Æskan - 01.07.1976, Síða 19
örorðið er: ÆSKAN FYRIR ÆSKUNA
bjarnarhramminn og sagði við kerlu
sína: ,,Þú skalt sjóða bjarnar-
hramminn.“
Hún fló skinnið af bjarnarhramm-
inum og fór að sjóða hramminn. Á
meðan hrammurinn var að soðna
settist hún á annan endann á skinn-
inu og fór að reita af því hárið.
Björninn öskraði ógurlega, en fór
svo að hugsa með sér, hvað best
væri að gera. Hann gerði sér nýjan
hramm úr grenigrein og gekk svo
heim til gömlu hjónanna og sagði:
„Ég missti hramminn, en gerði mér
aftur nýjan. Nú sefur bæði láð og
lögur og allt nema ein kona. Hún
vakir og situr á skinni mínu, reytir
hár mitt og sýður hold mitt.“
Þegargömlu hjónin heyrðu þetta,
urðu þau skelfingu lostin. Gamli
maðurinn faldi sig uppi á búrhillu
undir gömlu trpgi, en gamla konan
faldi sig bak við ofninn undir gömlu
pilsi. Gamli maðurinn stundi af
hræðslu undir troginu og gamla
konan hóstaði undir pilsinu.
Björninn fann þau bæði og át
þau upp til agna.
Mataræði
Grunnmatur katta á að vera heilsusamlegur, t. d.
^rámeti eins og smátt niðurskorin lambahjörtu, hval-
^Jöt, nauta- og lambanýru, nautahakk. Ekki gefa
^eini fitu af kjöti, þeir eru ekki hrifnir af því, það
er ekki hollt fyrir þá. Ekki gefa köttum fiskbein eða
^iúklingabein. Soðinn fiskur er góður fyrir þá, en
er gott að blanda saman við fiskinn hrognum
Ur dósum, eða nýjum hrognum, þegar hægt er að
f^ Þau. Þetta er mjög gott fyrir feldinn, eins og
^rámeti í kjötmat. Köttum finnst mjög gott að fá
áita og bita af hráum fiski, eins finnst þeim mjög
9°tt að forvitnast og hnýsast hvað við borðum og
Þá aukabita.
er hægt að fá dósamat ( Gullfiskabúðinni. Að
^0r®a fisk einhliða, veldur oft flösu. Erlendis fá kett-
lr Þurrmat, það eru litlir bitar, eins og kex, í þess-
UrT1 Þurrmat eru öll vítamín, þetta er gott fyrir tenn-
Ur> teldinn og mjög hollt. Ekki hefur ennþá fengist
,eyti til að flytja þurrmatinn inn, en það verður von-
ar>di bráðlega.
Harðfiskur er einnig góður fyrir ketti, t. d. fyrir
tennurnar. Sumum af mínum köttum finnst mjög
9°tt að fá rækjur. Ég hef orðið vör við það, að
fálk er undrandi að ég skuli gefa þeim svona dýrt
að borða, en rækjur eru ekkert dýrari en annar mat-
ur. Það er allur matur mjög dýr hérna.
Hálfa mína ævi hef ég búið erlendis. Því miður
verð ég að segja það, að þar fann ég meiri hlýju
almennt gagnvart dýrunum, en ég hef fundið þessi
11 ár, sem ég hef verið búsett hérna.
Það er hægt að skrifa mikið um velferð katta, en
ég vona að ég hafi getað hjálpað eitthvað með
þessum leiðbeiningum og að kötturinn hér á íslandi
fái meiri umhyggju, ástúð og tilverurétt en nú er.
Guðrún Á. Slmonar.
Björninn
, inu sinni voru gömul hjón,
sem áttu engin börn.
^amla konan sagði við bónda sinn:
"HeyrSu, gamli minn, farðu út í
skág og sæktu svolítinn eldivið.“
Qamli maðurinn fór og mætti
'íQi, sem sagði: „Gamli maöur, við
skulum berjast."
pamli maðurinn tók öxi sina og
J° annan hramminn af biminum.
v° fór gamli maðurinn heim með
17