Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1978, Síða 47

Æskan - 01.11.1978, Síða 47
JÖLASAGA eftir Ottar Karhrud Bylurinn E ^yvindur á Bakkabæ ytti prjona- húfunni aftur á hnakka og horfði 9agnrýninn á svip á göturnar, sem hann hafði mokað í snjóinn og lágu frá íbúðarhúsinu til fjóssins, hest- hússins, skemmunnar og auðvitað lfka til litla hússins með hjartanu í hurðinni. Svo þurrkaöi hann sér um ennið með vettlingnum. Já, þá var Þessu aflokið, en ekki hélt hann, að Það kæmi að miklu gagni, himinninn hvolfdist grár og þungbúinn yfir daln- Ufh, og allt útlit var fyrir öskubyl. En í kvöld var þó einu sinni jóla- kvöldiö og því var engin furða að Eyvindur mokaði snjóinn allt í kring- Urr> bæinn, enda þótt veðurútlitið benti helst til þess, að allt verkið væri unnið fyrir gýg. Og auk þess hafði afi 9amli klórað sér í lærinu og sagt, "hann gengur yfir með snjó í kvöld“, ..Ég þakka þér innilega fyrir að þú bjargaðir lífi sonar míns, en hann hafði sjúkdóm, sem ekkert gat ^knað nema matur frá mann- heimum, svo hann þreifst ekki og b°raðist niður, en þú tókst þinn eina úita og gafst honum, og vildir sjálf ^eldur líða sult, heldur en að láta ^ann fara svangan frá þér. Og nú skal e9 launa þér fórnfýsi þína. Taktu við kessum kistli, en í honum eru Þeningar og skartklæði, sem þú skalt i'iaeðast, þegar þú giftist. — Ég hef valdið hvarfi smaladrengjanna beggja, en þeir voru tökubörn, eins °9 þú og var illa með þá farið. Annar heirra er nú hjá góðu fólki og er efnispiltur, en hinum vísaði ég til skips, sem lá í höfninni og er hann nú að læra til sýslumanns í Kaupmanna- böfn. Hann verður sýslumaður hér í og hefði afi sagt það, þá mátti ganga að því sem vísu, að snjórinn myndi fara að sáldrast niður eins og eftir skipun, jafnt fyrir það þótt loftvogin hefði ef til vill spáð sólskini og ágætu veðri. .. Eyvinour gekk burtu og setti skófl- una á sinn stað í geymslunni. Síðan gekk hann þvert yfir hlaðið með hendurnar vandlega faldar í buxna- vösunum. Vegurinn heiman frá bæn- um var aðeins markaður af tveimur sleðasporum. Þau voru eftir Símon í Koti, sem hafði einmitt verið að sækja heyhlass heim að Bakkabæ. Eyvindur stóð kyrr um stund, djúpt sokkinn niöur í hugsanir sínar. Hann hafði ágætt útsýni, því að Bakkabær lá ofan til í dalshlíðinni og þaðan blasti dalurinn allur við. Niðri á dal- botninum rann áin og héöan frá séð leit hún út eins og breiður grár borði. Frá öllum reykháfunum stigu reykjar- sýsiunni og er mannsefnið þitt. Og þú mátt geta nærri að hyskið hér á bænum fær makleg málagjöld, er hann tekur við völdum". — Að því búnu hvarf konan. Gunna var hálf utan við sig lengi á eftir, en fór svo að skoða í kistilinn, sem var úr skíra gulli. í honum var budda full af gullpeningum og klæðnaður svo glæsilegur, að Gunna gat ekki ímyndað sér að nokkur prinsessa ætti annan eins. Þegar fólkið kom heim sáröfundaði það Gunnu af öllum þessum djásnum, og húsfreyja vildi taka allt af henni og sagði, að Gunna væri ekki þess verð að bera slíkt, en nú var Gunna ekki lengur niðurlút og undirgefin hús- freyju og horfði fast í augu henni og sagði ákveðin: ,,Nú er ég að fara héðan, og ekki skal ég þakka ykkur súlur upp í loftið og Eyvindur hugsaði með sér, að þau þarna niðurfrá hefðu líklega sitthvað að snúast við undir- búninginn fyrir kvöldið. Hvað átti hann nú að taka sér fyrir hendur? Inn gat hann ekki farið, því að þar voru mamma og Marit, vinnu- konan, önnum kafnar við að steikja og elda, og honum hafði verið stranglega bannað að vera fyrir. Skyldi Eiríkur vera heima? Hann var kannski ekki búinn að bera inn eldi- viðinn ennþá. Allt í einu rétti Eyvindur úr sínum litla og þéttvaxna líkama. Svei mér þá, ef það var ekki einhver að koma á skíðum yfir túnið að Neðra-Túni. Já, svo sannarlega, það var Eiríkur og hann stefndi heim að Bakkabæ. Þegar Eiríkur nálgaðist Eyvind, heitur og móður eftir brekkuna, spýtti Eyvindur hraustlega um tönn. gott viðurværi, en hafðu pennan gull- pening, til að svala ágirnd þinni, en Smala tek ég með mér í hans stað“. Síðan gekk hún burt til þess bæjar, er móðir hennar dvaldi á og Smali á eftir henni. Guðrún var nú orðin stórrík og keypti stóra jörð og búslóð handa móður sinni og systkinum. Spá álf- konunnar rættist og Gunna varð hin mesta lánskona og alltaf veitti hún og sýslumaður vel því fólki, er minna mátti sín í þjóðfélaginu. Þau áttu mörg börn og er margt góðra manna frá þeim komið. Aldrei varð hún aftur vör við álf- konuna. (Frumsamið eftir þjóðsögulegri fyrirmynd). Austurland.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.