Æskan

Årgang

Æskan - 01.07.1976, Side 44

Æskan - 01.07.1976, Side 44
 25. En sonur hans var á öðru máli og þetta endaði með því, að gamli maðurinn fór hálfgrátandi til amtmannsins og bar upp erindið. 26. „Hann sonur minn bað mig að biðja um hönd dótt- ur yðar, amtmaður góður. Og hann segist vera meisfar þjófur, útskrifaður af fólskum stigamannaflokki." g 27. „Hættu að skæla, karl minn,“ sagði amtmaður ^ brosti að hræðslu karlsins. „Heilsaðu syni þínum fré Meisfaraþjofurmn NORSK MYNDASAGA, ÞÝDD OG ENDURSOGÐ og segðu honum, að ef hann geti stolið sunnudagssteik- inni minni, þá skuli hann fá dóttur mína.“ 28. Þessum boðum kom faðirinn til sonar síns, og kvað strákur þetta mundi vera létt verk. Hann fékk sér þrjá lifandi héra f poka, bjó sig líkt og beiningamann og gekk síðan árla næsta sunnudag upp til amtmannssetursins. Hann faldi pokann og sjálfan sig frammi á ganginum. 29. Amtmaðurinn sjálfur og allir í húsinu voru staddir í eldhúsinu í þeim tilgangi að gæta steikarinnar. — Rétt í þessu sleppti strákur fyrsta héranum og lét hann , út á túnið fyrir utan eldhúsgluggann. „Sjáiði hérann Þar hrópaði einhver og sumir vildu fara út að elta hann- f 30. „O, látið hann bara fara, það eltir enginn 0 ^ héra uppi.“ Rétt á eftir sleppti strákur héra númef . Hann hljóp sömu leið. Fólkið í eldhúsinu hélt að Þetta n£ sami hérinn, kominn aftur og margir vildu reyna a honum en amtmaður taldi úr þvf. 31. Stuttu síðar hljóp enn héri yfir túnið. iw Æska, vertu sjálfri þér trú Hafnaðu bæöi áfengi og tóbaki 42

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.