Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1976, Blaðsíða 23

Æskan - 01.07.1976, Blaðsíða 23
j n Tim beit ekki á krókinn, nema ef hann bauð henni fjkhúsið. Þá stóðst hún ekki mátið! Var ar^* k°m mömmu á óvart, þegar hún kom heim. Það Urn annar bragur á öllu, og kvöld eitt, nokkrum vik- v eít|r að hún var komin og tekin til við vinnu sína, Vor' ma's a Þessu v'® Önnu. Magga og Ríkharður n inni í bæ og Tim úti með Kát. eg'g mer. Anna, er ekki ýmislegt orðið breytt hér, hón 6f orðin svona gömul og glámskyggn?" sagði °9 leit biðjandi og barnslega til Önnu. $ern 6'’ ^u sar® ratt- i“iar er sitt at hverju breytt frá því, ist, ,a®Ur var hjá okkur, og um leið líkara þvi, sem ger- 8a ta °Srum, og ég held, að við megum vera ánægðar," ' Anna dálitið stuttaralega. ait’’ er hnnst Tim vera svo breytt, að ég þekki hana ekki I’ Anna,“ kvartaði Sirí. Ur v r ^eld’ hún Þekki si9 ekki sjálf heldur. Það get- ág^r'ta® tr|. að unglingur verði fullorðinn og fullþroska %vimSn veit ei9mle9a> hvað hann er. Tim hefur i e e9a lagt sig í líma að vera eins og okkur þóknaðist Og , u °9 öllu, vera væn og hlýðin smástelpa, reglusöm tiei r'íin h^filega skrafhreifin og kát. En þetta átti ekki , J^a en svo við hana.“ Var*'l'9® ertu að segja, Anna!“ hrökk út úr Sirí, og henni j^bilt við. rn6’tger tinnst nú, skal ég segja þér, að við ættum að v;ta . ^im meira en við höfum gert. Hún ætti að fá að sem við höfum ekki trúað henni fyrir. Hún er °9 íert barn 9anga lengur, og hún hefur haft sitt að stríða við sv0 "ft,ya i gegnum Kka. Okkur gamla fólkinu hættir mót| ' . a® halda, að allt, sem unglingarnir setja fyrir sig, barn 1 Þairra og ástasorgir og þess háttar, séu aðeins eog^i^^dómai-. En þeir geta haft sínar afleiðingar, sem Ann æv'na ut- h*3® vitum við.“ Sirj | 9 ^afr5i aldrei talað í þessum tón við húsmóður sína. . n a hana og sagði svo: S'ö na min. Það er margt, sem ég hef hugsað um þessa liggj. U. mAnuði. Þeir hafa góðan tíma til að hugsa, sem var ? siúkrabeði. Og svo hjálpaði það til, að umhverfið bsfUr Sr Hýtt og allt annað en hér heima hjá okkur. Það verig svo ánægjulegt og heilbrigt, glatt og gott.“ leiði^J u 9óða Sirí, þú mátt ekki halda, að mér hafi þótt ar>di hérna hjá okkur,“ flýtti Anna sér að segja, iðr- i þan°9 an9urbitin. „Það var margt að stríða við hérna ^est ...}''®' °9 okkur fannst víst öllum best að vera sem 6f af tyrir okkur. Guð má vita, hvernig farið hefði, Efi nú efÞum ekki gert það, kannski miklu verr-------------. k höf ' ’ Pag nú . V|st verið alltof ströng við telpurnar, ég finn hQn ^ ' ^9 hef nokkrum sinnum séð Tim í svip, þegar 6kki. a Ur Verið að afgreiða viðskiptavinina. Hún sá mig Við Vj 0 ég gat athugað hana ófeimin. Þú veist, að arinag nurn 1 sinni deildinni hvor. Og ég hef ekki getað en sagt sem svo við sjálfa mig: Er þetta í raun og Nú legg ég augun aftur, ó, Guð þinn náðarkraftur mín veri vörn í nótt. Æ virst mér að þér taka, mér yfir láttu vaka, þinn engil svo ég sofi rótt. veru hún Timma litla? Hún er orðin svo örugg og mönn- uð, lýtalaus í framkomu á allan hátt. Þú skalt sanna til, Anna, að hún á eftir að hækka í tigninni hjá versluninni." ,,Hm,“ sagði Anna aðeins, en í sama bili kom Kátur hlaupandi upp tröppurnar með mesta galsa og Tim á eftir í sólskinsskapi. Sirí var búin að gegna störfum sínum við verslunina í einar þrjár vikur. Hárið var aftur orðið svart, og hún var orðin sjálfri sér lík að öllu leyti, aðeins miklu hraustlegri. „O, mamma mín, vertu ekki að afsaka þetta," sagði Tim eitt kvöldið, þegar Sirí var hálffeimin að tala við hana um hárlitinn. „Ef ég hangi í versluninni til ellidaga, verð ég auðvitað að taka hið sama til bragðs áður en lýkur. Kaupmennirnir halda, að viðskiptavinirnir gangist svo mik- ið fyrir útlitinu. Ég sé eftir hvíta hárinu þínu, þú varst eins og hefðarkona frá fyrri öldum á meðan þú hafðir það, en það kunna f.flin ekki að meta. Annars ertu miklu ung- legri og hraustlegri en þú hefur verið langa lengi.“ Frú Schott og María voru ekki komnar enn, eins og þær höfðu þó ætlað. Þær höfðu farið í langt skemmtiferða- lag með einhverjum æskuvinum sínum, sem hún hafði hitt. Þær ætluðu að leggja af stað heimleiðis í jún mánuði. Það var fagur sunnudagur um vorið í byrjun aprílmán- aðar. Sólin vermdi rakan svörðinn, svo að rauk af jörð- inni. Brumin þrútnuðu á trjám, og Ijósgrænn gróðurbrodd- ur gægðist upp úr moldinni. Fjólur og krókusar og fleiri ár- risul vorblóm Ijómuðu í beðunum I garðinum. Ríkharður og Magga höfðu tekið rögg á sig og farið tímanlega um morguninn út í garð til þess að þrffa til, og þau hrópuðu á Tim, sem stóð uppi á svölunum, að hún skyldi koma niður til þeirra og leggja hönd á plóginn. 21

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.