufan *ýsir langar leiðir, svo það er miklu auðveldara sj. ^0r71a auga á þig. Ef villiköttur eða refur myndu a þ'9, þá næðu þau í þig eins og skot.“ Itr’,Þú Þykist víst eitthvað," sagði Bertfna skógar- hef .Þau ná mér ekki, ég er frá á fæti. Enginn Ur enn þá getað hlaupið mig uppi.“ >>Jaeja, það er nú svo, en sá dagur kernur," sagði þé ni íuglahræða alveg viss f sinni sök. „Hugsaðu lynr ^ra’ ef slaufan Þ'n myndi festast í trjágrein eða 1gi.“ „Engar sorgir fyrirfram,” sagði Bertfna og hló, „en nú verð ég að flýta mér, ég þarf að fara langt inn I skóginn og heimsækja hann frænda minn. Vertu blessaður, Finni fuglahræða, og gangi þér vel úti f hinni víðu veröld.” Og þar með þaut Bertína skógar- mús af stað. . Finni settist á vegarbrúnina, það var eins og hon- um fyndist eitthvað vera í aðsigi, hann var eitthvað svo skrítinn innvortis. Það var eins og einhver innri rödd væri að hvfsla að honum — að hann skyldf sitja þarna og bíða. Bíða? Eftir hverju? Nei, það vissi Finni fuglahræða ekki. Hann lagðist aftur á bak í grasið og góndi upp í skýin, sem svifu léttilega þarna hátt uppi á himinhvolfinu. Og skyndilega fór hann að yrkja smákvæði um Bertfnu skógarmús: Að punta sig og prjála er hún fús. Pínu — pínu Bertína skógarrnús. Slaufu hnýtir hún svo sallaffna og skrautlega á hringarófu sfna. Mánudaga metur gula mest,

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.