Æskan - 01.07.1976, Page 31
tuttugu svartir hermenn á maganum í kjarrinu og horfðu
^ hinn ókunna, hvíta mann.
Þeir voru undan vindi frá Tarzan, svo hann fann ekki
Pet þeirra, og vegna þess, að hann sneri í þá bakinu,
Su hann þá ekki laumast úr kjarrinu í grasið, sem lá
^ast að ströndinni, þar sem hann lá.
Allir voru þeir stórvaxnir, með höfuðskrúð og líkams-
shraut villimanna, og ófrýnilegir voru þeir ásýndum.
hegar þeir komu að fjörubrúninni, risu þeir allir á
fetur
og læddust enn með kylfur sínar á lofti að Tarzan.
Andlegar þjáningar Tarzans deyfðu svo mjög hin
Uæmu skilningarvit hans, að villimennirnir voru komnir
PVl nær fast að honum áður en hann fann, að hann var
ekki lengur einn á ströndinni.
Sv° snar var þó hugur hans og snöggir vöðvarnir,
hann var snúinn gegn villimönnunum jafnskjótt og
ann varð þeirra var. Er hann stökk á fætur, hlupu
ermennirnir að honum með reiddar kylfur og æpandi
er°P, en sá fremsti féll fyrir hnífi Tarzans, og á næsta
Vetfangi var hann mitt á meðal þeirra. Hann lagði á
áðar hendur með slíku heljarafli, að ótti greip lið
SVertlngjanna.
heir hörfuðu um stund — þeir, sem eftir lifðu, — og
r‘l%uðust sín á milli skammt frá apamanninum, sem stóð
krosslagðar hendur og brosandi og horfði á þá. Allt
j^'nu réðust þeir aftur á hann og notuðu nú spjót sín.
, eir voru á milli Tarzans og skógarins og skipuðu sér í
thring, sem lokaðist því meir, er þeir nálguðust Tarzan
^teira.
arzan virtist, sem sér mundi vart undankomu auðið
er hann yrði í senn lagður öllum spjótunum; en ef
. atln hefði kosið að sleppa, var um tvennt að velja, fylk-
lnSu svertingjanna eða sjóinn.
kiann var síður en svo vel staddur, er honum flaug
n°kkuð í liug, er breytti brosi hans i glott. Hermenn-
rn’r voru enn spöikorn frá honum. Þeir fóru að venju
hlllni °g gerðu ógurlegan liávaða með ópum sínum og
°Ppi, er þeir dönsuðu tryllingslega kringum hann.
Skyndilega rak apamaðurinn upp ógurlegt öskur, svo
eir steinhættu snögglega. Þeir litu undrandi hver á ann-
’ því þessi óp voru svo hræðileg, að óp þeirra voru
** harnshjal hjá því. Enginn mannlegur barki gat gef-
h silk hljóð frá sér, og þó höfðu þeir horft á þennan
'lta risa opna munninn og æpa þau.
. eir stönsuðu þó aðeins augnablik; svo hófu þeir dans
nn aftur. En þá stöðvaði þá skyndilega brak í skógin-
. a® haki þeirra. Þegar þeir litu við, sáu þeir þá sjón, er
’ r hefði hugrakkari mönnum en Wagömbum skelk
briugu.
St°ft pardusdýr stökk út úr skóginum með opinn kjaft
og glóandi augu, og að baki þess kom hópur af stórum
öpum, hálfbognum, vaggandi á stuttum fótum og studdu
þeir niður hnúunum á höndum sér.
Dýr Tarzans höfðu komið samkvæmt skipún hans.
Áður en Wagambar höfðu náð sér eftir undrunina,
var hópurinn búinn að ráðast á þá öðrum megin og
Tarzan apabróðir hinum megin. Þung spjót flugu, og
kylfur greiddu högg á báðar hendur, og þótt apar féllu,
féllu líka svertingjar.
Shíta sparaði hvorki kjaft né klær. Akút lagði fleiri
en einn að velli, og Tarzan apabróðir var alls staðar
hvetjandi sína ógurlegu félaga og sparaði lítt þá svörtu.
í einni svipan brast flótti í lið svertingja, en af þeim
tuttugu, er skriðið höfðu að Tarzan, komst aðeins einn
undan.
Það var Mugambi, foringi Wagamba. Er hann komst
inn í kjarrið, sá enginn nema Tarzan, hvert hann stefndi.
Tarzan yfirgaf villidýrin og elti flóttamanninn. Þegar
hann kom upp á hæðina, sá hann surt hlaupa sem hrað-
ast að stórum eintrjáningi, sem var settur á land á strönd-
inni.
Apamaðurinn kóm hljóðlaust á eftir svertingjanum eins
og skugginn hans. Ný hugsun kom í huga hvíta manns-
ins, er liann sá bátinn. Ef menn þessir höfðu komið til
tmm