Æskan - 01.07.1976, Page 40
■
Ljósm.: Arngrímur Sigurðsson.
NR. 231 TF-REI
TWIN OTTER
Skráð hér 6. júlí 1973 sem TF-REI eign Vængja hf.
Keypt af Frederic B. Ayer & Associates Inc. (N 995JM),
New York.
Flugvélin hafði verið keypt ný, ásamt 5 öðrum aiveg
eins, af Aeralpi í Feneyjum, árið 1967 og ferjuflogið
þangað um Gander og Azoreyjar (l-NUVO).
í apríl 1969 keypti Frederic B. Ayers & Ass. allar flug-
vélarnar og var flugvélin nú leigð Mackey International
Airlines í Fort Lauerdale í Florida. Flaug hún milli Florida
og Bahamaeyja. Árið 1972 var hún framleigð Ozark Air-
lines, uns Vængir hf. keyptu hana.
Flugvélin var smiðuð hjá De Havilland Canada, Ontario.
Raðnr. 79. Flugvél þessi hefur reynst mjög vel og teg-
undin er mjög hentug fyrir stutta, ófullkomna flugvelli.
lando í Flórída (N 5863), áður eign Aero American Corp->
Cincinnati.
Flugvélin var smíðuð 1962 hjá Convair Division of Gen
ral Dynamics Corp., Fort Worth, Texas. Raðnr. 48.
Þotu þessari var skilað og hún afskráð 20. nóvem
1973.
CONVAIR 880-22M. Hreyflar: Fjórir 5.285 kg/þrýst. Gene'
ral Electric CJ-805-3B. Vænghaf: 36,58 m. Lengd: 39,42 ^
Hæð: 11,00 m. Vængflötur: 185,8 m2. Farþegafjöldi
Áhöfn: 6. Tómaþyngd: 31.404 kg. Hámarksflugtaksþynð
86.630 kg. Arðfarmur: 12.158 kg. Farflughraði: 990
Flugdrægi: 5.150 km. Þjónustuflughæð: 12.200 m.
27. jan. 1959, 22 m flaug fyrst 3. okt. 1960.
Ljósm.: N. N.
NR. 233 TF-FHÉ
PIPER CHEROKEE
Skráð hér 3. ágúst 1973 sem TF-FHE, eign Jytte
Flugvélin var keypt frá Danmörku (OY-DTH), þar sem
hafði verið eign Vagn Ingemar Olesen Dahl, Svend
DHC-6-200. Hreyflar: Tveir 579 hha. Pratt & Whitney
PT6A-20. Vænghaf: 19,81 m. Lengd: 15,77 m. Hæð: 5,66 m.
Vængflötur: 39,02 m2. Farþegafjöldi: 19. Áhöfn: 1—2. Tóma-
þyngd: 2.996 kg. Grunnþyngd: 3.141 kg. Hámarksflugtaks-
þyngd: 5.263 kg. Arðfarmur: 2.122 kg. Farflughraði 257
km/t. Flugdrægi: 185 km. (Með hámarksarðfarm) eða 1520
km. með fulla eldsneytisgeyma. Þjónustuflughæð: 8.000 m.
1. flug: 20. maf 1965.
NR. 232 TF-AVB
CONVAIR 880
Skráð hér 31. júlí 1973 sem TF-AVB, sem eign Sunnu/
Air Viking. Eigandi var Glenn W. Turner Enterprises, Or-
Ljósm. (var Helgason.
38