Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1978, Side 75

Æskan - 01.11.1978, Side 75
Föndur Jólasveinninn bak við rammann Teiknið myndina með aðstoð kalkipappírs á karton og klippið hana út. — Skerið eða klippið slaufuna þannig, að hún geti hangið yfir rammann. Málið sveininn með vatnslitum og stingið grenikvisti í hönd hans. Jólavöndull Takið eina örk af grænum glanspappír og klippið eftir endilöngu 12 mm breiða ræmu. Klippið nú 7 mm inn í rasmuna með 2 cm millibili. Setjið saman 2 eða fleiri pípuhreinsara og smyrjið lími á þá. Vefjið síðan grænu klipptu ræmunni utan um og límið endana fasta. Blóm Teiknaðu með hringfara hring á rauðan kreppappír. Klipptu hann út og strikaðu hann í jafna parta. Klipptu voru orðin spegilfögur og það var blindös kringum skúrinn hennar þeg- ar hún fór að selja þau. Þá kom gamall og viðfelldinn karl að skúrnum til Epla-Stínu. Hann nam staðar og sagði með aðdáun: — En hvað þetta eru Ijómandi falleg og rauð epli! Heyrið þér, það er best að ég kaupi þau öll, ég ætla að Qefa þau á jólatrésskemmtunina á barnahælinu. Það er einhver munur fyrir börnin að fá þetta eða súkkulaði og brjóstsykur! — Jólatré . . . Hvað er það? spurðu öll eplin þá. — Það veit ég! sagði snjótittlingur sem var að vappa þarna skammt frá. — Það er stórt, grænt grenitré, sem er skreytt með logandi kertum og flögg- um og glitþræði og með stjörnu í toppinum. Ekkert í heiminum er eins fallegt og jólatré! — Við eigum að sjá jólatré! Við eigum að fá að sjá það fallegasta í heimi! hvísluðu eplin og svo voru þau borin heim á barnahælið og þar tóku stúlkur með hvítar svuntur á móti beim og hrópuðu upp af kæti þegar Þaer sáu hve falleg eplin voru. — Við höfum átt fagra ævi og öeyjum í fegurð! sögðu eplin hvert við annað þegar þau voru hengd á jóla- tréð. — Við komum af tré og endum með því að hanga á öðru tré og börnunum þykir svo vænt um okkur að þau mega til að éta okkur! getur maður hugsað sér það betra? einn partinn alveg úr (sjá mynd A) en brjóttu afganginn 5 sinnum saman (sjá B). Teiknaðu blað á þetta saman- brotna blað og klipptu afganginn (X) af. Flettu blöðunum sundur og límdu saman þar sem þarf. Litaðu pípu- hreinsara grænan og notaðu sem legg. E. t. v. mætti skreyta blómið í miðjunni með örsmáum gulum krep- pappírsræmum. Bjallan er búin til úr mjóum pappírsrenningum, sem vafðir eru upp í plötu til að byrja með (sjá mynd) en síðan er bjallan formuð til með því að ýta miðjunni upp á við þar til bjölluformið er komið. Berið lím og glimmer á. ÞEKKIRÐU LANDIÐ? Verðlaunaþrautin „Þekkirðu landið?" varð mjög vinsæl ef dæma má eftir öllum þeim fjölda lausna sem bárust. Lausn á mynd nr. 1 var: frá Bessa- stöðum. Úr réttum lausnum voru dregin eftirtalin nöfn: Þórhildur Jóns- dóttir, Bjarghúsum, Vesturhópi, 531 Hvammstanga; Jón Svanberg Hjartarson, Brimnesvegi 14, Flateyri, Önundarfirði; Stefanía Karlsdóttir, Grund, Jökuldal, 701 Egilsstaðir; Matthildur Kr. Elmarsdóttir, Kirkju- vegi 18, Ólafsfirði og Katrína Ólafs- dóttir, Bólstaðarhlíð 64, 105 Fteykja- vík. Verðlaunahafar fá bækur sínar sendar í pósti. RQ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.