Æskan - 01.07.1976, Síða 41
frá afgreiðslu
ÆSKUNNAR
Óskum öllum áskrifendum og landsmönnum alls góös
°9 gleðilegs sumars. Innheimta blaSsins stendur nú yfir
°9 hafa öllum veriS sendir gíróseðlar til aS inna af hendi
9rei5slu fyrir blaSiS, eSa innheimtufólk hefur knúS á dyr
snnarra. ViS þökkum öllum, sem greitt hafa á réttum
9jalddaga, en hann er 1. apríl ár hvert, og er þaS væntan-
'®9a öllum Ijóst. Vaeri okkur afar kært, aS þeir örfáu, sem
enn hafa ekki sent greiSslu, geri þaS sem fyrst. MinniS
•oreldra ykkar á aS greiSa Æskuna. Þeir einu sem EKKI
FÁ JÓLABLAÐIÐ á RÉTTUM TÍMA, eru kaupendur sem
gleymt hafa aS senda greiSslu. Skilvísi er dyggS sem
allir þurfa aS temja sér, ungir sem aldnir.
SORGLEG FRAMKOMA.
Örfáar innheimtur höfum viS fengiS til baka meS þess-
ari áletrun: NEITAR AÐ GREIÐA. ÞaS skal undirstrikaS,
aS þannig kveSjur til Æskunnar eru fáar, sem betur fer
er ekki mikiS til af fólki, sem lætur senda sér blaSiS, en
gerir sér þá skömm, kannski aS börnunum ásjáandi, aS
neita aS greiSa fyrir fengin blöS. Þetta er sorgleg saga,
og slæm. Hún skilur eftir sár I brjósti unglings, sem send-
ur er meS innheimtuseSil og fær svo siSlausa kveSju.
Rétta leiSin fyrir þau heimili, sem telja sig ekki hafa
gagn af blaSinu fyrir sín börn lengur, er aS endursenda
blaðiS meS ósk um aS áskrift sé hætt.
Margir umframgreiSa blaSiS, og viljum viS þakka innl-
lega fyrir þann hug sem aS baki liggur slíkri rausn.
StöSugt bætast okkur nýir áskrifendur, og sýnir þaS aS
Æskan á erindi til ungs fólks f dag, ekki slSur en fyrir
sjötíu og sjö árum.
AS lokum þetta: LifiS heil f góSum siSum og venjum,
þá mun ykkur vel farnast. — LauniS gott meS góSu,
einnig skal launa illt meS góSu. Þá mun hiS góSa eflast.
Kær kveSja,
S. K. J.
háfR,en ^ahi °9 ^riin9 Sandahl Sorensen. í Danmörku
' verið skráð áður eign A. D. Thomsen (26. ágúst
tiafiv S6m hana írá Noregi (LN-HAF), en þangað
1 hún verið keypt frá Bandaríkjunum (N 7607W).
g ún var smíðuð 1964 hjá Piper Aircraft Corp., Vero
ach. Flórída. Raðnr. 28-1566.
skói^0 hefur veri® notuð til kennslu- og leiguflugs af Flug-
Helga Jónssonar, en Jytte Marcher er eiginkona
PA-28-180. Hreyflar: Einn 180 ha. Lycoming 0-360-
flöt ^æn9haf: 9>14 m- Lengd: 7,16 m. Hæð: 2,22 m. Væng-
607Ur: f4,86 m2. Farþegafjöldi: 3. Áhöfn: 1. Tómaþyngd:
1^*9- Hámarksflugtaksþyngd: 1.090 kg. Farflughraði: 200
^ Hámarksflughraði: 245 km/t. Flugdrægi: 1.350 km.
^rksflughæð: 4.575 m. Þjónustuflughæð: 3.975 m.
Ljósm.: Cargolux.
Þotan var smiðuð 1967 hjá Douglas Aircraft Co., Long
Beach, Calif. Raðnr. 45900.
Henni var skilað og hún afskráð 7. maí 1974.
234 TF-BCV
DOUGLAS DC-8
na?króð hér 19. okt. 1973 sem TF-BCV, eign Trans Inter-
l6i'lenal Airlines (N 8962T), í vörslu Loftleiða hf., sem
u hana Cargolux. Ætluð til vöruflugs.
DC-8-61F. Hreyflar: Fjórir 8172 kg/þrýst. Pratt &
Whitney JT3D-3B. Vænghaf: 43,41 m. Lengd: 57,12 m.
Hæð: 12,92 m. Vængflötur: 267,9 m2. Áhöfn: 3—4. Grunn-
þyngd: 67,538 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 147.415 kg. Arð-
farmur: 30,240 kg. Farflughraði 960 km/t. Flugdrægi: 6.035
km. (fullhlaðin), 11.500 km. án arðfarms. Þjónustuflughæð:
10.000 m. 1. flug: 14. mars 1966.
39