Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.02.1980, Qupperneq 29

Æskan - 01.02.1980, Qupperneq 29
CUMMl CMSAMGC 38. Nokkrir höfðu reynt þetta á undan Gumma, en allir höfðu þeir týnst og enginn komið aftur. Það, sem Gummi tók með sér var stór nestismalur, öxi, furukubbur, eldspýtur o.fl. 39. Þegar Gummi kom að sundinu var áin í vexti og var með jakaburði. — Gummi lét það ekki á sig fá, en óð knálega yfir og stjakaði frá sér ísjökunum þótt þungir væru. Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden. 36. ,,Ég er hér með sveröið hans afa þíns," sagði Gummi við kónginn, ,,og hvað á ég nú að starfa?" — Kóngur varð að vísu glaður yfir að fá sverðið aftur en hvaða starf gat hann látið strákinn fá? Jú, nú datt honum það í hug að biðja Gumma að fara út í eyju eina skammt frá landi. 37. ,,Þú átt," sagði kóngur, ,,að byggja brú, trausta og góða, frá eyjunni til lands. Ef þú getur þetta mun ég launa þér vel." Sagðist Gummi ætla að reyna þetta og hélt af stað.

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.