Æskan - 01.02.1980, Síða 25
FERÐ TIL ENGLANDS I SUMAR
TERÐLAUMSAMKEPPNI
A þessu ári mun Æskan, Ferða-
r*ístofa Kjartans Helgasonar og
n'nn ,ræ9i breski skóli Anglo Conti-
6ntal Educational Group ACEG,
angast fyrir boði tveggja unglinga
sa,s'andi til að kynnast og heim-
l * E°urnemouth, en þar er hinn
skóli til húsa. Á undanförnum
Um 1,3,3 margir ungir íslendingar
gUndað nám við skóla þennan.
Þurningakeppnin verður að þessu
I '!> spurnmgar og ættu flestir
esendur Æskunnar að geta svarað
lm’ Því hver veit nema einhvers
a ar í þessu og næstu blöðum
Vnist svör við ýmsum spurningum,
Iem ykkur eru lagðar í keppn-
2n'' Svör Þurfa að hafa borist til
s unnar fyrir 1. maí næstkomandi.
SpURNlNGAR:
Nefnið 3 lönd og héruð Bret-
landseyja.
2' ^vert ®r þéttbýlast? a) Wales, b)
Skotland, c) England. Strjálbýl-
ast? a) Skotland b) England, c)
Wales.
3’ Hvert er stærst? a) England, b)
Wales, c) Skotland.
Hvert er fjölmennast? a) Wales,
s d) Skotland, c) England.
Hvað heitir höfuðborg Eng-
lands? a) Glasgow, b) Cardiff, c)
London.
6' ,,var er Bournemouth? a) Norð-
Ur-Englandi, b) Mið-Englandi, c)
7 Suður-Englandi.
Hvað er Bournemouth gömul? a)
10° ara, b) 200 ára, c) 300 ára.
8. Hvað eru skólar Anglo Conti-
nental Educational Group ACEG
margir? a) 5, b) 15, c) 12.
9. Hvert fljúga þeir sem ætla á
ACEG-skóiana? a) Glasgow, b)
París, c) London.
10. Hvað er langt frá London til
Bournemouth? a) 150 km, b) 210
km, c) 180 km.
11. Hvaða menntun þarf að hafa til
þess að komast á ACEG-skóla?
a) stúdentsmenntun, b) grunn-
skólamenntun, c) iðnskóla-
menntun.
12. Hvaða mál er kennt á ACEG-
skólunum? a) franska, b) enska,
c) danska.
13. Hvaða flugfélag flýgur frá Islandi
til London? a) SAS, b) Flugleiðir,
c) British Airways.
14. Hvað heitir drottningin í Bret-
iandi? a) Margret, b) Elisabeth,
c) Sofia.
15. Hvaða ferðaskrifstofa hefur um-
boð fyrir ACEG á íslandi? a) Út-
sýn, b) Úrval, c) Ferðaskrifstofa
Kjartans Helgasonar.
VERÐLAUN:
Þátttaka eins pilts og einnar stúlku
í hópferð Ferðaskrifstofu Kjart-
ans Helgasonar á Novaschool
ACEG í Bournemouth einhvern
eftirtalinna daga: 10. maí — 1.
júní — 22. júní — 13. júlí — 3.
ágúst — 24. ágúst — 14. sept-
ember. Bæði sömu ferð. Svör við
spurningum þurfa að berast fyrir
1. maí n. k.
LÆRIÐ ENSKU
í ENGLANDI
ANGLO-CONTINENTAL EDUCATIONAL GR0UP
23