Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1976, Blaðsíða 45

Æskan - 01.07.1976, Blaðsíða 45
0 J- [nerkilegur héri, sem hleypur alltaf hringi í kringum S'S. Við skulum koma og reyna að ná honum, piltar.“ nr>ig fór það, að allir, bæði karlar og konur hlupu út óru aö leita að héranum. ^ 2. Vitanlega notaði nú stráksi tækifærið og laumaðist steikina burt út húsinu. Hvar amtmaður hefur fengið sunnudagssteik, veit ég ekki, en það veit ég, að hérasteik fékk hann ekki þrátt fyrir mikil hlaup fram og aftur um túnið sitt. 33. Nú vildi meistaraþjófurinn fá stúlkuna, en amtmaður vildi prófa tilvonandi tengdason sinn ennþá betur: „Ef þú getur stolið reiðhestinum mínum undan mér, þegar ég er 5 'Ú// [0t>. t t^KNESKIÐ ÞJóðhörfðingi nokkur í Indlandi, 1 tyrir löngu gera líkneski af móð- Ur sinni, sem var í fullri líkamsstærð °9 fólki gert að skyldu að umgang- ast líkneskið eins og það væri iif- aricli manneskja. Þernur voru látnar ^vo því og klæða daglegaoghengja bað skartgripi. Því var og færður Jljatur oft á dag, og á kvöldin var 'kneskið lagt til hvílu. 5 ÞÚSUND METRA HÆÐ Enginn mannabústaður hefur hingað til verið reistur hærra en 5000 metra yfir sjávarmál. En í 5000 metra hæð er hið fræga Búddha- klaustur Hauli í Tíbet. [ þessari hæð mun engin jarðrækt fara fram. AFREK PEDROS DE LEON Það mun hafa verið Spánverjinn Pedro de Leon, sem fyrstur kenndi mállausum og heyrnarlausum að lesa, skrifa og jafnvel að tala. Fregnir um þessi afrek hans bárust fljótt víða um heim, en starfi því, sem hann hóf, miðaði viðast hvar hægt áfram. Árið 1800 voru aðeins tólf málleysingjaskólar starfandi í allri Evrópu, en í dag munu þeir skipta þúsundum. 35. Þegar allt þetta var komið í kring, tók strákur sér stöðu við veginn, þar sem hann vissi að amtmaður var vanur að fara um á hesti sínum. Nokkur stund leið, þar til hann sá amtmann koma ríðandi á hvitum hesti. 36. Þegar amtmaðursá þennan gamla mann standa þama við tunnuna með einn fingur í sponsgatinu, sagði hann: „Ég skal hvíla þig um stund, gamli minn, taktu hestinn minn og þeystu að lyfjabúðinni og sæktu tappa. Ég skal passa þetta á meðan.“ um amtið, þá er von til að Eyjólfur hressist!" str^ ,^ann- — „Einhver ráð verða með þetta,“ svaraði ki^4' ^orguninn eftir fékk hann lánaðan aflóga dráttar- k0r)’ 9anr>la kerru með víntunnu á og þar að auki gamla i s U’ Sern átti að vera inni í tunnunni. „Ég rek fingurinn ke °ns9atið og þú færð 10 daii í hvert sinn sem fingur ' gatið.“ Síðan dulbjó hann sig eins og gamlan karl skegg 0g hárkollu, þannig að enginn gat þekkt hann. 43

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.