Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 77

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 77
Þetta jólaspil er byggt á ævintýri H. C. Andersens, »Snædrottningin“, en það hefur verið sýnt í Þjóðleik- húsinu. Við fylgjumst með Karli og Helgu, þegar þau fara til hallar Snædrottningarinnar. Ævintýrið er í stuttu máli þannig. Karl hefur fengið spegilbrot úr galdraspegli í hjartað og frá þeirri stund er hjartað kalt sem klakastykki — sá „vondi“ hefur náð tökum á honum. Hann gleymir vinum sínum og heldur af stað með Snædrottningunni til hallar hennar. Vina hans, hún Helga, saknar Karls mjög, og hún fer ein af stað út í heim til að finna hann. Eftir mikla erfið- leika kemst hún að höll Snædrottningarinnar, þar sem hún finnur Karl. Kossar hennar vekja hann ekki aftur til lífsins, en þegar tár hennar bræða hjarta hans, þiðnar klakastykkið. Álögin eru úr sögunni — og Karl og Helga leiðast heim á leið. REGLUR SPILSINS: Þátttakendur kasta teningum — og færa síðan eftir töl- —sa............................................ Pétur langaði til að leika jólasvein, en afleiðingarnar urðu hræðilegar. ý'.it X-'-i- ii L* r. -' u: 6 S't- [i ~ Jfcsftg L 4. Börnin líta í galdraspegilinn, verða hrædd og flýja heim. 7. Færa tvo reiti fram. 10. Karl og Helga hlusta á sögur ömmu. Bíða eina um- ferð. 13. Óhappataia. — Þú verður að fá þrjá til að komast áfram. 16. Karl hefur bundið sleða sinn við sleða Snædrottn- ingarinnar. Færðu áfram til 27. 22. Helga fer af stað að leita Karls. Færa til 28. 26. Helga spyr kráku til vegar. Þú verður að fá tvo til að komast áfram. 34. Helga fær aðstoð. Færa til 38. 37. Helga verður að bíða meðan konan skrifar. Bíða eina umferð. 40. Karl situr ískaldur í höll Snædrottningari ..<ar. Bíddu hjá honum eina umferð. 46. Snædrottningin flýgur og kastar snjó á fjallatoppa. Þú flýgur með og spilar ekki meir. 49. Loksins finnur Helga Karl. Takmarkið er framund- an. Áfram til 51. 52. Þú verður að fá fjóra til að komast í mark. 56. Leikurinn er unninn. Karl og Helga yfirgefa höll Sjáðu amma. Þú ert orðin langa-langamma! Snædrottnmgarmnar. 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.