Æskan

Volume

Æskan - 01.07.1976, Page 28

Æskan - 01.07.1976, Page 28
PÁLL VILHJÁLMSSON Framhald úr miðopnu . . . Palla, sagSi hann: •— Gott þú komst Palli, þú ert landskunnur hugmyndaflug- maður. Hvað á ég að skrifa sniðugt á Sþjaldið, svo að viðskiþtavinirnir komist í gott skap? — Palli hugsaði sig um, en kom svo með hugmynd. Ég mundi skrifa: ALLT I STEIK. Og kaupmaður- Inn skrifaði þetta á spjaldið, og nú eru allir í góðu skapi, þegar þeir kaupa f matinn. Nú er Palli farinn f svelt til Jóns bónda á Krossl. Hann Palll er nú ekkl góður I stafsetningu. Muniði eftir mynd- inni, sem hann 'sendi úr sveitinni? Þar stóð: Jón dómbi. En hann ætlar að ein- beita sér að stafsetningunni næsta vet- ur. Palli bað Æskuna að senda öllum krökkunum, sem horfðu á Stundlna okk- ar í vetur, bestu kveðjur og þakka þeim fyrir mörg og skemmtileg bréf og teikn- ingar, að ekkl sé minnst á allar gjafirn- ar. Hann Palli veit ekki ennþá, hvort hann eða einhver annar strákur fær að vera í Stundinni okkar næsta vetur. Það eru margir skemmtilegir strákar í bæn- um, en Palli ætlar að hamast við að skrifa f brandarabókina í sumar og 6ýna þeim f sjónvarpinu hana í haust, og þá skulum við sjá, hvort hann fær ekki að vera áfram. - 9h-' Alnafnar Palla og jafnaldrar Palli vinur okkar er ekki sá einl f heiminum sem heitir Páll Vilhjálmsson, en hann er sennilega sá þeirra sem er þekktastur núna. Elsti alnafni Palla er á nlræðisaldri og á heima f sveit á Aust- urlandi, tveir nafnar hans eru á fertugs- aldrl og er annar búsettur f Reykjavík en hinn á Seyðisfirði en sá yngstl eem finna má í þjóðskránni undlr þessu nafni er fimmtán ára Keflviklngur. Að sjónvarpsstjörnunni meðtalinnl eru þelr því fimm alnafnarnir. Þegar Palli þarf að fara að nota nafnskírteinl og fær nafnnúmer eins og annað fólk, þá verð- ur númer hans að öllum Ifkindum 7034- 0011. Palli er fæddur 25. aþríl 1969, en þann dag fæddust einnig fimmtán önnur börn, niu strákar og sex stelpur. Einn þess- ara stráka heitir Ólafur Páll, en nöfn hinna eru Garðar Björn, Ingimar, Jón Matthfas, Lelfur, Magnús, Matthfas Rún- ar, Stefán og Tryggvi. -|r- Palla-brandarar X X X X y. X X X X X X X X X Hefurðu heyrt um öskukallinn, sem var alveg í rusli? W ---->IK " X Eða dýralækninn, sem fór f hundana? « XW X Konan hans Ingólfs frænda var að fá sér tertu í afmæli Palla. Mikið er þetta huggulegt hjá þér, sagði hún við mömmu Palla, hvaða krem er þetta? Það er Niveakrem, sagði afmælisbarnið. K XV X Ég vil ekkl kökur með Niveakremi, sagði Sirrí, þegar Palli bauð henni f afmælið. Nei, það er allt f lagi, það er líka til ein með rakkreml, sagði Palli. X XX.. X Auglýslng, sem Palli bjó tll: H Z á bát. (Háseta vantar á bát). W XX --------X Ég var með pabba uppi við hitaveitu- geymana á Öskjuhlíð. Pabbi, af hverju heitir heita vatnið heita vatnið, spurði ég? Þá sagði pabbi: Nú eitthvað verður Þa® að heita, vatnið. Viltu bara venjulegan fs eða fs með e'n' hverju bragði, spurði stúlkan í fsbúðinni- Ég vil sko bara svona ís með en9u bragði, sko ís með óbragði, sagði Pa1'1, X x X X k.K Ertu með fleira I pokahorninu, elskan mín? spurðl pabbi Palla, þegar hann fann teiknibóluna I þvottaþokanum, þeg- ar hann var að þvo sér. W XX------X Amalfa frænka min f Vestmannaeyjurn hefur alltaf gos með matnum. 26

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.