Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.07.1976, Qupperneq 49

Æskan - 01.07.1976, Qupperneq 49
ELTINGARLEIKURINN 1- Þelta er saga um lítinn hvolp, sem 2. „Ekki hræSist ég þennan héra- k°m auga ð héra. aumingja, ég fer og eltl hann," hugsaði hvolpurinn. 3. Eftir smástund sð hann, a5 þetta voru raunar tveir hérar. Honum brð lítiS eitt I brún viS þetta, en þó hélt hann áfram aS elta þá. r/'U 4- »Jú, ég næ þelm ðreiSanlega, ef 5. En hvaS var þetta? Voru ekki hér- é9 herSi mig sem mest ég má.“ amir orSnir þrlr? „Þetta er grunsam- legt.“ 6. En aS snúa viS og hætta viS elt- ingarleikinn, nel, þaS vildi hvutti ekki. T/mr - /Uhui - rSr* 7- En hvilíkur ógnar fjöldi af hérum 8. Og heill her af hérum eltl hann 9. En hvutti var fóthvatur og heim er Þetta. „Ég held aS best sé aS snúa yfir stokka og steina. komst hann, en ansi var hann hrædd- við og hlaupa heirn." ur orSinn, greyiS. 47

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.