Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.07.1976, Qupperneq 24

Æskan - 01.07.1976, Qupperneq 24
SIGURLAUG RÓSINKRANS ÞÝDDI. — Oh, svo gott, sagði pabbi. — Maður situr ágætlega hér, sagði mamma ánægð, dálítið undrandi yfir því að hún skyldi sitja jafn þægilega hér og í sínum gamla stól heima. Við ókum dálitla stund um á Söder. Við urðum að aka nokkuð langt úti á akbrautinni, sérstaklega þegar við beygðum fyrir hom, svo dráttarvagninn færi ekki upp á hornið á gangbrautinni. En ef maður bara hugsaði um það, er það enginn vandi, sagði ekillinn. — Við skulum ekki þreyta hestana ( dag, sagði pabbi. — Þeir eiga langan dag fyrir sér á morgun og það eigum við líka, því við þurfum að fara snemma af stað. Við hjálpuðumst að við að spretta af hestunum. Við Rósalinda nudduðum hestana með hálmi, ef þeir voru sveittir. Ökumaðurinn hafði lofáð að festa skiltin á vagnþakið, þar sem pabbi hafði útbúið festingar fyrir þau. Klukkan sex ( fyrramálið ætlaði ökumaðurinn að aka vögnunum að okkar dyrum og sfðan ætluðum við að klára okkur sjálf. Siðan fórum við heim til þess að pakka. Dessí kom hlaup- andi á eftir okkur til sporvagnsins. Hún var ekki með í reynsluferðinni. — Nú, gekk það vel? — Já, Ijómandi vel, alveg afbragð. En hvernig gekk það hjá þér með skiltin? — Já, það fáið þið að sjá á morgun, sagði hún. Og það fengum við l(ka. FJÓRÐI KAPITULI. Þegar Laban og Lotta beygðu inn ( götuna okkar næsta morgun, hékk ég óþolinmóður úti ( glugga og beið, einnig eftir því að mamma saumaði saman rifu á buxunum mínum, sem hún sá á sfðustu stundu. — Duss, duss heyrð's ^ stiganum. Mirra hafði misst sængurfatapokana og nU r þeir niður allan stigann. Knutti hafði komist út um með uppáhalds flugvélina sína ( annarri hendinni oQ ar flugbækur ( hinni. Og O litla lá dúðuð á rúmi mö^ sparkaði og söng og kíkti á mig á milli fingranna. var leikur, sem hún var vön að leika. Allir hinir voru niðri með allt sitt dót. Ég man að mér fannst þessi gamla gráa gata 0 itannf' verða glaðari og bjartari við hljóðið af hófum neSjTorf8i þegar þeir gengu eftir malbikinu. Frá mér, þar sem ég ^ út um gluggann á fjórðu hæð, leit það út líkast Þv|t ^ út leikfangaverslun hefði dreift dóti sínu á götuna, - g. útidyrnar kom Larsonfjölskyldan og Paim frænka með «| ið fullt af blárósóttum og marglitum teppum. Það i á koparbrún bökin á þeim Laban og Lottu. RósalinC* s^n ekilssætinu og veifaði með alpahúfunni sinni, þegar kom auga á mig. Hún var rauð og í svona fjarlægS lel ^ út eins og rautt flagg sem notað er til þess fólk við sprengingum. Og það glampaði á nýf».9®af irnar sinn hvorum megin við ekilssætið. Þetta leit eig,n gV0 ágætlega út, séð héðan að ofan. Yfir þessu öllu skiltið hennar Dess(, sítrónugult með svörtum bóks ^ Pabbi kom upp og sagði: — Nú eru þeir hér. Eru £ ekki ennþá tilbúin? og tók O litlu og sængina h0nn 0j- handlegginn. Mamma leit yfir íbúðina í sfðasta sinn ý an ég fór ( buxurnar og svo var dyrunum smellt í eftir okkur. gaggi — Nú skaltu gera ráð fyrir einhverju skrítnu. ^ pabbi við mömmu á leiðinni niður. Snotrara ökut® ^ erfitt að hugsa sér, fannst mér. Ég heyrði mömmU ^ hveljur þegar hún sá skiltið á dráttarvagninum, °9 p hvíslaði einhverju að henni til þess að róa hana. Hvað meintu þau? Mér fannst allt svo snoturt oQ $ ið sást þó svo sannarlega. Fyrst af öllu var Þarfia af Pip-kastrúllu, sem var svo vel máluð, að manni ^a°.^ 1 hægt væri að taka hana af skiltinu og fara oS henni. Síðan stóð þar Pip, nei, hvað stóð þarna eigín PIP-LARSSONS, það stóð þarna og ekkert meirS' flýtti mér að svefnvagninum, til þess að skoða skn 1 til Það var alveg eins — kastrúlla. Ég gekk út á got ggir þess að sjá betur, því skiltin voru sett langs eftu" en unum. Ég heyrði Dessí útskýra fyrir mömmu. ’ejns þetta komst ekki allt fyrir á einu, og þetta er a,ve^ gott. 22

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.