Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1976, Síða 30

Æskan - 01.07.1976, Síða 30
V. KAFLI. MUGAMBI. Þegar Tarzan var búinn að fara í kringum eyna og hafði farið víða um hana, var hann viss um, að enginn maður var á henni annar en hann. Hvergi fann hann þess merki, að menn hefðu dvalið þarna. Þó gat honum skjátlast, því hitabeltisgróðurinn er fljótur að afmá merki mannaferða, nema því meiri séu. Daginn eftir dráp Núma hittu Tarzan og Shíta flokk Akúts. Aparnir flýðu, er þeir sáu pardusdýrið, en innan skamms gat Tarzan kallað þá til sín. Honum fannst það að minnsta kosti þess vert að gera tilraun til þess að sætta þessa svörnu fjendur. Hann fagnaði hverju því, er dró huga hans frá þunglyndis- og sorgarhugsunum, er stöðugt sóttu á hann, þegar hann var aðgerðalaus. Það var ekki sérstaklega erfitt að gera öpunum þetta skiljanlegt, þó að mál þeirra ætti fá orð. En að troða því inn í hausinn á Shítu, að hún ætti að veiða með þeim, sem hún taldi sjálfsagða bráð sína, var því n2er ofvaxið apamanninum. Meðal annarra vopna Tarzans var langur og traustut lurkur. Er hann hafði bundið reipi sitt um háls pardus dýrsins, notaði hann þetta vopn óspart til þess að reyua að koma urrandi dýrinu í skilning um, að það ætti ekkt komid að að veiða þessi stóru, loðnu, mannlegu dýr, sem höfðu nær, er þau sáu áhrif reipisins. Það var hin mesta furða og því nær kraftaverk, kötturinn skyldi ekki snúast gegn Tarzan; máski hefur hann ekki gert það vegna þess, að Tarzan hafði tvisvar gefið honum ærlegt högg á nasirnar, er hann gerði s,§ líklegan til árásar. Við það tók hann að bera virðiog11 fyrir lurknum. Það er vafasamt, hvort Shíta hafði enn í liuga upP haflegu ástæðuna til þess að hún tók að fylgjast tue Tarzan; líklega hefur hún þó verið geymd einhverS staðar í fylgsnum liuga hennar og ásamt með pelía ævintýrum, er hún lifði með apamanninum síðustu dag ana, orsakað það, að pardusdýrið þoldi Tarzan það> er hefði sent það í drápshug á sérhvert annað dýr. Hér við bættist vit mannsins, er hóf hann langt y ^ hin óæðri dýT og gerði honum miklu léttara fyfir 3 ná valdi yfir þeim, er hann komst í náin kynni við þaU En hvað um það; dögum saman fylgdust að um s^ ° inn maðurinn, pardusdýrið og stóru aparnir. Þau dráp bráðina í félagi og skiptu henni á milli sín, og eng'U11 í liópnum var ægilegri en hið hörundsmjúka, sterka i sem fyrir skömmu hafði verið daglegur gestur í möfg um helstu höfðingjasölum Lundúnaborgar. Stundum skildu dýrin. Þau fóru þá hvert sem P ^ lysti. Einhverju sinni, er Tarzan hafði einn síns farið til strandar og lá í sandinum og sólbakaði s ^ horfðu skörp augu og rannsakandi á hann úr ru skammt frá. ^ Um stund horfði eigandi augnanna hissa á þeI1 , hvíta villimann; svo sneri hann sér við og gaf e lágu hverjum á bak við sig merki. Og innan skamms 28

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.